Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Page 44
42
Manntalið 1920
Vs, í sveitunum aftur á móti aðeins 2V2°/o. Verslunar- og samgöngu-
störfum hefur verið skift í þessar undirdeildir.
Framfær- Fram-
endur færðir Samtals
Vöruverslun 1 988 3 013 5 001
Banka- og vátryggingarstörf ... 118 181 299
Veitingastörf 260 237 497
Póst- og símastörf 253 244 497
Sjóflutningar og vitastörf 728 1 334 2 062
Vmisleg versl.- og samgöngustörf 1 251 1 984 3 235
Samtals 4 598 6 993 11 591
Undir síðustu deildina falla ýmsir, sem ekki verða heimfærðir til
neinna sjerstakra greina í þessum atvinnuflokki, vegna þess, að ekki er
kunnugt hvar þeir starfa, svo sem bókhaldarar, skrifarar og bílstjórar. Enn-
fremur koma hjer afgreiðslumenn ýmiskonar og ökumenn og bílstjórar.
Eftir stöðu sinni í atvinnunni, hvort þeir eru atvinnurekendur, að-
stoðarfólk eða verkafólk, skiftast framfærendurnir þannig.
Atvinnu- Aöstoðar-
rekendur fólll Verkafólk Samtals
Vöruverslun 586 1 172 230 1 988
Banka- og vátryggingarstörf 9 106 3 118
Veitingastörf 75 12 173 260
Póst- og símastörf » 197 56 253
Sjóflutningar og vitastörf .. 2 131 595 728
Vmisleg versl.- og samg.störf 79 23 1 149 1 251
Samtals 751 1 641 2 206 4 598
Heimilishjú o. fl. Þar til teljast alls nálega 6400 manns eða 7°/o
af landsmönnum og er það svipað hlutfall eins og 1910. Fyrir utan
ráðskonur og innanhúshjú, sem eru megnið í þessum flokki, þá eru
hjer líka taldar hreingerningakonur, sem ekki eru vistráðnar og enn-
fremur dyraverðir og lægri starfsmenn við opinberar stofnanir. Skiftingin
verður þannig.
Fram- Fram-
færeneur færðir Samtals
Ráðskonur hjá einstökum mönnum .................. 687 83 770
Innanhúshjú — — — ............ 5 157 198 5 355
Hreingerningakonur................................ 77 24 101
Ráðskonur og innanhúshjú í opinberum stofnunum 116 19 135
Dyraverðir o. þ. h. — — 8 15 23
Samtals 6 045 339 6 384
Nokkur vandkvæði eru á því að ákveða rjett tölu innanhúshjúa,
einkanlega í sveitum, vegna þess að það er oft ekki skýrlega fram tekið