Bændablaðið - 13.08.2015, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 13.08.2015, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 13. ágúst 2015 Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 HLIÐGRINDUR Komnir með hliðgrindur á lager í nokkrum lengdum, 120 cm, 240 cm, 366 cm og 420 cm. SKOÐIÐ ÚRVALIÐ Á BYKO.IS Sendum um allt land - byko.is TÚNGIRÐINGAREFNI BÚREKSTRARVÖRUR RAFGIRÐINGAREFNI Nýjar bú vöru- deildir á Selfoss i og Akur eyri GERUM MEIRA FYRIR BÆNDUR Smíðum bíllykla Smíðum og forritum Tímapantanir óþarfar Til Sölu Skemmti-/ spíttbátur og Mercury 40 hp 2-stroke mótor og kerra. Báturinn er frábær á vötnum en einnig er hægt að nota hann á góðviðris- dögum á sjó. Tveir leðurstólar eru í bátnum ásamt stýri og inngjöf. Hægt að fara afturábak og áfram. Mögulegt að setja bekk fyrir aftan sætin. Mótorinn er yfi rfarinn af vélasölunni í lok sumars í fyrra. Verð er 790 þús, Skoða ýmis skipti. Frekari uppl. í síma 698-4043 Jörð til sölu Að Bakka í Tálknafjarðarhreppi Fallega jörð í stórbrotnu umhverfi að Bakka í Tálknafjarðarhreppi, voru áður 3 jarðir. Á jörðinni er einkaflugbraut ca 700 metra. Jörðin er milli 800-1 þús. h.a. Falleg strönd með hvítum skeljasandi. Lítið sumarhús fylgir. Frekari upplýsingar veitir Sigrún sölufulltrúi í síma 857-2267 eða sigrun@101.is Verð 34,9 millj Sumarhúsalóðir við Heklurætur í landi Haukadals Sérlega skemmtilegar sumarhúsalóðir við Heklurætur í landi Haukadals. Fallegt útsýni, frábær staðsetning. Svæðið er deiliskipulagt og leyfi fyrir 65 fm. húsi á hverri lóð. Kalt vatn komið að lóðarmörkum og rafmagn á svæðið. Lóðirnar seljast saman eða í sitthvoru lagi. Verð frá kr. 1.300 þús. eftir stærð. Frekari upplýsingar veitir Sigrún, sölufulltrúi í síma 857-2267 eða á netf. sigrun@101.is Verð 10,9 millj Fallegt 20 hektara landsvæði í Borgarfirði Fallegt 20 hektara landsvæði í Borgarfirði 8 km. frá Borgarnesi, með fjallasýn allan hringinn. Mjög gróðursælt með berjalyngi og ýmsum lággróðri. Landinu fylgir hluti af Álftatjörn. Spildan stendur á landi Ölvaldsstaða og liggur að landi Ferjubakka. Frekari upplýsingar veitir Sigrún, sölufulltrúi í síma 857-2267 eða á netf. sigrun@101.is Verð 8,9 millj Sem dæmi er hægt að setja tvær tveggja metra grindur á VIG stálstaura og setja loku sem hægt er að læsa, eða setja eina fjögurra metra grind á tréstaura með VIG-lömum sem ætlaðar eru í þá. Létthlið er hag- kvæm og góð lausn en hliðunum er hægt að raða saman að vild. Létthliðin eru seld í einingum þannig að það er hægt að raða saman hliði sem hentar mismunandi aðstæðum, hvort heldur á að girða af sumarhús eða tún. VIG framleiðir tvær gerðir af léttgrindum, bæði með stand andi pílárum úr röri og með gegnheilum teinum. Létthlið er afar hagkvæmur kostur. Vélsmiðja Ingvars Guðna Vélsmiðja Ingvars Guðna Tanga · 801 Selfoss Sími 486 1810 · Fax 486 1820 www.vig.is · vig@vig.is Íslensk framleiðsla - fæst um allt land

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.