Jökull


Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 19

Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 19
jókst á ný í vötnunum. Finna má ummerki um lækk- andi sjávarstöðu eftir 9900 BP, en sjávarstaðan hækkaði lítilsháttar á ný á tímabilinu frá 9800 - 9700 BP þegar vart verður stutts kuldakafla á Skaga (the Preboreal oscillation). Utbreiðsla lyngmóa og aukin virkni í stöðuvötnunum við 9600 BP benda til mildara veðurfars. Afstæð sjávarstaða féll niður fyrir núverandi sjávarstöðu við 9000 BP. Snögg breyting í samsetn- ingu lyngmóa og heiðagróðurs við 8800 BP endur- speglar hugsanlega hækkandi hitastig og þurrara veðurfar yfir sumartíma. Við 8000 BP verður aftur vart snöggra breytinga í gróðursamfélagi og lyngmói og heiðagróður verður ríkjandi á tímabilinu 8000- 7000 BP. Gróðurfarssaga Skaga á síðari hluta Weich- sel og fyrri hluta nútíma fellur vel saman við gögn um fornveðurfar frá öðrum svæðum Norður Atlantshafs- ins, en það bendir til náinna tengsla milli síðjökultíma- breytinga á hafstraumum og loftslagsástands á Islandi. Auk þess bendir sjávarstöðuhækkun á Skaga á kulda- tímum til þess að íslenska jarðskorpan sé einstaklega næm fyrir rúmmálsbreytingum jökla. REFERENCES Aaby, B. and G. Digerfeldt 1986. Sampling techniques for lakes and bogs. In B. E. Berglund, ed. Handbook of Holocene Palaeoecology and Palaeohydrology. John Wiley & Sons, Chichester, 181-194. Alley, R.B., D.A. Meese and C.A. Shuman 1993. Abrupt in- crease in Greenland snow accumulation at the end of the Younger Dryas event. Nature 362, 527-529. Amman, B., U. Eicher, M.-J. Gaillard, W. Haeberli, G. Lister, A.F. Lotter, M. Maisch, Ch. Schluchter and B. Wohlfarth 1994. The Wiirmian Late-glacial in lowland Switzerland. Journal of Quaternary Science 9, 119-125. Anderson, T.W. and J.B. Macpherson 1994. Wisconsinan Late-glacial environmental change in Newfoundland: a re- gional review. Joumal ofQuaternary Science 9, 171-178. Andrésdóttir, A. 1987. Glacial geomorphology and raised shorelines in the Skarðsströnd-Saurbœr area, West Ice- land. Examensarbeten i Geologi vid Lunds Universitet. Geologiska Institutionen, Lund. 25 pp. Asbjörnsdóttir, L. and H. Norðdahl 1995. Götungar í sjáv- arsetlögum vid Mela á Skardsströnd. In B. Hróarsson, D. Jónsson and S. S. Jónsson, eds. Eyjar íEldhafi. Gott Mál, Reykjavík, 179-188. Ashwell, I.Y. 1967. Radiocarbon ages of shells in the glaciomarine deposits of western Iceland. The Geo- graphical Journal 133, 48-50. Atkinson, T.C., K.R. Briffa and G.R. Coope 1987. Seasonal temperatures in Britain during the past 22,000 years, re- constructed using beetle remains. Nature 325, 587-592. Bárðarson, G.G. 1923. Fomar sjávanninjar við Borgarfjörð og Hvalfjörð [English summary: Old sea-deposits in Borg- arfjörður and Hvalfjörður\. Rit Vísindafélags Islendinga I. Prentsmiðja Odds Bjömssonar, Akureyri. 116 pp. Berglund, B. E. and M. Ralska-Jasiewiczowa 1986. Pollen analysis and pollen diagrams. In B. E. Berglund, ed. Handbook of Holocene Palaeoecology and Palaeohy- drology. John Wiley & Sons, Chichester, 455-484. Berglund, B.E., H. Bergsten, S. Björck, E. Kolstrup, G. Lem- dahl and K. Nordberg 1994. Late Weichselian environ- mental change in southern Sweden and Denmark. Jour- nal of Quaternary Science 9, 127-132. Birks, H.H., T. Alm, J. Landvik, J. Mangerud, A. Paus and J. I. Svendsen 1994. Late Weichselian environmental change in Norway, including Svalbard. Journal of Qua- ternary Science 9, 133-145. Birks, H.H., S. Gulliksen, H. Haflidason, J. Mangerud and G. Possnert 1996. New radiocarbon dates for the Vedde Ash and the Saksunarvatn Ash from westem Norway. Qua- ternary Research 45, 119-127. Björck, S., Ó. Ingólfsson, H. Hafliðason, M. Hallsdóttir and N.J. Anderson 1992. Lake Torfadalsvatn: a high resolu- tion record of the North Atlantic ash zone I and the last glacial-interglacial environmental changes in Iceland. Boreas 21, 15-22. Björck, S., B. Kromer, S. Johnsen, O. Bennike, D. Hammar- lund, G. Lemdahl, G. Possnert, T.L. Rasmussen, B. Wohlfarth, C.U. Hammer and M. Spurk 1996. Synchro- nized terrestrial-atmospheric deglacial records around the North Atlantic. Science 274, 1155-1160. Björck, S., M. Rundgren, Ó. Ingólfsson and S. Funder 1997. The Preboreal oscillation around the Nordic Seas: terres- trial and lacustrine responses. Journal of Quatemary Sci- ence 12, 455-465. Dansgaard, W., J.W.C. White and S.J. Johnsen 1989. The abrupt termination of the Younger Dryas climatic event. Nature 339, 532-534. Dansgaard, W., S.J. Johnsen, H.B. Clausen, D. Dahl-Jensen, N.S. Gundestmp, C.U. Hammer, C.S. Hvidberg, J.P. Stef- fensen, Á.E. Sveinbjörnsdóttir, J. Jouzel and G. Bond 1993. Evidence for general instability of past climate from a 250-kyr ice core record. Nature 364, 218-220. De Beaulieu, J.-L., V. Andrieu, J.J. Lowe, P. Ponel and M. Reille 1994. The Weichselian Late-glacial in southwest- ern Europe (Iberian Peninsula, Pyrenees, Massif Central, northem Apennines). Journal of Quaternary Science 9, JÖKULL, No. 47, 1999 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.