Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2014, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 14.–16. október 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport JEPPADEKK Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 www.arctictrucks.is Vönduð og endingargóð vetrardekk sem koma þér örugglega hvert á land sem er Gæði fara aldrei úr tísku Mest seldu ofnar á Norðurlöndum 10 ára ábyrgð LÁGHITA MIÐSTÖÐVAROFNAR áreiðanlegur hitagjafi Svartur leikur og vinnur! Henrik Danielsen (2490) hafði svart gegn David Bekker-Jensen (2289) í skák þeirra sem tefld var í opnu móti í Koge í Dan- mörku. Hvítur lék síðast 30. Hb3 og valdaði biskupinn sinn á b6. Henrik refsaði honum grimmilega fyrir þessi mistök. 30. …Hxb6! og svartur gafst upp. Hann tapar heilum manni eftir 31. Hxb6 Bc5+. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandidOf gamall fyrir Lawrence Sér líkindi með henni og Hönnu í Girls-þáttunum Telur Amöndu Bynes efni í rithöfund Fimmtudagur 16. október 15.05 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 15.55 Evrópumótið í hópfim- leikum (Forkeppni bland- aðra liða) Bein útsending frá forkeppni blandaðar liða á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll. 17.35 Friðþjófur forvitni (6:10) (Curious George, Ser.4) 17.43 Vasaljós (2:10) 18.10 Táknmálsfréttir (46) 18.20 18. öldin með Pétri Gunnarssyni (2:4) Pétur Gunnarsson rithöfundur rifjar upp þá öld sem vafa- laust er sú versta í íslenskri sögu, átjándu öldina. e. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós Beittur viðtals- og fréttaskýringaþáttur fyrir þá sem vilja ítarlegri umfjöllun um fréttir líðandi stundar. 20.05 Evrópumótið í hóp- fimleikum (Forkeppni kvenna) Bein útsending frá forkeppni í kvenna- flokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð 8,2 (3:24) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Hraunið (3:4) Æsispennandi íslensk sjónvarpssería og sjálfstætt framhald þáttar- aðarinnar Hamarsins. Umdeildur útrásarvíkingur finnst látinn og í fyrstu lítur út fyrir að um sjálfsvíg sé að ræða. Aðalhlutverk: Atli Rafn Sigurðarson, Heiða Rún Sigurðardóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Jón Páll Eyjólfsson, María Ellingsen o.fl. 00.00 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok (44:365) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 11:40 Premier League (Aston Villa - Man. City) 13:20 Premier League (Sunderland - Stoke) 15:00 Enska 1. deildin (Blackpool - Cardiff) 16:40 Premier League (Swansea - Newcastle) 18:20 Undankeppni EM 2016 (England - San Marínó) 20:00 Premier League World 20:30 Undankeppni EM 2016 (Norður-Írland - Færeyjar) 22:10 Undankeppni EM 2016 (Wales - Kýpur) 23:50 Premier League 2014/2015 18:30 Strákarnir 18:55 Friends (11:24) 19:15 Little Britain (4:8) 19:45 Modern Family (5:24) 20:10 Two and a Half Men (1:22) 20:35 Go On (8:22) 21:00 The Mentalist (15:24) 21:40 E.R. (12:22) 22:25 Boss (9:10) 23:25 A Touch of Frost 01:05 Go On (8:22) 01:30 The Mentalist (15:24) 02:10 E.R. (12:22) 02:55 Boss (9:10) 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 12:50 Tenure 14:20 Journey 2: The Mysterious Island 15:55 Solitary Man 17:25 Tenure 18:55 Journey 2: The Mysterious Island 20:30 Solitary Man 22:00 A Few Good Men 00:15 Brake 01:50 Miss Conception 03:30 A Few Good Men 17:55 Top 20 Funniest (2:18) 19:00 Last Man Standing (11:18) 19:25 Guys With Kids (15:17) 19:50 Wilfred (3:13) 20:15 X-factor UK (15:30) 22:15 Originals (10:22) Magnaðir spennuþættir sem fjalla um Mikaelsons fjölskylduna en meðlimir hennar eru jafn- framt þeir fyrstu af hinum svokölluðu súpervampírum en þær geta lifað í dagsljósi. Þættirnir eru frá fram- leiðendum The Vampire Diaries. 23:00 Supernatural (15:22) 23:45 Grimm (13:22) 00:30 In The Flesh (1:3) 01:20 Last Man Standing (11:18) 01:40 Guys With Kids (15:17) 02:05 Wilfred (3:13) 02:30 X-factor UK (15:30) 04:30 Originals (10:22) 05:10 Supernatural (15:22) 05:55 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (12:17) 08:30 Jamie's American Road Trip (4:6) 09:20 Bold and the Beautiful (6464:6821) 09:40 Doctors (68:175) 10:20 60 mínútur (33:52) 11:05 Nashville (18:22) 11:50 Harry's Law (9:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Mrs. Doubtfire 15:00 The O.C (24:25) 15:40 iCarly (5:25) 16:05 Back in the Game (3:13) 16:25 The New Normal (7:22) 16:50 New Girl (22:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (1:7) 19:45 Undateable (11:13) 20:10 Heilsugengið (2:8) 20:30 Masterchef USA (12:19) 21:15 NCIS (10:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknardeild banda- ríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 22:00 The Blacklist 8,2 (4:22) Spennuþáttur með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna með því skilyrði að hann fengi að vinna með ungum nýliða innan FBI, Elizabeth Keen. 22:45 Person of Interest (3:22) Fjórða þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 23:30 Homeland 8,5 (1:12) Fjórða þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. Líf henn- ar er alltaf jafn stormasamt og flókið, föðurlandssvikarar halda áfram að ógna öryggi bandarískra þegna og hún og Sal takast á við erfiðasta verkefni þeirra til þessa. 00:20 Homeland (2:12) 01:10 The Knick (9:10) 01:55 The Killing (6:6) 02:40 NCIS: Los Angeles (19:24) 03:25 Louie (1:14) 03:50 Wall Street 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (1:25) 08:20 Dr.Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 14:45 The Voice (5:26) 16:15 The Biggest Loser (9:27) 17:00 The Biggest Loser (10:27) 17:45 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation (18:22) 20:15 Minute To Win It Ísland (5:10) Minute To Win It Ísland hefur göngu sína á SkjáEinum!. Í þáttunum keppist fólk við að leysa tíu þrautir en fá eingöngu eina mínútu til að leysa hverja þraut. Ingó Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð stýrir þáttunum af mikilli leikni og hvetur af krafti alla keppendur að klifra upp þrautastigann þar sem verðlaunin verða glæsilegri og veglegri með hverri sigraðri þraut. 21:15 Growing Up Fisher 7,7 (5:13) Bandarískir grínþættir sem fjalla um hinn tólf ára gamla Henry og daglegt líf á meðan foreldrar hans standa í skilnaði. Fjöl- skylda Henry er langt frá því að vera hefðbundin og samanstendur af tveimur börnum, mömmu sem er ósátt við að eldast, blind- um pabba og skemmtileg- um blindrahundi. 21:40 Extant (7:13) 22:25 Scandal 8,0 (17:18) Við höldum áfram að fylgjast með fyrrum fjölmiðlafull- trúa Hvíta hússins Oliviu Pope (Kerry Washington) í þriðju þáttaröðinni af Scandal. Fyrstu tvær þátt- araðirnar hafa slegið í gegn og áskrifendur beðið eftir framhaldinu með mikilli eftirvæntingu. Scandal þættirnir fjalla um Oliviu sem rekur sitt eigið al- mannatengslafyrirtæki og leggur hún allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar. Vandaðir þættir um spillingu og yfir- hylmingu á æðstu stöðum í Washington. 23:10 The Tonight Show 23:50 Unforgettable (4:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Carrie leggur feril sinn að veði þegar hún viðurkennir að hafa spilað póker í leynilegu spilavíti og snýr aftur að spilaborðinu til að rannsaka morð. 00:35 Remedy (4:10) 01:20 Scandal (17:18) 02:05 The Tonight Show 02:50 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 13:20 Undankeppni EM 2016 (Írland - Gíbraltar) 15:00 Leiðin til Frakklands 16:00 Þýski handboltinn 2014/15 (Fuchse Berlin - Kiel) 17:20 Euro 2016 - Markaþáttur 18:10 Undankeppni EM 2016 (Lettland - Ísland) 19:50 NBA 20:40 UFC 2014 Sérstakir þættir 21:25 Formula 1 2014 23:55 Undankeppni EM 2016 (Austurríki - Svartfjallaland) L ena Dunham, höfundur og að- alleikona þáttanna Girls sem sýndir hafa verið á Stöð 2, sagði nýlega að hún teldi að barnastjarnan Amanda By- nes yrði góður rithöfundur. Orðin lét hún falla sama dag og Bynes sakaði föður sinn á Twitter um að hafa mis- notað sig kynferðislega. Hún eyddi síðan út skilaboðunum og sagði að örflaga í heilanum hefði valdið því að hún skrifaði þetta. Þá sakaði hún föð- ur sinn um að hafa komið örflögunni fyrir. Í kjölfarið var hún lögð inn á geð- deild til vistunar í nokkra sólarhringa. Dunham tók fram að Bynes væri aug- ljóslega veik og hefði líklega hætt að taka lyfin sín, en hún sæi engu að síð- ur góðan rithöfund í henni. Hún sagði margt líkt með Bynes og Hönnuh í Girls-þáttunum, en Hannah er leikin af Dunham sjálfri. Tók hún sem dæmi setninguna: „Ég er ekki brjáluð, ég er í rauninni sú sem veit allt sem er að gerast.“ En Hannah lét þessi orð falla í annarri þáttaröðinni af Girls. Bynes sagði hins vegar: „Ég er ekki brjáluð, ég veit bara hlutina betur en aðrir og er betri en aðrir.“ Dunham tók strax eftir því hvað setningarnar voru lík- ar og telur að Bynes gæti orðið farsæl sem rithöfundur. n Lena Dunham Sér góðan rithöfund í Amöndu Bynes.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.