Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 52

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 52
50' Manntalið 1920 Af öllum mannfjöldanum í hverri hjúskaparstjett voru framfærendur: Karlar Konur Af ógifium .......... 45.8 % 32.6 % giftum .......... 98.4 — 5.5 — — áður giftum . . . 87.4 — 58.2 — Giftir karlar eru því nær allir framfærendur, en aðeins rúml. 5°/o af konum. Þær eru aðeins taldar framfærendur, þegar þær stunda sjer- staka atvinnu, en ekki þótt þær taki þátt í atvinnurekstri manns síns. Af ógiftum körlum er framundir helmingur framfærendur, en aðeins tæpl. þriðjungur af ógiftum konum. í töflu XXIII (bls. 118—121) er framfærendum í hverjum atvinnu- flokki skift eftir hjúskaparstjett og í töflu XXIV (bls. 122—143) er sama skifting í helstu atvinnugreinum. Á eftirfarandi yfirliti sjást hjúskapar- hlutföllin í hverjum atvinnuflokki. Af 100 framfærendum í hverjum at- vinnuflokki, körlum eða konum, voru giftir, ógiftir eða áður giftir, svo margir sem hjer segir: Karlar Konur Áöur Áöur Ógiftir Giftir giftir Alls Ógiftar Giftar giftar Alls Olíkamleg atvinna 60.4 36.6 3.0 lOO.o 73.6 21.3 5.1 100.0 Landbúnaður 49.2 45.9 4.9 lOO.o 72.2 5.7 22.1 lOO.o Fiskveiðar o. fl 48.9 46.3 4.8 lOO.o 63.9 11.6 24.5 lOO.o Handverk og iðnaður .... 41.6 52.1 6.3 lOO.o 76.7 5.1 18.2 lOO.o Verslun og samgöngur .... 43.9 51.0 5.1 lOO.o 80.5 5.1 14.4 100.o Heimilishjú o. fl 60.o 37.1 2.9 lOO.o 86.3 4.5 9.2 lOO.o Eftirlauna- og eignamenn . . 17.9 49.1 33.0 lOO.o 20.4 3.8 75.8 lOO.o Styrkþegar af aimannafje . . 62.8 20.1 17.1 lOO.o 68.3 5.2 26.5 lOO.o Samtals 47.9 46.4 5.7 lOO.o 75.9 5.7 18.4 lOO.o Meðal kvenframfærenda eru ógiftar konur allsstaðar langfjölmenn- astar nema í eftirlauna- og eignaflokknum, þar eru ekkjurnar yfirgnæf- andi. í heimilishjúaflokknum eru nál. 7/s af kvenframfærendum ógiftar konur. Að því er karlmenn snertir, er ekki sjerlega mikill munur á gift- um og ógiftum í aðalatvinnuflokkunum (landbúnaði, fiskveiðum, iðnaði og verslun og samgöngum). En ef gerður er greinarmunur á atvinnurek- endum, aðstoðarfólki og verkafólki, kemur fram mikill munur, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. Af hverju 100 karla meðal atvinnurekenda, aðstoðarfólks eða verkafólks voru giftir: Atvinnu- Aöstoöar- Verka rekendur fólk fólk Landbúnaður 82.1 24.0 12.9 Fiskveiðar o. fl 76.6 61.7 37.8 Handverk og iðnaður . . 70.5 65.8 42.1 Verslun og samgöngur . 72.0 43.2 49.1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.