Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Blaðsíða 16
14
Heilbrigðisstéttunum ber að beita
fyrirbyggjandi aðgerðum þar sem það
er mögulegt en lækningum ella og
síðast líkn, þegar allt um þrýtur.
Varnir gegn beinþynningu, meðferð
við háþrýstingi, hvatning til líkams-
ræktar eru dæmi um hið fyrsta. Öldr-
unarlækningadeildir annast mat á
hinum lasburða aldraða og leggja upp
endurhæfingaráætlun, þar sem það á
við en ella reynir að sjá einstakl-
ingnum fyrir viðeigandi hjálpartækj-
um. Þar er hlutur iðjuþjálfa ómetan-
legur, þegar ekkert verður að gert,
þurfum við hins vegar að bera gæfu
til þess að virða óskir einstaklingsins
og sjá til þess að hann geti dáið með
reisn.
Heimildir fáanlegar hjá höfundi sé þess
óskað.
Smíði og uppsetning á palla-
og stigalyftum.
Sérsmíðuð hjálpartœki í bifreiðar.
Ráðgefandi þjónusta.
HJÁLPARTÆKI
Þórír B. Guðjónsson
Hafnarbraut 1D, 200 Kópavogi, Sími 40233
Kársnesbraut 91, 200 Kópavogi, heimasími 641533