Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 57

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 57
Manntalið 1920 55 Langmest er um stein- og steypuhús í Reykjavík, lli af húsum þar, en 3/4 eru timburhús. Annars eru timburhúsin mest yfirgnæfandi í kaupstöðunum, 85°/o af öllum húsum þar. í verslunarstöðunum eru líka 3/4 húsanna timburhús, en þar næst gætir mest iorfbæjanna. í sveitum, en þar með teljast minstu verslunarstaðirnir (með undir 300 íbúum), eru rúml. 2/3 íbúðarhúsanna torfbæir, 1/4 timburhús, en aðeins 6°/o steinhús eða steinsteypuhús. Torfbæjum hefur verið skift eftir því, hvort þeir eru með timbur- stofu eða ekki, en timburstofa er það kallað, þegar eigi aðeins gaflinn er úr timbri, heldur að minsta kosti önnur hliðin líka. Við manntalið 1920 voru 775 iorfbæir, eða 15.4°/o af öllum torfbæjunum, taldir með timburstofu. En 1910 voru aðeins 7°/o af torfbæjunum taldir með timb urstofu. í töflu XXIX (bls. 154—155) sjest, hve mörg íbúðarhús af hverri tegund voru í hverjum kaupstað og verslunarstað og hverri sýslu á land- inu 1920. A hvert íbúðarhús kom að meðaltali þessi tala heimila og íbúa. Tala heimila Mannfjöldi 1920 1910 1920 1910 Reykjavílf 2.5 2.2 12.1 10.2 Kaupstaðir 1.9 1.8 8.9 8.9 Verslunarstaðir .... 1.5 6.8 1 Sveitir 1.3 i 13 7.9 i • 8.0 A öllu Iandinu 1.6 1.4 8.4 8.3 í sveitunum er langtíðast ekki nema eitt heimili á sama bænum, en í kaupstöðunum er það alltítt, að fleiri en ein fjölskylda búi í sama húsinu og mest er um slíkt fleirbýli í Reykjavík. Frá 1910 til 1920 hafa húsin í kaupstöðunum stækkað, einkum í Reykjavík. Koma fleiri heimili og meiri mannfjöldi á hvert hús að meðaltali. 2. íbúðir í bæjunum. Appartemcnts dans les villes. Eins og getið er um á bls. 7* fylgdi með manntalsskýrslueyðublöð- unum sjerstakt eyðublað um húsnæði í bæjum með yfir 300 íbúa. Á Flateyri var húsnæðisskýrslum ekki safnað, enda þótt íbúatalan við mann- talið kæmist rjett upp fyrir 300, því að ekki hafði verið gert ráð fyrir því fyrirfram. Á Siglufirði var húsnæðisskýrslum aðeins safnað í sjálfu kauptúninu, en ekki á jörðum þeim, sem tilheyra kaupstaðnum, en liggja utan kauptúnsins. Sjerstakt yfirlit yfir skýrslur þessar fyrir Reykjavík var birt í Hagfíðindum 7. árg. nr. 2 (mars 1922).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.