Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Page 12

Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Page 12
_________________________10_________________________ sem hef fundið kraftinn þverra og "sjarminn" hverfa. En inni í þessum gamla líkama býr ennþá ung stúlka. Við og við fyllist mitt þreytta hjarta, ég minnist gleðinnar, ég minnist sársaukans og ég elska og upplifi lífið að nýju, Ég hugsa um árin, allt of fá, sem hafa liðið og viðurkenni kaldar staðreyndir, að ekkert getur varað að eilífu. Ef þið opnið augun, systur, þá sjáið þið ekki bara gamla nöldurkerlingu. Komið nær, lítið á mig. Þetta kvæði fannst hjá gamalli konu, sem dó á langlegudeild í Skotlandi. Eftir því sem starfsfólkið minnist, hafði konan ekki virst hafa nokkurn áhuga á umhverfi sínu. Kvæðið var fyrst birt í enska tímaritinu Family Planning News. Síðan hefur það m.a. verið birt í Danmörku og 1 Svíþjóð. Þórunn Einarsdóttir þýddi úr sænsku.

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.