Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Blaðsíða 51

Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Blaðsíða 51
______49_______ LAUSAR STÖÐUR BORGARSPÍTALINN Vefrænar deildir 100% staöa Deildariðjuþjálfa III á Endur- hæfínga- og taugadeild (Grensásdeild) - Afleys- ingarstaða í barnseignarleyfí frá 1. maí 1993 til 30. apríl 1994. 50% staða Deildariðjuþjálfa II á Endurhæfinga- og taugadeild (Grensásdeild) frá 1. júní 1993.' * Starfsvettvangur alm. mat- og endurhæfing sjúkl- inga með taugasjúkdóma, höfuðáverka, fjöláverka, gigtarsjúkdóma o.fl. 100% staða Deildariðjuþjálfa III við alm. lyflæknisdeildir á spítalanum í Fossvogi auk umsjónar með starfsemi iðjuþjálfunar á fjarlæg- um deildum. - Staðan er laus frá 15. ágúst 1993.' Starfsvettvangur alm. mat, þjónusta og endur- hæfing sjúklinga á bráðadeildum. 100% staða - Föst afleysingarstaða Deildar- iðjuþjálfa II við vefrænar deildir spítalans. Staðsetning óákveðin þar til síðar. Ath.! Við iðjuþjálfun er rotationskerfí sem gefur möguleika á deildaskiptingu með ákveðnu millibili. Við getum því boðið upp á ákveðna fjölbreytni í starfí þar sem reynt er að koma til móts við áhugasvið hvers og eins. BJARKARÁS HÆFINGARSTÖÐ Bjarkarás við Stjörnu- gróf 9 hóf starfsemi í nóvember 1971 og er hæfíngarstöð fyrir 45- 48 fatlaða einstaklinga frá 17 ára aldri. Markmið er að hæfa þá til starfa á vernduð- um vinnustöðum eða öðrum stöðum er henta viðkomandi. Lögð er áhersla á félags- og starfsþjálfun aukatferlisleiðbeininga. í Bjarkarási starfa þroskaþjálfar, uppeldis- menntað starfsfólk, auk þess eru læknir og félagsráðgjafi í hluta- störfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.