Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 14.–16. október 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Væri til í að sjá raunveruleikaþátt um samband þeirra Of gamall fyrir Lawrence Miðvikudagur 15. október 16.25 Frankie (2:6) (Frankie) Ljúf og skemmtileg þáttaröð frá BBC um hjúkrunar- fræðinginn Frankie. Umhyggjusöm og ósérhlífin eins og hún er, setur hún sjálfa sig iðulega í annað sæti. Aðalhlutverk: Eve Myles, Derek Riddell og Dean Lennox Kelly. e. 17.20 Disneystundin (37:52) 17.21 Finnbogi og Felix (10:13) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.51 Nýi skólinn keisarans 18.15 Táknmálsfréttir (45) 18.25 Eldað með Niklas Ekstedt (8:12) (Niklas Mat) Meistarakokkurinn Niklas Ekstedt flakkar á einni viku á milli nokkurra bestu veitingahúsa heims og reynir að heilla eigend- urna uppúr skónum með matseld sinni. 18.54 Víkingalottó (7:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós Beittur viðtals- og fréttaskýringaþáttur fyrir þá sem vilja ítarlegri umfjöllun um fréttir líðandi stundar. 20.00 Neyðarvaktin 7,7 (2:22) (Chicago Fire III) Bandarísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 20.45 Hæpið (2:8) 21.15 Kiljan (4) Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Litir ljóssins Heimilda- mynd um Leif Breiðfjörð glerlistamann þar sem hann sjálfur segir frá vinnu og verklagi á nokkrum af sínum þekktari listaverkum, auk þess sem við fylgjumst með uppsetningu á stærsta verki hans til þessa. Dagskrárgerð: Jón Þór Hannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.05 Höllin 8,5 (2:10) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjöl- miðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. e. 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok (43:365) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Undankeppni EM 2016 13:00 Undankeppni EM 2016 (Eistland - England) 14:40 Undankeppni EM 2016 (Skotland - Georgía) 16:20 Premier League 2014/2015 (Chelsea - Arsenal) 18:00 Undankeppni EM 2016 (Pólland - Skotland) 19:40 Undankeppni EM 2016 (Wales - Bosnía-Herse- góvína) 21:20 Messan 22:35 Premier League 2014/2015 00:15 Premier League World 2014/2015 17:55 Strákarnir 18:20 Frasier (24:24) 18:45 Friends (11:24) 19:10 Little Britain (3:8) 19:40 Modern Family (4:24) 20:05 Two and a Half Men 20:30 Örlagadagurinn (24:30) 21:00 The Mentalist (14:24) 21:40 Heimsókn 22:00 Chuck (16:22) 22:45 Cold Case (2:23) 23:30 E.R. (11:22) 00:15 Boss (8:10) 01:10 Örlagadagurinn (24:30) 01:45 Heimsókn 02:00 The Mentalist (14:24) 02:40 Chuck (16:22) 03:25 Cold Case (2:23) 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 11:00 Hope Springs 12:40 The Winning Season 14:25 Stepmom 16:30 Hope Springs 18:10 The Winning Season 19:55 Stepmom 22:00 The Dark Knight Rises 00:40 Resident Evil: Retri- bution 02:15 Afterwards 04:00 The Dark Knight Rises 18:40 Guys With Kids (14:17) 19:00 Hart of Dixie (11:22) 19:45 Jamie's 30 Minute Meals 20:10 Baby Daddy (6:21) 20:35 Flash (1:13) 21:20 Gang Related (13:13) Hörku- spennandi þættir um sérs- taka deild innan lögreglunnar í Los Angeles sem fæst eingöngu við hættulegustu og erfiðustu sakamálin. 22:05 Damages (10:10) 23:05 Wilfred (2:13) 23:30 Originals (9:22) 00:15 Supernatural (14:22) 01:00 Hart of Dixie (11:22) 01:45 Jamie's 30 Minute Meals 02:15 Baby Daddy (6:21) 02:40 Flash (1:13) 03:25 Gang Related (13:13) 04:05 Damages (10:10) 05:05 Tónlistarmyndbönd 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (11:17) 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (67:175) 10:15 Spurningabomban (10:10) 11:00 Grand Designs (10:12) 11:50 Grey's Anatomy (11:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas (4:10) 13:45 Gossip Girl (4:10) 14:35 Smash (13:17) 15:20 Victorious 15:45 Grallararnir 16:10 Arrested Development (14:15) 16:45 New Girl (21:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Bad Teacher (6:13) 19:40 The Middle (22:24) 20:05 Heimsókn (4:28) 20:25 A to Z (2:13) 20:50 Grey's Anatomy (3:24) Ellefta þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle- borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurð- læknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:35 Forever 8,4 (3:13) Stórgóð þáttaröð um Dr. Henry Morgan, réttarmeina- fræðing, sem á sér afar litríka og langa fortíð. Hann getur nefnilega ekki dáið og í gegnum tíðina hefur hann þróað með sér ótrúlega næmni og færni í að lesa fólk eins og opna bók. Leynilög- reglukonan Jo Martinez sér þessa einstöku hæfileika hans og fær hann til liðs við sig í að rannsaka flókin sakamál. Sá eini sem veit leyndarmálið um ódauðleika hans er hans besti vinur og trúnaðarmaður, Abe. 22:20 Covert Affairs 7,3 (14:16) Þriðja þáttaröðin af Covert Affaris sem fjallar unga konu sem ráðin er til starfa hjá bandarísku leyniþjónust- unni, CIA. Annie Walker er nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún er skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi og en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. Hennar nánustu mega ekki vita við hvað hún starfar og halda að hún hafi fengið vinnu á Smithsonian-safninu. 23:05 Enlightened (6:8) Önnur þáttaröðin frá HBO sem fjallar um konu sem er á barmi taugaáfalls og er komin á endastöð. Þá fær hún skyndilega andlega uppvakningu. Með aðal- hlutverk fara Laura Dern, Diane Ladd og Luke Wilson. 23:35 NCIS (9:24) 00:15 The Blacklist (3:22) 01:00 Person of Interest (2:22) 01:45 Backdraft 04:00 This Means War 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (25:25) 08:20 Dr.Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:30 The Royal Family (5:10) 15:55 Welcome to Sweden (5:10) 16:20 Parenthood (4:22) 17:05 Extant (6:13) 17:50 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 30 Rock (4:13) 20:10 Survivor (2:15) Það er komið að 26. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Caramoan á Filippseyjum. Nú eru það tíu eldheitir aðdáendur þáttanna sem fá að spreyta sig gegn tíu vinsælum keppendum úr fyrri Survivor-seríum. 20:55 Remedy 7,6 (4:10) Remedy er kanadísk læknadrama og fjallar um Griffin Gonnor (Dillon Casey) sem hættir í læknaskólanum og snýr aftur heim. Hann fær vinnu sem aðstoðarmaður á sjúkrahúsinu sem faðir hans stýrir og tvær metnað- arfullar systur starfa. Griffin líður hálfpartinn eins og svarta sauðnum í fjölskyldunni, eftir að hann hætti í miðju læknanámi, en lærir þó heilmargt á því að vinna sem aðstoðar- maður á spítalanum. 21:45 Unforgettable 6,6 (4:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Carrie leggur feril sinn að veði þegar hún viðurkennir að hafa spilað póker í leynilegu spilavíti og snýr aftur að spilaborðinu til að rannsaka morð. 22:30 The Tonight Show 23:10 Fargo (3:10) 00:00 Under the Dome (4:13) Dularfullir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðarstórri hvelfingu sem umlykur hann og einangrar frá umhverfinu. Hver ræður yfir tækni og getu til að framkvæma svona nokkuð? Svo virðist sem heilahimnubólgufaraldur sé í uppsiglingu í Chester Mill. Sýklalyfin hverfa og stjórnleysi grípur um sig. 00:40 Remedy (4:10) 01:25 Unforgettable (4:13) 02:10 The Tonight Show 02:50 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Undankeppni EM 2016 (Danmörk - Portúgal) 13:20 Undankeppni EM 2016 (Slóvakía - Spánn) 15:00 Moto GP 16:00 Undankeppni EM 2016 (Tyrkland - Tékkland) 19:20 Þýsku mörkin 19:50 Undankeppni EM 2016 (Þýskaland - Írland) 21:30 Euro 2016 - Markaþáttur 22:25 Undankeppni EM 2016 (Danmörk - Portúgal) 00:05 UFC Unleashed 2014 L arry David, sem er einna þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Curb Your Enth­ usiasm og Seinfeld, veit ekki hvort hann gæti farið á stefnumót með Jennifer Lawrence, en hin 24 ára Óskarsverðlaunaleik­ kona viðurkenndi það í nýlegu við­ tali við Vanity Fair að hún hefði verið skotin í David mjög lengi. Ástarjátn­ ing Lawrence var lesin upphátt fyr­ ir hann í viðtali á The New Yorker Festival og að sjálfsögðu varð hann mjög upp með sér. „Klár stelpa, verst að ég er um 40 árum eldri en hún,“ sagði David. Lawrence sagði í umræddu viðtali að hún dáði líka Woody Allen, en að hann hefði þó ekki áhrif á hana undir beltisstað, líkt og David. „Kannski á hún við hnén á sér,“ sagði David í viðtalinu, en hann virtist setja fyrirvara við orð leikkonunnar. Hann bætti svo við að það væri eflaust gaman að fara með Lawrence á stefnumót en tímasetn­ ingin væri líklega ekki rétt. Hann tel­ ur þó að samband þeirra á milli yrði frábært efni í raunveruleikaþátt sem gaman væri að fylgjast með. Í við­ talinu við David kom einnig fram að hann útilokaði ekki aðra þáttaröð af Curb Your Enthusiasm. Hann sagð­ ist ekki vera orðinn þreyttur á þátt­ unum, hann hefði einfaldlega verið fastur í öðrum verkefnum. n John Cleese segist hættur í kvikmyndagerð L eikarinn og grínistinn John Cleese segist aldrei munu gera aðra kvikmynd, slíkt muni einfaldlega ekki taka því og aðeins flýta fyrir því óumflýjan­ lega. Hann ætli sér að njóta efri ár­ anna og taka dauðanum opnum örmum þegar þar að kemur. Ummælin hafa eflaust valdið aðdáendum A Fish Called Wanda og Fierce Creatures nokkrum von­ brigðum. „Nei, af því það er hrein­ lega of mikil vinna. Svona ferli tek­ ur rúmlega tvö ár og ég er bara orðinn of gamall í það. Ef ég myndi byrja þá myndi það ganga af mér dauðum,“ sagði leikarinn góðkunni í viðtali við breska blaðið Mirror. „Ég á bara fimm, sex ár eftir ólifað og þá kveð ég. Ég þarf því ekki að hafa áhyggjur af ISIS eða ebólu,“ segir grínleikarinn og kveðst hlakka til dauðans. „Allt besta fólkið er dáið. Ég mun því skemmta mér konunglega í frábær­ um félagsskap. Ég verð vonandi fljótlega jafn dauður og páfagauk­ urinn í Python,“ sagði hann og vís­ aði til síns þekktasta grínatriðis úr Monthy Python. Leikarinn óborganlegi ferð­ ast nú um og kynnir sjálfsævisögu sína. Þar kennir ýmissa grasa en í bókinni rekur hann meðal annars Monty Python ­árin. Athygli vekur að samkvæmt Cleese var leikara­ hópurinn ekki svo náinn. Bókina kveðst Cleese hafa handskrifað á um fjögurra mánaða tímabili í litla molskinnsbók. „Þegar ég settist svo niður til að skrifa hana upp, var það hin besta skemmtun sem ég hef upplifað í fleiri ár. Ég hló að sjálfum mér næstum allan tím­ ann.“ n maria@dv.is „Ég á bara fimm, sex ár eftir ólifað og þá kveð ég“ Ekki viss Larry David telur að hann sé fullgamall fyrir Jennifer Lawrence. John Cleese Hlakkar til að deyja Fréttagrínið vestanhafs Þ ættirnir Last Week Tonight með John Oliver hófu göngu sína síðastliðinn apríl og eru sýndir viku­ lega á bandarísku sjónvarpsstöð­ inni HBO. Þessir frábæru frétta­ grínþættir, eða „comedy news“ eins og þetta kallast á ensku, eru þegar orðnir ómissandi hluti af vikunni hjá mér, enda alltaf gam­ an að halla sér aftur á sunnudags­ kvöldi og fylgjast með Oliver fletta ofan af þversögnum og fáránleika samtímans. Oliver er Cambridge­mennt­ aður breskur grínisti sem búið hefur í Bandaríkjunum undanfar­ in ár. Hann kom áður að gerð The Daily Show og það mætti segja að Last Week Tonight sé í anda þeirra John Stewart og Stephen Colbert. Þættir þeirra, The Daily Show og The Colbert Report, fjalla hins vegar fyrst og fremst um innan­ landsmál í Bandaríkjunum. Oli­ ver fer um víðari völl og það er einlægnin sem vinnur með hon­ um. Hann er gagnrýninn utan­ garðsmaður í stóru og torskilj­ anlegu landi, í senn fyndinn og athugull í umfjöllun sinni um erf­ ið viðfangsefni á borð við dauðar­ efsingar, rasisma, spillingu og ut­ anríkismál. Í sumar var gerð könnun sem sýndi að áhorfendur fréttagrín­ þátta vestanhafs voru upplýstari um málefni líðandi stundar en þeir sem horfðu á fréttastöðvar á borð við MSNBC og Fox News. Þótt ég hafi gaman af þessum þátt­ um þá er það umhugsunarvert að fréttaflutningur í bandarískum fjölmiðlum sé ekki betri en svo að bestu umfjöllunina sé að finna í grínþáttum. n „Þessir frábæru fréttagrínþættir, eða „comedy news“ eins og þetta kallast á ensku, eru þegar orðnir ómissandi hluti af vikunni hjá mér. Sveinbjörn Þórðarson sveinbjornth@dv.is Pressa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.