Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Blaðsíða 12

Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Blaðsíða 12
_________________________10_________________________ sem hef fundið kraftinn þverra og "sjarminn" hverfa. En inni í þessum gamla líkama býr ennþá ung stúlka. Við og við fyllist mitt þreytta hjarta, ég minnist gleðinnar, ég minnist sársaukans og ég elska og upplifi lífið að nýju, Ég hugsa um árin, allt of fá, sem hafa liðið og viðurkenni kaldar staðreyndir, að ekkert getur varað að eilífu. Ef þið opnið augun, systur, þá sjáið þið ekki bara gamla nöldurkerlingu. Komið nær, lítið á mig. Þetta kvæði fannst hjá gamalli konu, sem dó á langlegudeild í Skotlandi. Eftir því sem starfsfólkið minnist, hafði konan ekki virst hafa nokkurn áhuga á umhverfi sínu. Kvæðið var fyrst birt í enska tímaritinu Family Planning News. Síðan hefur það m.a. verið birt í Danmörku og 1 Svíþjóð. Þórunn Einarsdóttir þýddi úr sænsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.