Jökull


Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 45

Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 45
ÁGRIP Flókin mynstur misgengja og bergganga einkenna rofinn hraunlagastafla Borgarfjarðar. Höggun og margbreytilegt jarðhnik innan þriggja gosbelta hafa markað þetta svæði á löngum tíma. Elstu jarðlög- in, neðan Hreðavatnsmislægisins, urðu til innan Snæ- fellsnes rekbeltisins fyrir 6-15 milljónum ára. Yngri hraunin, ofan mislægisins, tilheyra aftur á móti Reykjanes-Langjökuls rekbeltinu, sem í dag er oft- ast kallað vestara gosbeltið, en þar hófst gosvirkn- in fyrir um 6 milljón ára og Snæfellsnes jaðarbelt- inu, sem er allt að tveggja milljón ára gamalt. Mæld voru sex snið utan helstu megineldstöðva svæðisins. Neðsti hluti sniðanna hefur legið á allt að 1300-1500 m dýpi þar sem stilbít, sem myndast á u.þ.b. 800-1700 m dýpi, er til staðar neðan mislægisins. Mælingar á 158 berggöngum, 122 misgengjum og 58 skriðrák- um sýna að siggengi eru algengust beggja vegna and- hverfuássins í ofanverðum Borgarfirði. Sniðgengi eru þó líka til staðar. Flest misgengin hafa VNV-ASA og NNA-SSW stefnu en flestir bergganganna stefna N-S og NNA-SSW. Mælingarnar gefa til kynna að NNA misgengin, sem liggja samsíða og eftir gosbeltunum, hafa verið virk frá því snemma á tertíer, þar sem gos- beltaflutningurinn og ferging vegna upphleðslu hafa ekki breytt halla þeirra. Halli og lóðrétt færsla mis- gengja, tíðni og halli ganga og þverbrot benda til þess að sprungukerfið sé myndað í nokkrum fösum. Þrátt fyrir að einstaka tektónískir atburðir hafi ekki verið nákvæmlega aldursákvarðaðir þá má af mótum ganga og misgengja sjá að N-S, NNA-SSV og NV-VNV brot eru elst. Sniðgengi fylgdu síðan í kjölfar siggengja og hefur þessi þróun endurtekið sig á mismunandi tímum. REFERENCES Aronson, J. L. and K. Sæmundsson 1975. Relatively old basalts from structurally high areas in central Iceland. Earth Planet. Sci. Lett. 28, 83-97. Bergerat, F., J. Angelier and T. Villemin 1990. Fault sys- tems and stress patterns on emerged oceanic ridges: a case study in Iceland. Tectonophysics 179, 183-197. Bjamason, I. Th., R Cowie, M. H. Anders, L. Seeber and C. H. Scholz 1993. The 1912 Iceland earthquake rupture: Growth and development of a nascent transform system. Bull. Seismol. Soc. Am. 83, 416M35. Einarsson, P., F. W. Klein and S. Bjömsson 1977. The Borg- arfjörður earthquakes of 1974 in west Iceland. Bull. Seismol. Soc. Am. 67, 187-208. Einarsson, P. 1979. Seismicity and earthquake focal mech- anisms along the Mid-Atlantic plate boundary between Iceland and the Azores. Tectonophysics 55, 127-153. Einarsson, P. and J. Eiríksson 1982. Earthquake fractures in the districts Land and Rangárvellir in the South Iceland Seismic zone. Jökull 32, 113-120. Einarsson, P. 1991. Earthquakes and present-day tectonism in Iceland. Tectonophysics 189, 261-279. Flóvenz, Ó. G. and K. Gunnarsson 1991. Seismic crustal structure in Iceland and surrounding area. Tectono- physics 189, 1-17. Forslund, T. and A. Guðmundsson 1992. Structure of Ter- tiary and Pleistocene normal faults in Iceland. Tectonics 11,57-68. Franzson, H. 1978. Structure and petrochemistry of the Hafnarfjall-Skarðsheiði central volcano and the sur- rounding basalt succession, western Iceland. Univer- sity of Edinburgh, Scotland, Ph.D. Thesis, 264 pp. Friðleifsson, G. Ó. 1983. The geology and the alteration history of the Geitafell central volcano, Southeast Ice- land. University of Edinburgh. Ph.D. Thesis, 371 pp. Grellet, B. 1983. Rðle et influence du contexte géody- namique sur les structures et l'évolution des rifts, ex- emples de l'Islande et des Afars. Bull. Centres Rech. Explor.-Prod. Elf Aquitaine 1, 1, 191-200. Guðmundsson, A. 1992. Formation and growth of normal faults at the divergent plate boundary in Iceland, Terra Nova 4, 464M71. Guðmundsson, A. 1995. Infrastructure and mechanics of volcanic systems in Iceland. J. Volcanol. Geotherm. Res. 64, 1-22. Guðmundsson, A. 1996. Geometry, displacements anddriv- ing stresses of seismogenic faults in Iceland. Seismol- ogy in Europe, XXV General Assembly, 9-14 Septem- ber 1996, Reykjavík, Iceland, 193-198. Guðmundsson, A. and K. Báckström 1991. Structure and development of the Sveinagja graben, Northeast Ice- land. Tectonophysics 200, 111-125. Helgason, J. and M. Zentilli 1985. Field characteristics of laterally emplaced dikes: Anatomy of an exhumed Miocene dike swarm in Reydarfjörður, eastern Iceland. Tectonophysics 115, 247-274. Jakobsson, S. P. 1972. Chemistry and distribution pattern of recent basaltic rocks in Iceland. Lithos 5, 365-386. JÖKULL, No. 47 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.