Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Qupperneq 51

Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Qupperneq 51
______49_______ LAUSAR STÖÐUR BORGARSPÍTALINN Vefrænar deildir 100% staöa Deildariðjuþjálfa III á Endur- hæfínga- og taugadeild (Grensásdeild) - Afleys- ingarstaða í barnseignarleyfí frá 1. maí 1993 til 30. apríl 1994. 50% staða Deildariðjuþjálfa II á Endurhæfinga- og taugadeild (Grensásdeild) frá 1. júní 1993.' * Starfsvettvangur alm. mat- og endurhæfing sjúkl- inga með taugasjúkdóma, höfuðáverka, fjöláverka, gigtarsjúkdóma o.fl. 100% staða Deildariðjuþjálfa III við alm. lyflæknisdeildir á spítalanum í Fossvogi auk umsjónar með starfsemi iðjuþjálfunar á fjarlæg- um deildum. - Staðan er laus frá 15. ágúst 1993.' Starfsvettvangur alm. mat, þjónusta og endur- hæfing sjúklinga á bráðadeildum. 100% staða - Föst afleysingarstaða Deildar- iðjuþjálfa II við vefrænar deildir spítalans. Staðsetning óákveðin þar til síðar. Ath.! Við iðjuþjálfun er rotationskerfí sem gefur möguleika á deildaskiptingu með ákveðnu millibili. Við getum því boðið upp á ákveðna fjölbreytni í starfí þar sem reynt er að koma til móts við áhugasvið hvers og eins. BJARKARÁS HÆFINGARSTÖÐ Bjarkarás við Stjörnu- gróf 9 hóf starfsemi í nóvember 1971 og er hæfíngarstöð fyrir 45- 48 fatlaða einstaklinga frá 17 ára aldri. Markmið er að hæfa þá til starfa á vernduð- um vinnustöðum eða öðrum stöðum er henta viðkomandi. Lögð er áhersla á félags- og starfsþjálfun aukatferlisleiðbeininga. í Bjarkarási starfa þroskaþjálfar, uppeldis- menntað starfsfólk, auk þess eru læknir og félagsráðgjafi í hluta- störfum.

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.