Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2014, Blaðsíða 37
Vikublað 14.–16. október 2014 Fólk 37
J
ón Steinar Gunnlaugsson, fyrr-
verandi hæstaréttardómari og
lögmaður, gaf á fimmtudaginn
út bókina Í krafti sannfæringar –
saga lögmanns og dómara og af því
tilefni var blásið til útgáfuhófs í versl-
un Eymundsson í Kringlunni. Fullt
var út úr dyrum í hófinu enda margir
beðið bókarinnar með mikilli eftir-
væntingu. Allir helstu vinir og vel-
unnarar Jóns Steinars voru mættir til
að heiðra félaga sinn í tilefni dagins.
Flottir Kjartan Gunnarsson
og Geir H. Haarde voru að sjálf-
sögðu spenntir fyrir bókinni.
Til í bók Björn
Bjarnason lét sig
ekki vanta í teitið
og hefur eflaust
fjárfest í eintaki
af bókinni.
Uppi á borði Jón Stein-
ar vílaði það ekki fyrir sér
að stökkva upp á borð til
að halda smá tölu.
Sprækur
Sverrir
Stormsker
var mættur
í Kringluna.
Hressir Ögmundur
Jónasson, Guðni
Ágústsson, Brynjar
Níelsson og Einar K.
Guðfinnsson skemmtu
sér vel í útgáfuhófinu.
Glatt á hjalla
í Kringlunni
Opnunarteiti Barber
og Barber bar
Þ
að var mikið fjör og margt
um manninn á Hótel
Alda við Laugaveg síðast-
liðið fimmtudagskvöld
þegar hárgreiðslustof-
an Barber og Barber bar var opn-
uð með pomp og prakt. Um er að
ræða hárgreiðslustofu og bar, nán-
ast í sama rýminu. Gestir gæddu
sér á léttum veitingum og tónlist-
armaðurinn Valdimar tók lagið.
Útlitið á hárgreiðslustofunni
er í anda gamaldags rakarastofu
og munu viðskiptavinir fara í
hársnyrtingu fyrir nokkuð opn-
um tjöldum, enda gler það eina
sem skilur að stofuna og sjálfan
Laugaveginn.
Tók lagið
Tónlistar-
maðurinn
Valdimar tók
lagið í opn-
unarteitinu.
Ánægð Dís
og Villi voru
að sjálfsögðu
ánægð með
opnunina.
Gleði Kristján Jóhannsson var glaður að
vanda á Hótel Alda, ásamt tengdaforeldr-
um sínum, Sverri Jónssyni og Rannveigu
Guðmundsdóttur.
Glæsilegar Auður, Bar-
bara og Bryndís gerðu sér
glaðan dag í opnunarteitinu.
Lét sjá sig
Tónlistar-
maðurinn
Unnsteinn
Manuel
lét sig ekki
vanta í teitið.
Skál
María
og Sara
skáluðu í
boðinu.
Kokteilar
Kokteilar
voru að
sjálfsögðu
hristir og
blandaðir
af mikilli
list.