Jökull


Jökull - 01.11.1998, Síða 76

Jökull - 01.11.1998, Síða 76
Þjórsárdal í fegursta veðri. Fararstjóri var Alexander Ingimarsson. Athugaður var áhugi félagsmanna á hópferð að Drangajökli í Kaldalóni síðastliðið haust vegna ham- fara jökulsins þar. Ekki reyndist nógu margir vilja fara enda afleit veðurspá. Féll þessi ferð því niður. ALÞJÓÐLEG JÖKLARÁÐSTEFNA Alþjóðlega jöklarannsóknafélagið hélt ráðstefnu um rof og efnisflutning jökla í Reykjavík 20. - 25. ágúst 1995. Auk ofangreinds félags stóðu að henni Háskóli Islands, Jöklarannsóknafélag Islands, Landsvirkjun, Orkustofnun, Veðurstofna og Vegagerð ríkisins. Ráðstefnan var sérstaklega tengd nafni Jóns Ey- þórssonar fyrsta formanni Jöklarannsóknafélagsins, en á árinu 1995 voru 100 ár liðin frá fæðingu hans. Ráðstefnuna sóttu liðlega 100 sérfræðingar frá öllum heimsálfum. Gestir fóru upp á Kaldadal í hálfs dags ferð og þriggja daga ferð austur á Breiðamerkur- sand um Landmannalaugar og í Jökulheima. ÁRSHÁTÍÐ Arshátíð félagsins var haldin 11. nóvember í Flugfreyjusalnum í Síðumúla 11. Bílanefnd félagsins sá urn þessa hátíð. SKÁLAMÁL Skálar félagsins eu almennt í góðu standi. Á Grímsfjalli var dyttað að ýmsu í vorferðinni. Mjög gott ástand er á gufubaðinu, nægilegt vatn í sturtu og hiti þægilegur. Allt annað er að sjá umhverfi skálanna eftir að salemin vom tekin í notkun. Fjölmenn vinnuferð var farin í Jökulheima helgina 20.-22. ágúst. I þessari ferð var lokið endurbótum á gamla skála og er hann nú einn af glæsilegustu fjalla- skálum landsins. I þessari ferð var kamarinn færður nær skálunum og honum komið fyrir á olíutanki um það bil 20 metra frá nýja skála. Em nú salemismál á þessum tveimur aðalstöðvum félagsins komin í við- unandi horf. Húsnæðismál félagsins í Reykjavík em í svipuðu formi og fyrr í húsnæði Ferðafélags Islands. Höfum við fengið nýja geymslu til afnota sem er lítið eitt stærri en sú er við höfðum. Alexander Ingimarsson er fulltrúi félagsins í húsnefnd. BÍLAMÁL OG FARARTÆKI Nú á félagið tvo snjóbfla. Bombann sem kominn er til ára sinna og Jaka sem keyptur var árið 1994. Nú er verið að ganga frá viðgerð á þeim bíl þannig að hann verði nothæfur fyrir félagið. Rætt hefur verið um að félagið losi sig við Bombann. Bfla- og flutningsmál félagsins hafa nokkuð verið til umræðu að undanfömu. Ymsar hugmyndir hafa skotið upp kollinum, en lítið hefur verið tiltækt af hald- bæmm upplýsingum til að byggja á við ákvarðanatöku. Þess vegna setti stjórnin á fót vinnuhóp til að taka saman öll tiltæk gögn um málið. Þessum vinnuhóp er meðal annars ætlað að skilgreina flutningsþörf félagsins og taka saman upplýsingar, kosti og galla hinna ýmsu möguleika sem til greina koma. GJAFIR Ferðaklúbburinn 4x4 og Landsamband íslenskra Vélsleðamanna lögðu fram fjárframlög til styrktar fél- aginu við skála á Grímsfjalli. Valur Jóhannesson afhenti félaginu 16 mm kvik- myndaspólu af bomn á Bárðabungu 1972 sem hann og Ámi Kjartansson tóku. STAÐA OG STEFNA Á stjómarfundi í desember var lögð fram greinar- gerð um stöðu og stefnu félagsins í ýmsum málaflokk- um. Svona vangaveltur em ekki nýjar af nálinni enda ávallt nauðsynlegt að líta til baka og sjá hvað áunnist hefur og síðan fram á við og móta stefnu þar sem tekið er tillit til fortíðar og þróunar á ýmsum sviðum. Það er skoðun okkar að þrátt fyrir ýmsar breytingar sem orðið hafa bæði í rannsóknum og ferðamáta þá á markmið félagsins eins og það stendur í lögum þess 74 JOKULL, No. 46, 1998
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.