Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 107
Fláajökull - Eyjólfur Guðmundsson segir jökul-
inn á mælingastaðnum mjög áþekkan því sem var
við síðustu mælingu og þurfi 10 m framskrið ekki að
merkja mikla breytingu því að jökullinn er þar mjög
þunnur.
HEIMILDALISTI
Helgi Björnsson, Finnur Pálsson og Magnús T. Guð-
mundsson. 1993. Afkoma og hreyfing á vestan-
verðum Vatnajökli jökulárið 1991-1992. Raunvís-
indastojnun Háskólans. RH-93-14
Helgi Björnsson, Finnur Pálsson og Magnús T. Guð-
mundsson. 1995a. Afkoma og hreyfing á vestan-
og norðanverðum Vatnajökli jökulárin 1992-1993
og 1993-1994.Raunvísindastofnun Háskólans.
RH-95-2
Helgi Björnsson, Finnur Pálsson og Magnús T. Guð-
mundsson. 1995b. Afkoma, hreyfing og afrennsli
á vestan- og norðanverðum Vatnajökli jökulárið
1994-1995. Raunvísindastofnun Háskólans. RH-
23-95
Helgi Björnsson, Finnur Pálsson, Magnús T. Guð-
mundsson og Hannes H. Haraldsson. 1997. Af-
koma, hreyfing og afrennsli á vestan- og norðan-
verðum Vatnajökli jökulárið 1995-1996. Raunvís-
indastofnun Háskólans. RH-24-97
Oddur Sigurðsson. 1989. Afkoma Hofsjökuls 1987-
1988. Orkustofnun, OS-91005/VOD-02 B
Oddur Sigurðsson. 1991. Afkoma Hofsjökuls 1988-
1989. Orkustofnun, OS-91052/VOD-08 B
Oddur Sigurðsson. 1993. Afkoma nokkurrajökla á Is-
landi 1989-1992 Orkustofnun, OS-93032/VOD-02
Oddur Sigurðsson og Ólafur J. Sigurðsson. 1998. Af-
koma nokkurra jökla á íslandi 1992-1997. Unn-
ið fyrir auðlindadeild Orkustofnunar. Orkustofn-
un, OS-98082
SUMMARY
Glacier variations 1930-1960, 1960-1990 and
1995-1996
In 1996, glacier variations were recorded at 43 locati-
ons in the fall of 1996. Fourteen glacier tongues
advanced, six were stationary and 22 retreated. Mea-
surements could not be made at one of the stations
visited as the survey site was covered with debris.
The summer temperature of 1995 was higher
than the 1931-1960 average all over the country but
precipitation was below the average on the glaciers.
Surge continues in the Kaldalónsjökull and Leiru-
fjarðarjökull outlet glaciers from the Drangajökull
ice cap in the Northwest Peninsula. The surge is
expected to keep on for a couple of years still as the
records from 1930’s indicate that surges in these outlet
glaciers last for 3-4 years.
Results of mass balance measurements carried out
by the National Energy Authority and the Science
Institute of the University of Iceland are shown in
Table 2.
JÖKULL, No. 47 105