Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 104
Tafla 1. AFKOMA NOKKURRA JÖKLA 1987 - 1996.
Ár Year Vetur Winter m Sumar Summer m Árið Annual m Jafnvægislína Equilibr. m y.s. (m.a.s.l.)
Sátujökull
1987-1988 1,31 -2,27 -0,96 1330
1988-1989 1,74 -1,24 0,50 1190
1989-1990 1,45 -2,05 -0,60 1340
1990-1991 1,94 -3,35 -1,41 1490
1991-1992 1,87 -0,81 1,06 1160
1992-1993 1,69 -0,94 0,75 1165
1993-1994 1,56 -1,49 0,07 1250
1994-1995 1,72 -2,30 -0,58 1315
1995-1996 1,60 -2,37 -0,78 1340
samt. '87-’96 -1,95
Þjórsárjökull
1988-1989 2,22 -1,22 1,00 1010
1989-1990 1,75 -1,64 0,11 1160
1990-1991 2,09 -3,08 -0,99 1230
1991-1992 2,59 -0,98 1,61 1000
1992-1993 2,21 -1,44 0,77 1070
1993-1994 1,63 -1,83 -0,20 1155
1994-1995 1,74 -2,54 -0,80 1280
1995-1996 1,53 -2,70 -1,17 1360
samt. ’88-’96 0.33
Blágnípujökull
1988-1989 1,73 -1,28 0,45 1160
1989-1990 1,35 -2,02 -0,68 1300
1990-1991 1,73 -3,21 -1,49 1340
1991-1992 1,96 -1,28 0,68 1180
1992-1993 1.80 -1,73 0,07 1230
1993-1994 1,26 -2,14 -0,87 1310
1994-1995 1,33 -2,49 -1,17 1350
1995-1996 1,57 -2,80 -1,23 1370
samt. ’88-’96 -4.24
Þrándarjökull
1990-1991 2,25 -3,24 -0,99 >1240
1991-1992 2,27 -1,88 0,39 950
neðstu brúnum Skjaldfannardals norðanverðum var
kjarrskógur áður vöxtulegur, svartur og steindauður
svo hekturum skipti nú síðsumars. Slíks eru engin
dæmi áður í þessum þó afar snjóþunga dal.
Ástæðan er sú að í fyrrahaust náði þetta kjarr ann-
aðhvort ekki að laufgast fyrir haustfrost - eða kom
alls ekki undan snjó. Bláberja- og krækiberjalyng er
einnig mjög mikið dautt út frá þessum stöðum en at-
hyglisvert að gras sprettur nú með ólíkindum vel í
dauða hrísinu enda engin samkeppni þar um sól og
regn lengur. Tún spruttu vel og mátti tvíslá mestan
part, berjaspretta misjöfn, bláber feykileg en kræki-
- MASS BALANCE 1987 - 1996.
Ár Year Vetur Winter m Sumar Summer m Árið Annual m Jafnvægislína Equilibr. m y.s. (m.a.s.l.)
Þrándarjökull frh.
1992-1993 2,14 -1,43 0,72 985
1993-1994 2,24 -1,84 0,40 1020
1994-1995 1,41 -2,41 -0,99 >1240
1995-1996 2,35 -2,81 -0,45 1130
samt. ’90-’96 -0,92
Eyjabakkajökull
1990-1991 2,28 -3,19 -0,90 -1150
1991-1992 2,11 -2,07 0,04 1070
1992-1993 2,07 -1,33 0,74 1010
1993-1994 2,30 -1,83 0,46 1045
1994-1995 1,76 -2,36 -0,42 1190
1995-1996 2,38 -3,23 -0,85 1080
samt. ’90-’96 -0,93
Tungnaárjökull
1991-1992 1,75 -1,51 0,24 1120
1992-1993 1,87 -1,74 0,13 1130
1993-1994 1,70 -1,84 -0,14 1160
samt. ’91-’94 -0,23
Köldukvíslarjökull
1994-1995 1,30 -1,89 -0,59 1410
1995-1996 1,37 -1,76 -0,39 1410
samt. ’94-’96 -0,98
Dyngjujökull
1992-1993 1,60 -0,33 1,27 1100
1993-1994 1,44 -1,25 0,19 1250
1994-1995 1,47 -1,45 0,02 1310
1995-1996 1,37 -1,76 -0,39 1410
samt. ’92-’96 1,09
Brúarjökull
1992-1993 1,63 -0,54 1,09 1070
1993-1994 1,75 -1,42 0,33 1140
1994-1995 1,64 -1,84 -0,20 1260
1995-1996 1,66 -1,88 -0,22 1230
samt. ’92-’96 1,00
og aðalbláber óvíða.
Viðkoma fugla góð og ferfætlinga svo sem músa
greinilega allt of góð. Dilkar vænir en of feitir. Rifsber
þroskuðust hér í haust sem er fátítt.“
Leirufjarðcirjökull - Ásgeir Sólbergsson sendi for-
vitnilegar upplýsingar um aðdraganda framhlaups
Leirufjarðarjökuls. „Haustið 1984 tók ég eftir því
að hluti jökulárinnar var að koma undan jöklinum
Dynjandishlíðar megin, töluvert fyrir framan sporð-
inn. Haustið 1993 var jökuláin komin norðan megin
við sporðinn og það var töluvert vatn í henni og erfitt
að komast yfir. í maí 1994 kom í ljós mikil sprunga
102 JÖKULL, No. 47