Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Síða 52

Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Síða 52
______50_______ LAUSAR STÖÐUR LANDSPÍTALINN Endurhæfingar- og hæfmgardeild í Kópavogi 100% starf. Hér er um nýja starfsemi að ræða í nýju húsnæði. Væntanlegir iðjuþjálfar yrðu forgangsmenn um mótun nýrrar starfsemi og myndu þar af leiðandi hafa mikil áhrif á starfs- svið og samvinnu við aðrar fagstéttir. Framtíðarstarfsemi Endurhæfíngardeildar er enn í mótun og því ekki ljóst hvernig "sjúk- lingar" koma til með að dvelja hér í framtíð- inni. Það er hins vegar ljóst að mikil þörf er nú þegar á góðum iðjuþjálfa við þjálfun þeirra sem fyrir eru, svo og í tengslum við útskriftir þeirra sem munu flytjast héðan á sambýli. Öldrunarlækningadeild Iðjuþjálfi/verkefnisstjóri 100% starf á Öldrunarlækningadeild Land- spítala er laust til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Iðjuþjálfun sinnir 3 legudeildum, dagdeild og móttökudeild. Nú starfa 2 iðjuþjálfar (í IV2 stöðu) og 2 að- stoðarmenn við deildina. Iðjuþjálfar veita fjölbreytta þjónustu við aðra fagaðila. Upplýsingar veitir Rósa Hauksdóttir, yfiriðjuþjálfi í síma 60 22 57. HEILSUHÆLIÐ HVERAGERÐI Óska eftir að komast í samband við iðjuþjálfa með ráðgjöf í huga í sambandi við upp- byggingu á iðjuþjálfun og/eða framtíðarstarfi. HLÍÐASKÓLI: V2 staða yfiriðjuþjálfa SELJAHLÍÐ - vist- heimili fyrir aldraða: 1 staða HJÚKRUNAR- HEIMILIÐ SKJÓL: 1 staða TJALDANES: V2-I staða IÐJULUNDUR AKUREYRI: 1 staða

x

Iðjuþjálfinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.