Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 54

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 54
52 Manntaliö 1920 Allur þorri fjölskyldumanna er yfir þrílugt. Aftur á móti eru ein- hleypir framfærendur mest í yngri aldursflokkunum. Af einhleypu kven- fólki er álíka margt undir og yfir þrítugt, en af einhleypum karlmönnum er ekki nema rúml. 1/4 yfir þrítugt. í töflu XXV (bls. 144—147) sjest, hvernig framfærendur í hverjum atvinnuflokki skiftast í fjölskyldumenn og einhleypa. Af 100 framfærenda (karla eða kvenna) í hverjum atvinnuflokki voru fjölskyldumenn: Harlar Konur I. Ólíkamleg atvinna 39.6 5.7 11. LandbúnaÖur 52.1 21.7 111. Fiskveiðar 0. fl 56.2 18.9 IV. Handverk og iÖnaður . . 60.6 14.7 V. Verslun og samgöngur . . 61.2 17.2 VI. Heimilishjú 0. fl 48.6 4.1 VII. Eftirlauna- og eignamenn 48.3 25.9 VIII. Styrkþegar af almannafje 12.5 5.9 Meðal kvenna eru fjölskylduframfærendur í miklum minni hluta, mest 1/4 í eftirlauna- og eignaflokknum. Af körlum er aftur á móti meir en helmingur fjölskyldumenn í öllum aðalatvinnuflokkunum. En mikill munur er að þessu leyti á atvinnurekendum, aðstoðarfólki og verkafólki. Af karlframfærendum í hverjum þessara flokka voru fjölskyldumenn: Atvinnu- Aðstoðar- rekendur fóllt Verkafólk Landbúnaður 98.1 % 29.3 °/o 10.0 % Fiskveiðar 0. fl 89.9 — 71.5 - 47.0 — Handverk og iðnaður . . . 80.9 — 71.9 — 49.9 Verslun og samgöngur . . 82.7 — 49.5 — 61.3 — Atvinnurekendur í landbúnaði eru að heita má allir fjölskyldumenn og 80—90°/o í hinum atvinnuflokkunum. Meðal aðstoðarfólks eru tiltölu- lega færri fjölskyldumenn og enn færri meðal verkafólks. Þó eru þeir tiltölulega fleiri meðal verkafólks heldur en aðstoðarfólks við »verslun og samgöngur*. 6. Aukaatvinna. Profession accessoire. Á manntalsskránum tilfærðu 4 583 manns eða IO.8W0 af öllum fram- færendum, fleiri en eina atvinnu. Hjer á undan hefur aðeins verið tekið tillit til aðalatvinnunnar, en í töflu XXVI (bls. 148—150) hefur þeim, sem tilgreindu aukaatvinnu, verið skift niður sjerstaklega bæði eftir aðal- atvinnunni og aukaatvinnunni. Þegar menn hafa tilgreint meira en eina aukaatvinnu er þó aðeins ein tekin upp í töfluna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.