Jökull


Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 111

Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 111
Magnús Hallgrímsson og Sigurður Vignisson ífyrstu ferðinni inn í Gjálp, þann 10. júní. Gengið var eftir endilangri gosgjánni norður að tindinum. undir íshellunni mældur með endurkastsmælingum. Mælt var að hluta til á sömu línum og gert var fyrir 10 árum þegar botn vatnanna var kortlagður. Ekki komu í Ijós miklar breytingar en vísbendingar eru þó um nýtt set í norðvesturhluta vatnanna. Verið er að vinna betur úr gögnunum. 3. Mælingar áhita og efnasamsetningu vatns í Gríms- vötnum Borað var gegnum íshellu Grímsvatna með heita- vatnsbor. Fyrst var reynt að bora í norðvesturhluta vatnna en þar var svo þykkt öskulag á 80 m dýpi (lík- lega úr gosinu 1934 og eldri gosum) að borinn stöðv- aðist þar. Var þá borinn færður á hefðbundinn borstað á miðjum vötnunum og tókst að bora þar í gegn. Tekin voru sýni til efnagreininga og hitastig vatnsins mælt. Einnig tókst að ná sýnum af botnsetinu með þar til gerðum setlagabor. Þessi gögn mun Matthildur Bára Stefánsdóttir nota í meistaraverkefni sínu í jarðfræði en hún er fyrsti meistaraneminn við Háskóla Islands sem nýtur á þennan hátt aðstoðar félagsins. Snævarr Guðmundsson og Magnús Hallgrímsson í Gjálp. I baksýn eru hlíðar Gjálpartinds. 4. Mælingar á skriði íss inn til Grímsvatna og gos- stöðva Til að mæla ísskrið inn að gosstöðvunum og inn að rásinni sem myndaðist austan í Grímsfjalli í hlaup- inu mikla var komið fyrir unr tuttugu stikum og þær mældar inn með GPS. Stikurnar voru endurmældar í ferð í ágúst. 5. Könnun á eldstöðvum norðan Grímsvatna Gosstöðvarnar í jöklinum voru kannaðar með marg- víslegu móti. Lögun sigdælda var mæld með GPS. Gerðar voru þyngdarmælingar á gosstöðvunum og umhverfis þær. Þessi gögn verða notuð til að finna stærð og lögun hins nýja fjalls. Gosgjáin í jöklinum hafði haldið sér að mestu frá því um veturinn. Hægt var að ganga eftir henni úr suðri í gíginn í norð- urhluta hennar. íssjái'mælingar með lítilli punkt-íssjá voru gerðar á nokkrum stöðum til að kanna dýpi niður á nýja fjallið undir gjánni. Norðantil í gjánni kom í ljós kollurinn af fjallinu nýja. Reis hann um 40 m yfir botn gjárinnar vestan við hann en jökullinn lá fram á kollinn austanmegin. Tekin voru sýni af gjóskunni og hitastig í fjallinu mælt. Unrmyndun yfir í móberg var greinilega hafin og hiti allt að 70 stig rétt undir yfir- borði. Dálítið lón var nyrst í gjánni en ekki tókst að ná sýni af vatninu vegna hrunhættu. JÖKULL, No. 47 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.