Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Side 23

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Side 23
Mannfaliö 1920 21 Sigriður Ásbjarnardóttir, Akureyri, ekkja, f. 27/7 1825 (d. l8A 1921). Margrjet Halldórsdóttir, Stóra Fljóti í Biskupstungum, ekkja, f. 30/io 1825 á Vatnsleysu í Biskupstungum (d. 16/ð 1925). í töflu XII (bls. 57) er tilgreind sjerstaklega tala barna, sem voru innan 1 árs, þegar manntalið fór fram, skift eftir kynferði og aldurs- mánuðum, bæði á landinu í heild sinni og í bæjum og sveitum sjerstak- lega. Einnig er þar sýnt, hve mörg þeirra voru á brjósti, þegar mann- talið fór fram. I töflu XIII (bls. 57) eru talin þau börn yngri en árs- gömul, sem einhverntíma höfðu verið á brjósti, hvort sem þau voru það enn, er manntalið fór fram, eða þau voru hætt áður, og sýnt, hve lengi þau höfðu verið á brjósti. Eftirfarandi yfirlit sýnir tölu barna innan 1 árs í bæjum og sveitum, hve mörg þeirra höfðu einhverntíma verið á brjósti og hve mörg voru á brjósti, þegar manntalið fór fram. Á brjósti Alls cinhverntíma 1. desember 1920 Reykjavík ............... 463 229 eða 64.6 % 156 eða 33.7 % Kaupstaðir .............. 332 164 — 49.4 — 77 — 23.2 — Verslunarstaðir....... 343 207 — 60.3 — 96 — 28.0 — Sveitir.................. 1343 743 — 55.3 — 254 — 18.9 — Samtals 2481 1413 eða 57.0 % 583 eða 23.5 °/o Af þeim börnum, sem einhverntíma höfðu verið á brjósti, hafði tæpl. helmingurinn verlð skemur á brjósti en 2 mánuði, en rúml. þriðj- ungurinn lengur en 2 mánuði, en skemur en misseri, svo sem nánar sjest á eftirfarandi yfirliti. Undir 1 mánuði . 24.3 % 6—9 mánuðir . . 9.0 % 1— 2 mánuðir ... 23.1 — 9—12 — 6.4 — 2— 3 — ... 15.4 — ------------ 3— 6 — ... 21.8 — Samtals lOO.o % Tímalengdin, sem börn eru á brjósti, sýnist samkvæmt þessum töl- um styttri heldur en hún er í raun og veru, því að þau börn, sem voru á brjósti, þegar manntalið fór fram, eru aðeins talin með þeim tíma, sem þau voru búin að vera á brjósti, en það var ekki unt að taka neitt tillit til þess tíma, sem þau voru á brjósti eftir það. Eftir aldri skiftust brjóstbörn innan eins árs þannig við mann- talið 1920. Börn alls Þar af á brjósti 1. mánuði 196 108 eða 54.5 % 2. — 222 94 — 42.3 — 3. — 230 89 — 38.7 — 6. - 696 155 — 22.3 —

x

Hagskýrslur um manntöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.