Jökull


Jökull - 01.06.2000, Síða 10

Jökull - 01.06.2000, Síða 10
Eysteinn Tryggvason need to be pumped into the magma chamber per year. At that rate, it would take 1000 years to accumulate one cubic kilometer of magma in the magma cham- ber, but that is roughly the volume of magma extruded in each of the large Katla eruptions. In conclusion, the tilt observations near Katla over a period of 30 years have failed to show any unrest of the volcano. ACKNOWLEDGEMENTS The field work of 1967 to 1973, on which the present work is partly based, was funded by several grants from the National Science Foundation, Washington. The field work of 1986 to 1994 was funded by the Nordic Volcanological Institute, Reykjavík. Analysis of the data was supported by the University of Tulsa, Tulsa, Oklahoma, and by the Nordic Volcanological Institute, Reykjavík. I wish to express my sincere thanks to. these parties, and to all the individuals who have assisted in obtaining field measurements of excellent quality, on which the present research is based. REFERENCES Dahm, T. and B. Brandsdóttir 1997. Moment tensors of microearthquakes from the Eyjafjallajökull volcano in South Iceland. Geophys. J. Int. 130, 183-192. Hertz, H. 1884. Úber das Gleichgewicht schwimmender elastischer Platten. Ann. Phys. Leipzig 22, 449-455. Jóhannesson, H., S. P. Jakobsson and K. Sæmunds- son 1990. Geologic map of lceland, sheet 6, South- Iceland, third edition. Icelandic Museum of Natural History and Iceland Geodetic Survey, Reykjavík. Mogi, K. 1958. Relations between the eruptions of various volcanoes and the deformations of the ground around them. Bull. Earthquake Res. Inst. Univ. Tokyo, 36, 99- 134. Thoroddsen, Th. 1925. Die Geschichte der islándischen Vulkane. D. Kgl. Danske Vidensk. Selskabs Skrifter, Naturvidensk. og Mathem. Afd. 8 Række, IX, 1-458. Tryggvason, E. 1960. Earthquakes, jökulhlaups and sub- glacial eruptions. Jökull 10, 18-22. Tryggvason, E. 1973. Surface deformation and crustal structure in the Mýrdalsjökull area of South Iceland. J. Geophys. Res. 78, 2488-2497. ÁGRIP HALLAMÆLINGAR VIÐ MÝRDALSJÖKUL TIL ÁKVÖRÐUNAR JARÐSKORPUHREYF- INGA VIÐ KÖTLU Sumarið 1967 voru sett niður 45 fastmerki á þrem- ur stöðum við jaðar Mýrdalsjökuls, með það í huga að mæla jarðskorpuhreyfingar sem væntanlega eru undanfari Kötlugosa. Fastmerkin mynda þrjár stöðv- ar til hallamælinga, eina á Höfðabrekkuheiði, aðra í Kötlukrika og þá þriðju við Jökulkvísl. í hverri stöð er 10 til 13 fastmerkjum raðað á tvær línur, sem skerast, og eru að jafnaði um 50 metrar milli merkja. Halla- mælingar voru gerðar á þessum stöðvum einu sinni á ári frá 1967 til 1973, og aftur var hallamælt á árunum 1986 til 1994. Niðurstöður þessara mælinga eru þær að mjög litlar jarðskorpuhreyfingar urðu milli mælinga, og ef marktæk hreyfing mældist, gekk hún oftast til baka á næsta ári. Hreyfingar frá fyrstu mælingu, árið 1967, til mælingar árið 1994, eru alls ekki marktækar, sem sýn- ir að eldfjallið Katla hefir ekki bólgnað svo mælanlegt sé með þeim aðferðum, sem notaðar hafa verið. Þó má segja að mælingarnar í Kötlukrika gefi smávegis vís- bendingar um að land hafi risið til vesturs, í stefnu á Kötlu, en sú lyfting (halli lands) nemur ekki meira en 2-4 míkrógeislum á nær 30 árum, eða um 0.1 míkró- geisla á ári, sem gæti merkt að landlyfting við Kötlu nemi um 0.6 mm á ári að meðaltali. Slíkt landris gæti varað í árþúsundir án eldgoss. Á Mýrdalsjökul safnast mikill snjór á hverjum vetri og svipað snjómagn bráðnar á hverju sumri. Vegna þessa er talsverður munur á þunga jökulsins eftir árstíðum, og einnig eftir því hve hlýtt eða úr- komusamt tíðarfarið er. Þegar hallamælingar við aust- urjaðar Mýrdalsjökuls eru bornar saman við áætlað- an þunga jökulsins kemur í ljós, að jarðskorpan undir jöklinum sígur á veturna, þegar jökulfargið eykst, en rís á sumrin, þegar jökullinn bráðnar. Þetta landsig og landris veldur mælanlegum hallabreytingum við jað- ar jökulsins og má skýra allar mældar hallabreyting- ar við jaðar Mýrdalsjökul sem afleiðing mismunandi þyngdar jökulsins. 8 JÖKULL No. 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.