Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 44

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 44
42 Manntalið 1920 Vs, í sveitunum aftur á móti aðeins 2V2°/o. Verslunar- og samgöngu- störfum hefur verið skift í þessar undirdeildir. Framfær- Fram- endur færðir Samtals Vöruverslun 1 988 3 013 5 001 Banka- og vátryggingarstörf ... 118 181 299 Veitingastörf 260 237 497 Póst- og símastörf 253 244 497 Sjóflutningar og vitastörf 728 1 334 2 062 Vmisleg versl.- og samgöngustörf 1 251 1 984 3 235 Samtals 4 598 6 993 11 591 Undir síðustu deildina falla ýmsir, sem ekki verða heimfærðir til neinna sjerstakra greina í þessum atvinnuflokki, vegna þess, að ekki er kunnugt hvar þeir starfa, svo sem bókhaldarar, skrifarar og bílstjórar. Enn- fremur koma hjer afgreiðslumenn ýmiskonar og ökumenn og bílstjórar. Eftir stöðu sinni í atvinnunni, hvort þeir eru atvinnurekendur, að- stoðarfólk eða verkafólk, skiftast framfærendurnir þannig. Atvinnu- Aöstoðar- rekendur fólll Verkafólk Samtals Vöruverslun 586 1 172 230 1 988 Banka- og vátryggingarstörf 9 106 3 118 Veitingastörf 75 12 173 260 Póst- og símastörf » 197 56 253 Sjóflutningar og vitastörf .. 2 131 595 728 Vmisleg versl.- og samg.störf 79 23 1 149 1 251 Samtals 751 1 641 2 206 4 598 Heimilishjú o. fl. Þar til teljast alls nálega 6400 manns eða 7°/o af landsmönnum og er það svipað hlutfall eins og 1910. Fyrir utan ráðskonur og innanhúshjú, sem eru megnið í þessum flokki, þá eru hjer líka taldar hreingerningakonur, sem ekki eru vistráðnar og enn- fremur dyraverðir og lægri starfsmenn við opinberar stofnanir. Skiftingin verður þannig. Fram- Fram- færeneur færðir Samtals Ráðskonur hjá einstökum mönnum .................. 687 83 770 Innanhúshjú — — — ............ 5 157 198 5 355 Hreingerningakonur................................ 77 24 101 Ráðskonur og innanhúshjú í opinberum stofnunum 116 19 135 Dyraverðir o. þ. h. — — 8 15 23 Samtals 6 045 339 6 384 Nokkur vandkvæði eru á því að ákveða rjett tölu innanhúshjúa, einkanlega í sveitum, vegna þess að það er oft ekki skýrlega fram tekið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.