Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 23

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 23
Mannfaliö 1920 21 Sigriður Ásbjarnardóttir, Akureyri, ekkja, f. 27/7 1825 (d. l8A 1921). Margrjet Halldórsdóttir, Stóra Fljóti í Biskupstungum, ekkja, f. 30/io 1825 á Vatnsleysu í Biskupstungum (d. 16/ð 1925). í töflu XII (bls. 57) er tilgreind sjerstaklega tala barna, sem voru innan 1 árs, þegar manntalið fór fram, skift eftir kynferði og aldurs- mánuðum, bæði á landinu í heild sinni og í bæjum og sveitum sjerstak- lega. Einnig er þar sýnt, hve mörg þeirra voru á brjósti, þegar mann- talið fór fram. I töflu XIII (bls. 57) eru talin þau börn yngri en árs- gömul, sem einhverntíma höfðu verið á brjósti, hvort sem þau voru það enn, er manntalið fór fram, eða þau voru hætt áður, og sýnt, hve lengi þau höfðu verið á brjósti. Eftirfarandi yfirlit sýnir tölu barna innan 1 árs í bæjum og sveitum, hve mörg þeirra höfðu einhverntíma verið á brjósti og hve mörg voru á brjósti, þegar manntalið fór fram. Á brjósti Alls cinhverntíma 1. desember 1920 Reykjavík ............... 463 229 eða 64.6 % 156 eða 33.7 % Kaupstaðir .............. 332 164 — 49.4 — 77 — 23.2 — Verslunarstaðir....... 343 207 — 60.3 — 96 — 28.0 — Sveitir.................. 1343 743 — 55.3 — 254 — 18.9 — Samtals 2481 1413 eða 57.0 % 583 eða 23.5 °/o Af þeim börnum, sem einhverntíma höfðu verið á brjósti, hafði tæpl. helmingurinn verlð skemur á brjósti en 2 mánuði, en rúml. þriðj- ungurinn lengur en 2 mánuði, en skemur en misseri, svo sem nánar sjest á eftirfarandi yfirliti. Undir 1 mánuði . 24.3 % 6—9 mánuðir . . 9.0 % 1— 2 mánuðir ... 23.1 — 9—12 — 6.4 — 2— 3 — ... 15.4 — ------------ 3— 6 — ... 21.8 — Samtals lOO.o % Tímalengdin, sem börn eru á brjósti, sýnist samkvæmt þessum töl- um styttri heldur en hún er í raun og veru, því að þau börn, sem voru á brjósti, þegar manntalið fór fram, eru aðeins talin með þeim tíma, sem þau voru búin að vera á brjósti, en það var ekki unt að taka neitt tillit til þess tíma, sem þau voru á brjósti eftir það. Eftir aldri skiftust brjóstbörn innan eins árs þannig við mann- talið 1920. Börn alls Þar af á brjósti 1. mánuði 196 108 eða 54.5 % 2. — 222 94 — 42.3 — 3. — 230 89 — 38.7 — 6. - 696 155 — 22.3 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.