Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Blaðsíða 10

Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Blaðsíða 10
8 Allt þetta sýnir að áhuginn á bættri þjónustu fyrir aldraða er að aukast. En betur má ef duga skal. Aðalviðfangsefni þessa árs voru m.a. að velta upp á yfirborðið ýmsum spurningum s.s.: - Hvers virði eru aldraðir á vinnu- markaðnum? - Eru eldri konur annars flokks borg- arar? - 50 ára og eldri, vandamál eða auð- legð? - Hvernig brúum við kynslóðabilið á 21. öldinni? - Hvernig náum við jafnrétti aldraðra til þátttöku í námi, launþega- samtökum, á vinnustöðum, í fjöl- miðlum? - Hver er þýðing umhverfis fyrir aldr- aða (húsnæði, heilbrigðisþjónusta, boðskipti og ferðamöguleikar)? - Hverjir eru möguleikar eldra fólks til þátttöku í stjórnmálum og geta þau haft áhrif á ganga mála þar? Einnig hafði nefndin sett sér að opna hjúkrunarheimilið Eir í Grafarvogi og hefjast handa við byggingu þriðja áfanga Hrafnistu í Hafnarfirði sem ljúka á við án æsta ári. Vonandi hefur þetta ár aldraðra skil- að sér í bættri þjónustu og meiri skilningi á málefnum aldraðra og að í kjölfar ársins 1993 fylgi eins miklar framkvæmdir og raun varð á þegar síðasta ár aldraðra 1982, var haldið. Unnið úr blaðagreinunum: Morgunblaðið 20. janúar 1993: Ár aldraðra 1982 og 1993 eftir Pétur Sigurðsson. Morgunblaðið 3. febrúar 1993: Mal aldraðra 1993 eftir Hrafn Pálsson. Morgunblaðið 4. júní 1993: Lífsgleði og atorka aldraðra - eru breytingar í vændum? eftir Þóri S. Guðbergsson. Morgunblaðið 30. júní 1993: Öldrun og öldrunarþjónusta eftir Björn Þór- leifsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.