Bændablaðið - 29.01.2015, Side 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 29. janúar 2015
Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300
Næsta blað kemur út 12. febrúar
Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 480 0400
Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is
www.jotunn.is
Jötunn Vélar ehf. - Kt. 600404 2610
480 0441 - 700 EgilsstaðirLónsbakki - 601 AkureyriAusturvegur 69 - 800 Selfoss
Garðyrkjubændur athugið!
Við tökum við pöntunum
á kálflugudúk til 1 mars n.k.
Stærðir: 13x100m og 13x200m
Kálflugudúkar
Styrkir 2015
Fiskræktarsjóður starfar á grundvelli laga nr. 72/2008.
Meginhlutverk sjóðsins er að veita lán og styrki til
verkefna sem þjóna þeim markmiðum að efla fiskrækt,
bæta veiðiaðstöðu, styðja við rannsóknir í ám og
vötnum og auka verðmæti veiði úr þeim.
Umsóknir um lán og styrki úr Fiskræktarsjóði, sem
koma til greiðslu árið 2015, skal senda stjórn sjóðsins
fyrir 1. mars 2015.
Þeir sem fengið hafa styrk úr sjóðnum og sækja
aftur um vegna sama verkefnis, skulu skila inn
framvinduskýrslu með nýrri umsókn.
Umsóknareyðublöð vegna styrkveitinga úr
Fiskræktarsjóði má nálgast á http://www.fiskistofa.
is undir lax- og silungsveiði. Þar má einnig nálgast
verklagsreglur sjóðsins. Einnig er hægt að hafa
samband við starfsmann sjóðsins, Marínu E.
Samúelsdóttur, í síma 569 7900. Umsóknum um
styrki eða lán úr sjóðnum skal skila til formanns
Fiskræktarsjóðs á eftirfarandi heimilisfang:
Fiskræktarsjóður
Ólafur Halldórsson formaður
Dalshrauni 1b
220 Hafnarfjörður.
Verkefnastyrkir
Nefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 2015 auglýsir styrki til verkefna
árið 2015. Verkefnin þurfa að tengjast megintilgangi nefndarinnar, sem er:
• að minnast afmælisins
• að auka jafnréttis- og lýðræðisvitund þjóðarinnar
• að blása til nýrrar sóknar í jafnréttis- og mannréttindamálum
Við það skal miðað að styrkirnir verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög
við verkefnin eða draga úr stuðningi annarra við þau. Þetta er síðari úthlutun.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febrúar til að hljóta afgreiðslu.
Umsóknareyðublöð fást rafrænt á vefsíðu afmælisnefndarinnar,
www.kosningarettur100ara.is frá og með 1. febrúar nk.
Frekari upplýsingar veitir Ásta R. Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri nefndarinnar,
í síma: 5630100 á skrifstofutíma, póstfang: arj@kosningarettur100ara.is
Dekkjainnflutningur
15% afsláttur af öllum dekkjum
til 15. febrúar 2015
Eigum á lager flestar stærðir
traktora-, vagna-, vinnuvéla-
og vörubíladekkja.
Einnig mikið úrval fólksbíla-
og jeppadekkja.
Jason ehf.
Hafnarstræti 88
Akureyri
Vinsamlegast hafið samband við
Ármann Sverrisson 896-8462 e-mail jasondekk@simnet.is
Tryggva Aðalbjörnsson 896-4124