Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Blaðsíða 28

Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Blaðsíða 28
Góðir skór og góð umhirða fóta er mikilvæg. Nauðsynlegt er að láta fylgjast með sjón reglulega. Nú er veturinn að ganga í garð og hálka honum samfara. Þá er mikilvægt að huga vel að skófatnaði. Skór með hrágúmmísóla eru hentugir. Einnig er hægt að fá mannbroddahlífar á skó. Gúmmí á staf og hækju slitnar og endurnýja þarf það reglulega. Isbrodd- ar á stafi og hækjur er einföld lausn til að tryggja öryggið í hálku. 26_____________________________________ Þetta eru nokkrar ábendingar um hvernig hægt er að tryggja öryggið í heimahúsum með tilliti til að fækka fallslysum og þar af leiðandi beinbrot- um. En það eru einnig önnur atriði sem hafa áhrif á beinbrotahættu eins og t.d. beinþynning. Mataræðið skiptir þar miklu máli. Ekki verður vikið að því hér. (Myndir frá Statens Husholdningsráds plancheudstilling í Danmörku)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.