Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1999, Qupperneq 105

Jökull - 01.12.1999, Qupperneq 105
Tafla 2. Framskrið Leirufjarðarjökuls 1995 og 1996 -Advance of Leirufjarðarjökull 1995 and 1996 Tímabil Period Framskrið Advance m/dag m/day 95.07.09.-95.09.09. 18 0,25 95.09.09.-96.05.26. 363 1,4 96.05.26.-96.06.15. 77 3,9 96.06.15.-96.07.25. 175 4,4 96.07.25.-96.08.10. 33 2,0 96.08.10.-96.08.31. 37 1,8 95.07.09.-96.08.31. 703 1,7 rétt fyrir neðan hábungu séð frá húsinu í Leirufirði. í júlí 1994 var ég að koma gangandi frá Reykjar- firði, leiðina Svartaskarð-Kjölur þá tók ég eftir því að komnar voru tvær miklar dældir í jökulinn u.þ.b. miðja vegu Hábunga-Sporður. I september 1994 fór fram hin hefðbundna mæling og þá var ekkert athuga- vert. Þann 5. júní 1995 kom ég fyrst norður eftir mik- inn snjóavetur og tók eftir því að myndast hafði hár bakki við sporðinn.“ Sólberg Jónsson bætir við í desember 1996: „Síð- asti vetur var eindæma góður, snjóléttur og góð veður að undanskildu hinu válega október veðri. Vor og sumar hefur verið sérlega gott, svo nú fóru fannir í Leirufirði, sem ekki hafa farið áður í þau 30 ár sem ég hef verið þar. Það sem liðið er af vetrinum er hann mjög snjó- léttur og lítið fennt til fjalla og til gamans má segja frá því að vegurinn upp á Bolafjall þar sem ratsjáin er, er enn þá opinn, en hann hefur aldrei áður verið opinn í desember frá því að stöðin var byggð.“ Reykjarfjarðarjökull - Þröstur Jóhannesson sendi gott safn mynda af jöklinum ásamt sprungukorti af öllum Drangajökli eftir könnun úr flugvél. Bíður það frekari úrvinnslu. Norðurlandsjöklar Gljúfurárjökull - Bræðurnir Kristján og Arni Hjartar- synir frá Tjörn fóru í göngur og vitjuðu merkja í leið- inni. Stóri steinninn sem notaður var til viðmiðunar 1994 reyndist ekki fastari en svo að snjóflóð eða eitt- hvað þess háttar hafði velt honum burt. Hér fæst því ekki mæling á jöklinum í ár. Hins vegar var greinileg- ur hopsvipur á jöklinum og engar líkur til að hann hafi skriðið fram í ár. Bœgisárjökull - Jónas Helgason fór með fylgdar- manni og 4 nemendum upp að jökli. Hann segir að snjór s.l. vetrar hafi verið að mestu horfinn og sporður jökulsins því glöggur. Mælt var á 3 merkjum sem sett voru 1994. Á tveim árum hafði sporðurinn staðið í stað á einu en hopað um 13mogl5má hinum tveim. Gamalt merki fannst en ekki er enn víst hvaða merki það er. Sé það merkið frá 1977 mælingunni hefur jökullinn skriðið fram um 107 m síðan þá. Einnig grófu þeir holur í snjó á jöklinum til að glöggva sig á snjófyrningum. Hálsjökull - Þórir Haraldsson gat ekki metið breytinguna á sporðinum þar sem enn liggur þykkt snjólag þar yfir en þar voru a.m.k. ekki nein sérstök merki framskriðs. Barkárdalsjökull - Thomas Háberle mældi á tveimur stöðum 13. ágúst. „Það var skafl við jaðar nyrðri jökultungunnarþótt hann væri lítill. Syðri jök- uljaðarinn er öðruvísi flatur og eins og mælingar sýna hefur hann hopað töluvert síðan 1988. Auðvelt er þar að fara upp á jökulinn.“Með skýrslunni fylgir kort af aðstæðum og tafla yfir breytingar á jöklinum það sem af er öldinni m.a. eftir jarðfræðigreiningu Thomasar. Grímslandsjökull - Sigurður Bjarklind segist ekki treysta sér til að áætla breytinguna á jökulsporðinum vegna mikilla snjóalaga þrátt fyrir einstakt árferði. Þó stendur gljáandi jökulís, víða talsvert sprunginn, upp úr eins og sést af myndum sem fylgdu mælingunni. Hofsjökull Sátujökull - Bragi Skúlason sagðist hafa fundið sterka brennisteinslykt af austustu miðkvísl Vestari-Jökulsár þann 29. september en sú kvísl var lang vatnsmest. Daginn áður hafði fundist brennisteinslykt úti á Ey- vindarstaðaheiði. Enn hefur ekkert komið í ljós sem skýrir þessa jöklafýlu. Múlajökull - Leifur Jónsson tekur til þess hve jök- ullinn er skítugur enda er hann mjög að sléttast. Nauthagajökull - Jökullinn er nú svo sléttur að aka má bíl upp á hann. Mýrdalsjökull Sólheimajökull - Valur Jóhannesson segir að vestur- tunga jökulsins hafi gengið 10 m lengra fram en mæl- ingin sýnir og skilið þar eftir jökulgarð með stórum JÖKULL, No. 47 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.