Jökull


Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 59

Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 59
kvísl channel carried between forty and fifty percent of the peak jökulhlaup discharge. Calculated Man- ning's n values of 0.045-0.152 are normally associ- ated with very high resistance in rivers such as that created by heavy vegetation growth within the main channel (Henderson, 1966). Observations of large numbers of ice blocks grounded, rolling and sliding within the rising stage flows on November 5th illus- trate the potential of ice blocks to significantly retard jökulhlaup flows in this relatively low gradient chan- nel. That numerous ice blocks were available dur- ing higher stage flows is graphically illustrated by the spectacular (5.7*106 m3) amount of ice removed by tunnel roof collapse from the main Gígjukvísl sub- glacial outlet (Russell et al., in press). Removal of substantial volumes of glacier ice within the nearby push-moraines (Figure 6b) is also likely to have sup- plied large amounts of ice to the Gígjukvísl chan- nel. The impact of the November 1996 jökulhlaup was severe, due both to this being the largest ever flow through this relatively recent river course and the deposition of large numbers of ice blocks within the river channel. ACKNOWLEDGEMENTS Fieldwork during summer 1996 was carried out as part of Keele University Iceland Expedition 1996. Research visits immediately before and after the jökulhlaup were funded by an UK NERC grant (GR3/10960) awarded to A. J. R. in October 1996. Fieldwork during 1997 was funded by grants awarded to Ó. K. by the Icelandic Public Roads Administra- tion and the Research Council of Iceland. Dolf de Jong and Helen Fay are thanked for valuable assis- tance and discussion in the field. Dr. Magnús T. Guðmundsson provided us with valuable discussion. Dr. Helgi Jóhannesson and Dr. Hreinn Haraldsson are thanked for checking our calculations and for valuable comments on this manuscript. Within Keele Univer- sity Department of Earth Sciences, Richard Burgess is thanked for photographic reproduction and, Peter Greatbach, David Wilde and Terry Doyle are thanked for their cartography. ÁGRIP BREYTINGAR Á FARVEGI GÍGJUKVÍSLAR í JÖKULHLAUPINU í NÓVEMBER 1996 Miklar breytingar urðu á farvegi Gígjukvíslar í jök- ulhlaupinu í nóvember 1996. Hér er þessum breyt- ingum lýst á svæðinu frá jökulgörðunum sem jökull- inn stóð við um síðustu aldamót og niður fyrir þjóð- veg. Með rannsóknunum fæst einnig ný sýn á há- marksrennsli í Gígjukvíslarfarvegi en aðrir hafa einn- ig sett fram tilgátur um þetta rennsli. Megin land- mótun hlaupsins var á áður þröngum bugðóttum far- vegi í gegnum jökulgarðana sem varð mun breiðari og beinni ásamt stækkun farvegarins neðan jökulgarð- anna sem var samfara hækkun botns í dýpsta hluta far- vegarins. Þegar hlaupið rénaði varð rof á austurbakka Gígjukvíslar. Hámarksrennsli Gígjukvíslar metið út frá halla og flatarmáli er 19.500 m3 s_ 1 ±5.000 m3 s_ 1. Um Gígjukvísl hefur því farið milli fjörtíu og fimm- tíu prósent af hámarksrennsli jökulhlaupsins. Reikn- að Mannings n gildi 0,045-0,152 tengist venjulega mjög mikilli mótstöðu í ám: það bendir til að ísjak- ar hafi truflað rennsli verulega í þessum hallalitla far- vegi. Flutningur íss úr jökulgörðunum jók verulega ís í farveginum. Landmótun jökulhlaupsins í farveg- inum var stórkostleg bæði vegna þess að jökulhlaupið var það stærsta sem um hann hefur farið og vegnaþess hve mikill ís settist þar. REFERENCES Baker, V. R. 1984. Flood sedimentation in bedrock fluvial systems. In E. H. Koster and R. J. Steel, eds. Sedimen- tology of gravels and conglomerates, Canadian Society of Petroleum Geologists Memoir, 10, 87-98. Baker, V. R. and J. E. Costa 1987. Flood power. In L. Mayer and D. Nash, eds. Catastrophic Flooding. Allen and Unwin. 1-25. Bjömsson, H. 1988. Hydrology ofice caps in volcanic re- gions. Societas Scientiarum Islandica, University of Iceland, Reykjavík, 139pp. Bjömsson, H. 1992. Jökulhlaups in Iceland: prediction, characteristics and simulation. Annals of Glaciology, 16, 95-106. Björnsson, H. 1997. Grímsvatnahlaup fyrr og nú. In H. Haraldsson, ed. Vatnajökull: Gos og hlaup 1996, Vega- gerðin, 61-77. JÖKULL, No. 47 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.