Bændablaðið - 13.08.2015, Blaðsíða 7

Bændablaðið - 13.08.2015, Blaðsíða 7
7Bændablaðið | Fimmtudagur 13. ágúst 2015 L oksins hillir undir að ljúki vísum frá hag-yrðingakvöldi Karla- kórs Eyjafjarðar frá páskum sl. Einungis er eftir framlag Péturs læknis Péturssonar. Pétur líkt þeim þætti. Fyrst ljóðar læknirinn á sessunauta sína, en gerir fyrst stöðumat á sjálfum sér: Yfir færist aldurinn, út mér slít með drykkju og striti. Lengur engin afrek vinn eða geri neitt af viti. Jóhannes virðist í vandræði sólginn, en vaskan ég karlinn tel. Hálsbrotinn, rotaður, brotinn og bólginn ber hann sig alltaf vel. Árni þelið þýða ber, sem þakka ég bljúgum huga. gleði og vinsemd veitir mér og virðist Petru duga. Ég álít Hjálmar ernan mann, sem yrkir flestum betur, og mig spottað alltaf hann einhvern veginn getur. Björns er geðið gott og hýrt sem gáfnabeður væri. Um hann kveð ég æði dýrt og af gleði mæri. Eins og sést á ofangreindum vísum virtist Pétur, andstætt venju, fremur hlýr og vinsamlegur í upphafi sam- og kunnugleg pólitísk andköf tóku við þegar Birgir stjórnandi spurði Pétur um holdafar ráðherra Fram- sóknarflokksins: Suma heldur holduga má kalla og hafa tímasprengju í sínum kvið, en ef þeir hefðu enga fleiri galla, una mættu glaðir hlut sinn við. En svo áttar skáldið sig á tengsl um Höllustaðamanna við Framsóknar- flokkinn: Vegna vanhæfni sinnar þá víst mætti troða í svað, en sakir mágkonu minnar mun ég ei gera það. Svo var Pétur inntur eftir viðhorfi að gleyma fyrri tengslum: Þeir teljast nú varla í tigninni hárri og temja sér skyssur, en varla yrði framsóknarforystan skárri fengi hún byssur. Mér eignasöfnun illa fer, en ef ég lengur fæ að tóra, vel ég sóma mundi mér meðal sæðisbankastjóra. svo kveðskap í framhaldi hennar. Pétur fékk nú orðið og var eigi stutt orður. Lýsti hann ítarlega mer- inni Andreu Andvaradóttur,sem hon um var færð að gjöf. Gallalaus gæða gripur utan það, að í hana vantaði tönn eina. Svipaði að því leyti til Jóa á Gunnarsstöðum sem farinn er að fella framtennur: Opnast af gleði gnóttir er grípur hún töltið snör. Andrea Andvaradóttir ötul mér greiðir för. Að fóðrun er gott að gæta, gerist á jörðu bönn. Sem Jóhannes merin mæta misst hefur eina tönn. Laus er við leti og hrekki og listasprettum fær náð, enda mun Jensen ekki aflífa hana í bráð. Í ófærð sem víðum völlum ég vonandi hana sit, svo örlátum gefendum öllum alúðarþakkir ég flyt. Umsjón: Árni Geirhjörtur Jónsson kotabyggð1@gmail.com Líf og starf Miklar annir hafa verið hjá ferða- þjón ustubændum í sumar. Ferða- manna straumurinn eykst ár frá ári og aðilar í ferðaþjónustu hafa átt fullt í fangi með að anna eft- irspurn. Fréttir af nýj um hótel- um og uppbyggingu eru daglegt brauð og von er að menn spyrji sig hvernig þróunin verði á næstu misserum. Sigurlaug Gissurar- dóttir er formaður Félags ferða- þjónustubænda og rekur ásamt eiginmanni sínum, Jóni Kristni Jónssyni, bændagistingu á Brunn- hóli á Mýrum í Hornafirði. Hún segir að mörg krefjandi verk- efni bíði félagsins og að bændur í ferðaþjónustu verði að standa saman og afmarka þjónustu sína og sérstöðu með skýrum hætti. Ferðaþjónustan hefur breytt mannlífi í sveitum Á síðustu árum hefur ferðaþjónust- ekki heyra menn tala lengur um mann lífinu í sveitinni mikið. „Áður ákveðnum verkum á mismunandi - mennska og allt í nokkuð föstum skorð um. Nú er allt annað munstur í sveitunum. Til dæmis er ekki auð- velt að ná fólki saman í þessari sveit þar sem ferðaþjónustan stýrir svo mikið samfélaginu. Stundum sakna ég þess raunar – að það sé ekki sama reglan á hlutunum. Ég hef stundum sagt að ferðamennirnir séu harðari tíman!“ Sífelld endurskoðun nauðsynleg Í ferðaþjónustunni er mikilvægt „að vera á tánum“ í rekstrinum því annars fjarar fljótt undan. „Einn ekki árlegu viðhaldi eða gerir reglu- þínum rekstri þá dregstu aftur úr. - í huga. Ég hef oft vakið máls á að að taka til þá er mikilvægt að vekja umræðu um að ásýndin skiptir miklu máli. Nákvæmlega hvernig hægt er að útfæra þetta liggur ekki fyrir en ýmsum hugmyndum verið velt upp. Upplifun gestanna þarf að ná alveg segir Sigurlaug. Gæðakerfi tekur breytingum - starf og verið með sérstakt gæða- kerfi og eftirlit með því. Á síðasta aðalfundi félagsins var hins vegar verða þeir metnir til jafns við aðra ferðaþjónustuaðila. „Ég held að menn séu almennt sammála um að færast yfir í nýtt gæðakerfi sem er að ryðja sér rúms - út eftir öðru kerfi en önnur ferða- launung á því að það eru mjög skipt- ar skoðanir á meðal félags manna því kerfi sem er við lýði. Okkar kerfi hefur hins vegar ekki virkað að fylgja eftir erfiðum málum og erfitt að halda úti eftirlitskerfi sem í raun og veru hafði eftirlit með sjálfu komið í höndum þriðja aðila,“ segir Sigur laug. gæða eftirlitið skapast tækifæri fyrir félagið að sinna öðrum þáttum að mati formannsins. „Við þurfum því í raun og veru að finna okkur ann- an tilgang. Við sjáum hann meðal að ná markmiðum Vakans en líka í því að skerpa á sinni sérstöðu, auka skapa afþreyingu fyrir gestina sem eykur viðskiptin. Vöruþróun og sérstaða hvatningu til þess að þróa sölupakka sem gerir það að verkum að stað- urinn þinn hefur eitthvað umfram gestinum lengur eða gera þjónustuna eftirsóknarverða og eftirminnilega. ný tækifæri, þá hefur stjórn undan- farið unnið að endurskoðun á starf- sent vinnudrög á alla félagsmenn til Annað sem Sigurlaug nefnir og varðar tilgang félagsins er að nýjar kynslóðir sem nú eru að koma inn í ferðaþjónustuna gera aðrar kröfur en hennar kynslóð hafi gert á sínum - vanara en við vorum á sínum tíma,“ segir hún. Nýir félagsmenn og tryggð við söluskrifstofuna Önnur áskorun sem félagið stendur frammi fyrir er að afla nýrra félags- manna og að sannfæra fólk um að halda tryggð við söluskrifstofu - ekki óeðlilegt að fólk spyrji sig hvaða erindi það á inn í félagsskap skrifstofunnar þegar hægt sé að afla viðskiptavina með öðrum leiðum. Við þurfum að komast upp úr þeim hjólförum að líta á okkur eingöngu sem ferðaþjónustu fyrir gistingu. Við þurfum að vera meira alhliða. Í vera til fleira en gisting. Gestur inn þarf að geta valið úr veitingastöðum, annarri afþreyingu í nágrenninu. Á eftir að hafa gist í góðu rúmi á ein- hverjum stað heldur fari hann heim til sín með upplifun og minningar í huganum, staðráðinn í að koma aftur. - um frammi fyrir,“ segir Sigurlaug og nefnir að þessi staðreynd styrki enn frekar trú hennar á mikilvægi Erlendar bókunarsíður í samkeppni Sigurlaug segir ekkert launungar- mál að þeirra stærsti keppinautur í a um okkur á ég við ferðaþjónustu bændur sem eigum okkar félagsskap sem á stóran hlut í ferðaskrifstofu. Þegar vel hefur gengið leggur skrifstofan okkur til fjármagn til reksturs fé lagsskap- arins og arðurinn, sem hefur raunar ekki verið greiddur út á hverju ári, gerir okkur kleift að gera ákveðna hluti fyrir okkar félagsmenn. Félagsgjöldin, sem hald ið hefur verið í lágmarki, gefa okkur um þrjár milljónir á ári sem duga skammt í rekstrinum. Til þess að halda í þennan arð þurfum við að reka öfluga skrifstofu og standa saman að henni, m.a. með því að - unarsíður,“ segir Sigurlaug. Þurfum að velja vel nýja félaga „Ungt fólk, hvort sem það er úti í ingu í gegnum Booking. Ég get tekið dæmi hér úr sveitinni af nýstofnuðu gistiheimili sem selur mestan part af sinni gistingu í gegnum erlendar þurfi að gera eitthvað fyrir þetta fólk sem gerir það eftirsóknarvert fyrir það að vera í okkar félagsskap. Í því að einhver sæki um aðild þá þurf- um við einfaldlega að velja okkur flotta samstarfsaðila úti í sveit,“ segir Rekstur ferðaskrifstofunnar og sala hlutabréfa Fé lagsmenn, starfsmenn og félagið sjálft eiga hina hlutina. Nú stend- ur til að opna fyrir sölu og kaup á þessa hafa ekki verið viðskipti með - um tíðina að nýir aðilar geti ekki keypt sig inn í reksturinn og þannig staðið jafnfætis öðrum félagsmönn- um. togstreita á milli þeirra félagsmanna sem eiga hlut í skrifstofunni og þeirra sem eru ekki á meðal eigenda. Menn hafa til að mynda gagnrýnt að það sé of mikil áhersla lögð á að gera hluta félagið upp með hagnaði sem að síðan fari til hluthafa sem eru jafn- vel ekki starfandi í greininni leng- ur, svokallaðir „óvirkir hluthafar“. í skrifstofunni hafa horft ofsjónum til þess arðs sem greiddur er út og þessu og gefa nýjum félagsmönn- um kost á að eignast hluti. Liður í þessu ferli var að lækka verðmæti félagsins með nokkuð stórri arð- greiðslu fyrir tveimur árum til þess að hlutafjárkaup þessara aðila yrðu aðgengilegri. Ég hef talað fyrir kaupa ekki hluti þegar þetta tækifæri gefst,“ segir Sigurlaug og nefnir að þegar fleiri rekstraraðilar geti haft þarna arðsvon. Vonandi kemur ekki stórt bakslag Aðspurð um þróunina í íslenskri ferða þjónustu síðustu misserin viður kennir Sigurlaug að hún sé með miklum ólíkindum. getur ekki verið að þetta haldi áfram endalaust en vonandi kemur ekki við sitjum uppi með vannýtt þjón- usturými. Ég get alveg sætt mig við að það dragi úr hraðanum og tel að það væri ekki slæmt að það dragi úr fjölgun ferðamanna. Við höfum verk að vinna við að dreifa ferðamönnun- um meira um landið og þar held ég að heimamenn á hverjum stað þurfi að taka höndum saman og vinna upp svæðið þitt – við verðum að vita sveitarfélög að taka höndum saman við landeigendur og marka stefnu,“ segir Sigurlaug Gissurardóttir, for- Sigurlaug Gissurardóttir formaður Félags ferðaþjónustubænda: Ferðaþjónustubændur þurfa að skerpa á sinni sérstöðu MÆLT AF MUNNI FRAM 135 Sigurlaug Gissurardóttir, formaður Félags ferðaþjónustubænda, segir félagið í stakk búið að aðstoða bændur við vöruþróun og að afmarka sína sérstöðu, t.d. að þróa nýja þjónustu eða afþreyingu fyrir gestina. Mynd / TB

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.