Bændablaðið - 29.01.2015, Side 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 29. janúar 2015
Bændablaðið
Næsta blað
kemur út
14. febrúar
2015
Hugumstór riddari á fráan hest og
flugbeitt sverð. Hann þeysir um og
sigrar alla sem hann hittir þangað
til hann stendur skyndilega einn
eftir.
En þá kemur hin blíðlynda Nála
til sögunnar … Hugljúft ævintýri um
hvernig beittustu vopn geta snúist í
höndunum á okkur – til hins betra.
Myndirnar gerir höfundur eftir hinu
svokallaða riddarateppi sem er til
sýnis í Þjóðminjasafninu.
Vigdís Finnbogadóttir skrifar
umsögn á baksíðu.
Barnabókin Nála
– riddarasaga
eftir Evu Þengilsdóttur
Ný bók að vestan:
Vestfirskir stjórnmálamenn
í blíðu og stríðu komin út
Út er komin bókin Vestfirskir
stjórnmálamenn í blíðu og
stríðu, alþýðusögur í léttum dúr
að vestan. Þessi bók átti ekkert að
koma út fyrr en á næsta ári. En í
tilefni af 20 ára afmæli Vestfirska
forlagsins var ákveðið að hún kæmi
bara út núna. Eins og skrattinn
úr sauðarleggnum mundu sumir
segja!
Er hér um að ræða sama tóbak
og er í bókinni Vestfirskir sjómenn í
blíðu og stríðu: Kímilegar og auðvitað
meira og minna sannar alþýðusögur
af Vestfirðingum. Þessi bók er
að sjálfsögðu gefin út til heiðurs
vestfirskum stjórnmálamönnum
eins og sjómannabókin er gefin út
til heiðurs blessuðum sjómönnunum
okkar.
Flestar af þeim Vestfirðingasögum
sem hér eru settar á prent hafa birst
áður. Sumar margoft.
Bændablaðið
Smáauglýsingar
56-30-300
Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager
Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New
Holland og Case
Vélavit
Oftast ódýrastir!
JCB
Lausn krossgátu á bls. 43
EFTIRGJÖF
FUGL
STÓ
KNÖTT
NOTA K STÖÐVUN GÖSLA RISI
SHRING-SÓLA N A R S N Ú A S T
JMÁLMURSUBBI Á R N GÓLPÍLA Ý L F U R
ÓS Ð I Ö T U L L Ö
U N G R A
FISKUR
ÓGER-
LEGUR Á L L
Ó
ÓNN
SAMS-
KONAR O
FJALLS-
NÖF
ÞANGAÐ TIL E N N I SAMTÖK MERGÐ Ó T A L
ÖFLOTI
HSVENGJA
DUGLEGUR
DUGA
V E F U R ÚÐI DÆLDPOTTUR L A U T FÁGA DVELJA Í RÖÐDÚKUR
E I N N ROTNUNVEFENGJA Ý L D A ÓLMURÁTT Æ F U RSTAKURSTARF
Ð N SYRPAFRÍÐUR S E R Í A
HÁÐS-
GLÓSUR
VERKFÆRI S K E N SI
U S S ÍLÁTERTA F A T HRÚGAÓLJÓS H A U G A STINGAÞEI
R ORGABORÐANDI Æ P A SEFA R Ó A TVEIR EINSGANGÞÓFI R R TÓNLISTAR-STÍLL P
S Æ T I S STEFNATÁL I S M I KK NAFNSIGAÐ A R ISETIS
S T U R T A ÓVILD ÁTT K A L A KLAFIEKKI O KSTEYPI-BAÐ
K
Ý
U
R
R
ÖRÐU
R
A
DRUNUR
G
G
N
N
A
Ý
R
R
STAUR
VIÐAR-
TEGUND
S
T
T
E
I
K
K
K
A
URGUR
SKEPNA
D
6
MAN 10-244 m/krókheysi
Árg . 1997, Ekinn 488.000 km.,
1 gámur, allt nýtt í bremsum
Verð 1.650.000 + vsk.
DAF FA 55.230 m/krókheysi
Árg. 1999, ekinn 293.000 km.
Búið að fara í mótor
og gírkassa
Ný kúpling, góð dekk.
Verð 1.750.000 + vsk.
Komatsu PC-300-3 LC
Árg. 1989, 21, 300vst., skófla.
Undirvagn 40%
Verð 2.500.000 + vsk.
Hitachi ZX 35U
Árg. 2007, notkun 2,500 vst.
Hraðtengi, fleyglagnir,
2 skóflur
Verð 3.500.000 + vsk.
MASE MPL 31S, 27,6 KVA
Árg. 2007, notkun 10,900 vst.
Ný yfirfarin.
Verð 590.000 + vsk.
Hvaleyrarbraut 20. Hafnarfirði
Uppl. gk@velafl.is / 694-3700
www.facebook.com/velafl.is
Ferðaþjónustuhús til sölu
Til sölu nokkur ferðaþjónustuhús á besta stað í
Biskupstungum. Bókanir komnar vel af stað fyrir sumarið.
Allt innbú fylgir. Húsin eru viðhaldsfrí. Skipti möguleg á
íbúðarhúsnæði á Suðurlandi eða Reykjavíkursvæði. Til
afhendingar 1. júní eða fyrr.
Frekari upplýsingar á jks@visir.is og í síma 898-6033.
Bækur
Vestfirskir stjórnmálamenn
í blíðu og stríðu
Alþýðusögur í léttum dúr að vestan
Hallgrímur Sveinsson og Bjarni G. Einarsson tóku saman
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur heitt vatn > sparneytin
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Þvotta og orkuklassi A
· Engin kol í mótor
12 kg
Þvottavél
Amerísk
gæðavara
Ljóðabókin Slitur úr
orðabók fugla eftir
Guðrúnu Hannesdóttur
Í þessari bók tengir Guðrún öll
ljóðin fuglum á undirfurðulegan
hátt og speglar þá frá óvæntum
sjónarhornum.
H ö f u n d u r
hefur fengið
afar jákvæðar
viðtökur lesenda
og gagnrýnenda
í gegnum tíðina.
Árið 2007 hlaut
Guðrún Ljóðstaf
Jóns úr Vör og
sama ár sendi hún frá sér sína fyrstu
ljóðabók, Fléttur, sem hlaut glæsilega
dóma. Staðir kom út 2010 og Teikn
árið 2012. Áður var Guðrún kunn
fyrir barnabækur sínar sem hún
myndskreytti sjálf. Tilfinningin
í ljóðum hennar er ávallt skörp,
stundum alvöruþrungin en þó oftar
kímin. Vísun í þjóðsögur og annan
íslenskan menningararf er einnig
áberandi í verkum Guðrúnar.
Afleysingastarf:
Bændasamtök Íslands óska eftir
að ráða matráð til starfa í hlutastarf
Reynsla af sambærilegu starfi æskileg.
Starfið er laust nú þegar og ráðning er til 31. janúar 2016.
Uppl. gefur Erna Bjarnadóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri BÍ
í síma 563-0300 eða á eb@bondi.is