Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 5

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 5
3 Hope Knútsson Stétt með framtíð Iðjuþjálfafélag íslands heldur upp á 20 ára afmæli sitt í ár. Félagið var stofnað 4. mars 1976. Byrjað var að haida upp á afmælið 2. mars sl. með sérstakri dagskrá í framhaldi af velheppnuðum aðalfundi. Guð- rún Pálmadóttir iðjuþjálfi á Reykjalundi flutti erindi sem hún nefndi „Iðjuþjálfun á ís- landi í 20 ár: þróun, staða, fram- tíðarsýn." Hún tók saman á mjög skipulagðan og skemmti- legan hátt, helstu staðreyndir í sögu iðjuþjálfunar á íslandi. Er- indið fjallað um 5 þætti í sögu iðjuþjálfunar: 1. Stærð stéttarinnar og starfsvettvangur. 2. Menntun iðjuþjálfa og fagleg ímynd. 3. Staða iðjuþjálfunar í íslensku samfélagi. 4. Alþjóða samskipti og staða. 5. Hlutverk Iðjuþjálfafélags íslands. Að erindinu loknu skiptust fundarmenn í 6 umræðuhópa sem fengu það verkefni að skrifa söguna áfram. Hvernig sjáum við iðjuþjálfastéttina eftir önnur 20 ár varðandi þessa sömu 5 þætti. Verkefnið kom af stað mjög líflegri og uppbyggjandi umræðu. Það er enginn vafi á því, miðað við þessa æfingu í framtíðarspádómum, að iðjuþjálfun er stétt með mikla framtíð. Við þökkum Guðrúnu innilega fyrir að leiða okkur í gegnum þetta sögulega ferli. Við upplifðum mikið stolt og metnað þennan dag. Næst snæddum við afmælistertuna. Af- mælisnefnd félagsins gerði könnun um óskir félaga um hátíðahöld sem verður unnið úr og hátíðahöldin halda á- fram í vor og haust. Fréttatilkynning um afmælið var send fjölmiðlum og birtist í nokkrum dagblöðum. í tilefni 20 ára afmælisins hef- ur stjórn félagsins gert sér- staka áætlun fyrir árið. Merkl iðjuþjálfa Fráfarandi stjórn fannst það við hæfi á þessu afmælisári að leita til fagfólks um að hanna merki Iðjuþjálfafélags íslands. Við vonum að félagar verði ánægðir með út- komuna. Prentað verður nýtt bréfsefni, um- slög, kveðjukort og loksins getum við pant- að boli og jafnvel fleiri smáhulti með merki félagsins áprentuðu. Bókagjöf í 20 ár hefur félagið verið að kaupa og safna fagbókum og tímaritum til þess að afhenda væntanlegri námsbraut. Þrátt fyrir seina- gang í skólamálum iðjuþjálfa tóku stjórnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.