Morgunblaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 43
Elínbet Hjálmfríður Jónsdóttir hús- freyja s.st., f. 4.5. 1898, d. 25.4. 1992. Börn: Guðmundur Halldórsson, 12.7. 1950, viðskiptafræðingur, bús. í Kópavogi. Maki: Sólveig Hauks- dóttir. Barnabörn: Inga Dóra, f. 1977, Freyr Heiðar, f. 1981, Hauk- ur, f. 1988; Þórólfur Halldórsson, f. 3.9. 1953, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, bús. í Reykja- nesbæ. Maki: Kristín G.B. Jóns- dóttir kennari. Barnabörn: Kjartan, f. 1973, Þórólfur Jarl, f. 1981; Ágústa Halldórsdóttir, 24.1. 1957, geislafræðingur, bús. í Kópavogi. Maki: Guðmundur Hagalínsson kerfisfræðingur. Barnabörn: Berg- lind, f. 1978, Þórdís, f. 1981, Hagalín Viðar, f. 1988; Auðbjörg Halldórs- dóttir, 2.3. 1965, sendiráðunautur, bús. í Kópavogi. Maki: Frank W. Sands athafnamaður. Barnabörn: Zoë Vala, f. 1995, Phoebe Sóley, f. 1998, Heba Leigh, f. 2005. Barnabarnabörn Halldórs eru 12. Systkini: Ragnheiður Lilja Þórðardóttir Lennon, 28.7. 1921, húsmóðir, í Colorado Springs, Colo- rado, Bandaríkjunum. Hálfbræður samfeðra: Kjartan Þórðarson, f. 13.1. 1902, d. 2.4. 1981, loftskeyta- maður í Reykjavík; Erlendur Þórðarson, f. 19.12. 1905, d. 14.1. 1986, sjómaður í Reykjavík. Foreldrar: Þórður Erlendsson, f. í Skarðsseli í Landsveit, Rang., f. 4.10.1872, d. 7.10.1948, var með hestvagnarekstur í Reykjavík og bóndi, og Guðrún Ágústa Lárus- dóttir, f. í Laxnesi í Mosfellsdal, f. 5.11. 1888, d. 29.5. 1977, húsfreyja. Úr frændgarði Halldórs Þórðarsonar Halldór Þórðarson Bjarni Gíslason b. í Leirvogstungu, Mosfellshr. Af Neðra-Háls ætt í Kjós Margrét Þorsteinsdóttir húsfr. í Leirvogstungu Erlendur Bjarnason póstur og b. á Ketilsstöðum og Gíslholti Katrín Þórðardóttir húsfr. á Ketilsstöðum og Gíslholti, Holtum, Rang. Þórður Erlendsson b. á Syðri-Brú í Grímsnesi Þórður Arnbjörnsson b. á Löngumýri Katrín Þorsteinsdóttir húsfr. á Löngumýri á Skeiðum, Árn. Magnús Ó. Stephensen óðalsbóndi í Viðey Áslaug Eiríksdóttir sýslumanns Sverris- sonar, húsfr. í Viðey Auðbjörg Guðmundsdóttir húsfr. á Minna-Mosfelli, Mosfellshr. og í Rvík Guðrún Ágústa Lárusdóttir húsfr. á Syðri-Brú í Grímsnesi og í Rvík Guðmundur Ólafsson b. og útgerðarm. á Eyjarhólum Sigrún Magnúsdóttir lyfjafr. hjá sjúkra- húsapóteki LSH Geir Magnússon fv. forstj. Olíu- félagsins hf. Magnús Magnússon verslunarstj. í Rvík Sigrún Árnadóttir húsfr. í Hvamms- vík í Kjós Árni Björnsson b. í Víðinesi og í Móum á Kjalarnesi Halldór Guðmundsson rafmagnsfr. í Rvík Eyjólfur Guðmundsson kennari, rith. og b. á Suður-Hvoli í Mýrdal Stephan Stephensen kaupm. í Verðanda, Rvík Ólafur M. Stephensen prestur á Felli í Mýrdal og prófastur í Bjarna- nesi, A-Skaft. Ólafur Stephensen djass- píanisti í Portúgal og frumkvöðull í almanna- tengslum Guðrún Þorsteins- dóttir húsfr. á Eyjarhólum í Mýrdal Vilhjálmur Jens Árnason heimsp. í Rvík Björn Th. Árnason fagottleikari og skólastj. FÍH Ragna Árnadóttir fv. dóms- og mann- réttinda- ráðh. Jónas Sigurðsson fv. skólastj. Stýrim. skólans í Rvík Guðrún Árnadóttir húsfr. í Ási, Garðahr., Gull. Árni Björn Jónasson bygginga- verkfr., stofnandi Línu- hönnunar Árni Björnsson yfirlæknir á Landsp. Björn Árnason stýrim. í Rvík Á Syðri-Brú Halldór 10 ára með sinn fyrsta lax úr Soginu. ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 2015 Margrét Ingibjörg Bjarna-dóttir vefnaðarkennarifæddist 8. ágúst 1915 á Leifsstöðum í Kaupangssveit í Eyja- firði. Foreldrar hennar voru Bjarni, f. 16.2. 1873, d. 11.12. 1928, bóndi og kennari á Leifsstöðum, sonur Bene- dikts bónda á Vöglum í Fnjóskadal og Leifsstöðum Bjarnasonar og k.h. Borghildar Ingibjargar Sigurðar- dóttur, og k.h. Snjólaug, f. 26.12. 1872, d. 11.8. 1961, húsfreyja dóttir Eyjólfs bónda á Stóru-Reykjum í Reykjahverfi, S-Þing., Brandssonar og k.h. Guðrún Árnadóttur. Margrét var ein af fjórum systkinum. Margrét tók gagnfræðaskólapróf frá Akureyri 1932 og lagði síðan fyr- ir sig vefnaðarnám. Fyrst lærði hún vefnað hjá Sigrúnu Ingólfsdóttur frá Fjósatungu og síðar hjá Ernu Ryel á Akureyri. Að því loknu fór hún í vefnaðarkennaraskólann í Askovhus í Danmörku og lauk þaðan prófi. Hún hafði einnig kynnt sér rækilega meðferð íslenskra jurtalita. Að loknu námi kenndi Margrét vefnað í fimm ár við Húsmæðraskól- ann á Blönduósi, en yfir sumar- mánuðina þau ár starfaði hún við barnaheimili á Siglufirði. Á árinu 1942 flutti hún til Ísafjarðar og næstu tvö árin kenndi hún vefnað við Húsmæðraskólann hér. Hún var í fjölda ára prófdómari í handavinnu við skólana á Ísafirði. Margrét starfaði mikið að félags- málum á Ísafirði, var t.d. formaður í kvenfélaginu Hlíf og sat í skólanefnd Húsmæðraskólans á Ísafirði eftir að hún hætti kennslu. Hún sat í stjórn Barnaverndarfélags Ísafjarðar ár- um saman og var formaður í nokkur ár. Hún átti mikinn hlut að því að Barnaverndarfélagið stofnaði dag- heimili fyrir börn. Eiginmaður Margrétar var Guð- mundur Bárðarson vélstjóri, f. 9.2. 1918, d. 27.1. 1944, sonur Bárðar Guðmundssonar bókbindara á Ísa- firði og k.h. Hólmfríðar Guðmunds- dóttur. Börn Margrétar og Guð- mundar eru þrjú: Hólmfríður og Snjólaug kennarar og Bárður tækni- fræðingur. Margrét lést 3.3. 1963 á Ísafirði. Merkir Íslendingar Margrét Bjarnadóttir 100 ára Stefán Kemp 90 ára Helga Aradóttir 85 ára Hákon Þorvaldsson Sigríður Inga Þorkelsdóttir 80 ára Guðbjörn Jónsson Ingi Þór Guðmundsson 75 ára Árni S. Guðmundsson Ása Hanna Hjartardóttir Baldur Eyþórsson Edda Jóhannsdóttir Guðný Valgý Franklín Guðrún Ástvaldsdóttir Gylfi K. Sigurðsson Helga Garðarsdóttir Ragnar Ragnarsson Sigurjón E. Sigurgeirsson 70 ára Auður Sigurðardóttir Ebba Sigurhjartardóttir Erla Þorsteinsdóttir Erlingur Kristjánsson Guðrún Blöndal Helgi Þorláksson Jón K. Sigursteinsson Laufey Aðalsteinsdóttir Matthías Bragason 60 ára Árni Ólafsson Ásmundur B. Bjarnason Baldvin Hafsteinsson Guðrún Helgadóttir Hulda Sveinsdóttir Kristján Kristinsson María Svandís Guðnadóttir Rannver Hólmst. Hanness. Sigrún Hjálmtýsdóttir 50 ára Andrés Zoran Ivanovic Andri Marteinsson Árný Sigurðardóttir Banu Naimy Einar Helgi Steinsson Einar Valur Baldursson Jakob Helgi Hallgrímsson Karl Helgi Jónsson Óskar Jörgen Sandholt Sigmundur Freyr Garðarss. Stefán Björnsson Steingrímur Kristinsson 40 ára Benedikt Óskar Ásgeirsson Björn Gíslason Guðmundur Ívar Ágústsson Heiður Rós Geirsdóttir Hildur Elísabet Ingadóttir Jens Nikulás Buch Jón Guðnason Júlía Guðmundsdóttir Margrét Bettý Jónsdóttir Óskar Már Óskarsson Pálína Helga Þórarinsdóttir Quincy Uzo Ríkarður B. Ríkarðsson 30 ára Adam Vestmann Aneta Polinska Damian Krzysztof Kowal Einar Markús Einarsson Jovana Alkalaj Jón Bjarni Jónsson Katarzyna Cieslak Lilja Charlene Thomas Marina Zapata Hernández Rakel Ósk Reynisdóttir Sigríður Lovísa Sigurðard. Sigríður Theódóra Pétursd. Sæunn María Pétursdóttir Tómas Héðinn Gunnarsson Sunnudagur 90 ára Eiríkur Smith Finnbogason 85 ára Ásta Sigfúsdóttir Björn Björnsson Elín Stefánsdóttir Erna Jensdóttir Gerður Petra Ásgeirsdóttir Valdimar Hergeirsson 80 ára Bragi Einarsson Jónas Kristján Björnsson Ragnhildur Jónsdóttir Þórir Thorlacius 75 ára Aldís O. Guðmundsdóttir Áslaug Magnúsdóttir Einar Trúmann Einarsson Söring Hilmar L. Sveinsson Ragnheiður Jósefsdóttir Róbert Örn Ólafsson Svava Finnbogadóttir Sævar Guðmundsson Ævar Þorgeirsson 70 ára Guðfinnur G. Sigurvinsson Haraldur Briem Jóhanna Hauksdóttir Sigurður Ólafsson 60 ára Einar Heiðarsson Guðrún Sigríður Ingvarsd. Gunnar Hjálmarsson Gunnar Stefánsson Helgi Árnason Jóhannes Viðar Bjarnason Jón Rúnar Bjarnason Kristinn G. Harðarson Kristín Soffía Baldursdóttir Roman Adam Brozyna Sigríður Magnúsdóttir Sigurður Rúnar Tryggvason Sveinn Gunnarsson Þorlákur Oddsson 50 ára Auður B. Proppé-Bailey Daníel D. Oddsson Einar Laxness Guðný Traustadóttir Gunnar Bergm. Traustas. Helga Björk Jóhannsdóttir Henning Freyr Henningsson Ingólfur Guðmundsson Jón Björnsson Rósa K. Steinþórsdóttir Sigurður Guðjón Davíðsson Stefanía Fríða Tryggvadóttir Trausti Reyr Kristjánsson Þórdís Þórólfsdóttir Þórunn Björg Oddsdóttir Þórunn Jónsdóttir 40 ára Atli Freyr Kjartansson Birna G. Guðmundsdóttir Eva Marín Hlynsdóttir Gísli Ragnar Lúthersson Hanna G. Þorgrímsdóttir Hilmar Örn Hilmarsson Íris Anna Steinarrsdóttir Laufey Björg Rafnsdóttir Margrét Þorgeirsdóttir Sóley Jensdóttir Tomasz Szablowski Þóra Marta Kristjánsdóttir 30 ára Arnór Hnikarsson Eva Birgisdóttir Gerður Halla Gísladóttir Guðmundur Jónsson Guðný María Waage Gylfi Freyr Guðmundsson Jón Geir Árnason Kristín Hrund G. Briem Mateusz Stefanowski Ólafur Ragnar Ólafsson Sandra Hrafnh. Harðard. Sigurbaldur P. Frímannsson Til hamingju með daginn Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150 Leiðandi framleiðandi lítilla heimilistækja fyrir hjarta heimilisins 60 ára reynsla á Íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.