Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 9

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 9
Inngangur. íntvoduction. A. Framkvæmd manntalsins. Accomplissement du recensement. Samkvæmt lögum nr. 4, 18. maí 1920 um manntal á íslandi, skal taka alment manntal um land alt 10. hvert ár, þau ár, er ártalið endar á 0. Lögin breyttu annars ekki neitt því skipulagi, sem verið hefur á framkvæmd manntalsins áður, en lögfestu það aðeins og trygðu fram- kvæmd þess með því að gera hana að skyldustarfi og gera öllum al- menningi skylt að láta í tje þær upplýsingar um sig og hagi sína, sein í manntalinu felast. I kaupstöðunum annast bæjarstjórnin um framkvæmd manntalsins, en annarsstaðar prestarnir með aðstoð hreppstjóra og hrepps- nefnda. Skal skifta hverjum kaupstað og prestakalli í svo mörg um- dæmi eða hverfi, að einn maður komist á einum degi yfir að telja alla, sem eru á því svæði, og afla um þá þeirra upplýsinga, sem krafist er. Teljarastarfið er trúnaðarstarf, sem enginn getur skorast undan, sem til þess er hæfur. Teljarar geta ekki krafist kaups fyrir starf sitt, en heimilt er að greiða þeim einhverja þóknun úr bæjar- eða sveitarsjóði, ef ástæða þykir til, og þaðan greiðist einnig annar kostnaður, sem verða kann við framkvæmd manntalsins í kaupstaðnum eða hreppnum. Samkvæmt manntalslögunum ákveður Hagstofan það í samráði við þar til kjörna nefnd manna, hverra upplýsinga skuli leita við manntalið og hvernig spurningum skuli hagað á manntalseyðublöðunum. í nefnd þessa voru valdir Georg Ólafsson skrifstofustjóri, Guðmundur Hannesson prófessor, Indriði Einarsson rithöfundur, Pjetur G. Guðmundsson bókari og Sigurður Sigurðsson búnaðarráðunautur. Við manntalið 1920 var inni- hald manntalseyðublaðsins mjög svipað eins og við næsta manntal á undan. Þó var slept úr nokkrum dálkum, sem ekki hafði verið unnið úr við síðasta manntal, en aftur á móti bætt við dálk um börn innan eins árs með spurningu um, hve lengi þau hefðu verið á brjósti. Ennfremur var látið fylgja með manntalseyðublaðinu í kaupstöðunum og verslunar- stöðum með yfir 300 íbúa annað eyðublað um húsnæði manna,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.