Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Síða 52

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Síða 52
50' Manntalið 1920 Af öllum mannfjöldanum í hverri hjúskaparstjett voru framfærendur: Karlar Konur Af ógifium .......... 45.8 % 32.6 % giftum .......... 98.4 — 5.5 — — áður giftum . . . 87.4 — 58.2 — Giftir karlar eru því nær allir framfærendur, en aðeins rúml. 5°/o af konum. Þær eru aðeins taldar framfærendur, þegar þær stunda sjer- staka atvinnu, en ekki þótt þær taki þátt í atvinnurekstri manns síns. Af ógiftum körlum er framundir helmingur framfærendur, en aðeins tæpl. þriðjungur af ógiftum konum. í töflu XXIII (bls. 118—121) er framfærendum í hverjum atvinnu- flokki skift eftir hjúskaparstjett og í töflu XXIV (bls. 122—143) er sama skifting í helstu atvinnugreinum. Á eftirfarandi yfirliti sjást hjúskapar- hlutföllin í hverjum atvinnuflokki. Af 100 framfærendum í hverjum at- vinnuflokki, körlum eða konum, voru giftir, ógiftir eða áður giftir, svo margir sem hjer segir: Karlar Konur Áöur Áöur Ógiftir Giftir giftir Alls Ógiftar Giftar giftar Alls Olíkamleg atvinna 60.4 36.6 3.0 lOO.o 73.6 21.3 5.1 100.0 Landbúnaður 49.2 45.9 4.9 lOO.o 72.2 5.7 22.1 lOO.o Fiskveiðar o. fl 48.9 46.3 4.8 lOO.o 63.9 11.6 24.5 lOO.o Handverk og iðnaður .... 41.6 52.1 6.3 lOO.o 76.7 5.1 18.2 lOO.o Verslun og samgöngur .... 43.9 51.0 5.1 lOO.o 80.5 5.1 14.4 100.o Heimilishjú o. fl 60.o 37.1 2.9 lOO.o 86.3 4.5 9.2 lOO.o Eftirlauna- og eignamenn . . 17.9 49.1 33.0 lOO.o 20.4 3.8 75.8 lOO.o Styrkþegar af aimannafje . . 62.8 20.1 17.1 lOO.o 68.3 5.2 26.5 lOO.o Samtals 47.9 46.4 5.7 lOO.o 75.9 5.7 18.4 lOO.o Meðal kvenframfærenda eru ógiftar konur allsstaðar langfjölmenn- astar nema í eftirlauna- og eignaflokknum, þar eru ekkjurnar yfirgnæf- andi. í heimilishjúaflokknum eru nál. 7/s af kvenframfærendum ógiftar konur. Að því er karlmenn snertir, er ekki sjerlega mikill munur á gift- um og ógiftum í aðalatvinnuflokkunum (landbúnaði, fiskveiðum, iðnaði og verslun og samgöngum). En ef gerður er greinarmunur á atvinnurek- endum, aðstoðarfólki og verkafólki, kemur fram mikill munur, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. Af hverju 100 karla meðal atvinnurekenda, aðstoðarfólks eða verkafólks voru giftir: Atvinnu- Aöstoöar- Verka rekendur fólk fólk Landbúnaður 82.1 24.0 12.9 Fiskveiðar o. fl 76.6 61.7 37.8 Handverk og iðnaður . . 70.5 65.8 42.1 Verslun og samgöngur . 72.0 43.2 49.1

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.