Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Blaðsíða 52

Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Blaðsíða 52
______50_______ LAUSAR STÖÐUR LANDSPÍTALINN Endurhæfingar- og hæfmgardeild í Kópavogi 100% starf. Hér er um nýja starfsemi að ræða í nýju húsnæði. Væntanlegir iðjuþjálfar yrðu forgangsmenn um mótun nýrrar starfsemi og myndu þar af leiðandi hafa mikil áhrif á starfs- svið og samvinnu við aðrar fagstéttir. Framtíðarstarfsemi Endurhæfíngardeildar er enn í mótun og því ekki ljóst hvernig "sjúk- lingar" koma til með að dvelja hér í framtíð- inni. Það er hins vegar ljóst að mikil þörf er nú þegar á góðum iðjuþjálfa við þjálfun þeirra sem fyrir eru, svo og í tengslum við útskriftir þeirra sem munu flytjast héðan á sambýli. Öldrunarlækningadeild Iðjuþjálfi/verkefnisstjóri 100% starf á Öldrunarlækningadeild Land- spítala er laust til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Iðjuþjálfun sinnir 3 legudeildum, dagdeild og móttökudeild. Nú starfa 2 iðjuþjálfar (í IV2 stöðu) og 2 að- stoðarmenn við deildina. Iðjuþjálfar veita fjölbreytta þjónustu við aðra fagaðila. Upplýsingar veitir Rósa Hauksdóttir, yfiriðjuþjálfi í síma 60 22 57. HEILSUHÆLIÐ HVERAGERÐI Óska eftir að komast í samband við iðjuþjálfa með ráðgjöf í huga í sambandi við upp- byggingu á iðjuþjálfun og/eða framtíðarstarfi. HLÍÐASKÓLI: V2 staða yfiriðjuþjálfa SELJAHLÍÐ - vist- heimili fyrir aldraða: 1 staða HJÚKRUNAR- HEIMILIÐ SKJÓL: 1 staða TJALDANES: V2-I staða IÐJULUNDUR AKUREYRI: 1 staða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.