Morgunblaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 2015
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Við leitum að kraftmiklum einstaklingum í spennandi og krefjandi störf í skemmtilegu og alþjóðlegu starfsumhverfi.
Við viljum fólk með framúrskarandi samskiptahæfileika og markvissan áhuga á að ná góðum árangri í starfi.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsoknir, eigi síðar en 18. ágúst 2015.
Nánari upplýsingar veita:
Pétur Ómar Ágústsson I Mannauðsstjóri – markaðs- og sölusvið I poa@icelandair.is
Matthías Sveinbjörnsson I Forstöðumaður – tekjustýring I matthias@icelandair.is
Icelandair er stór vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi. Við sækjumst eftir að fá í lið með okkur jákvæða
einstaklinga með brennandi áhuga á verkefnum dagsins og metnað til að ná góðum árangri til lengri tíma.
SÉRFRÆÐINGUR Í TEKJUSTÝRINGU
Icelandair leitar að eldklárum sérfræðingi í tekjustýringardeild á sölu- og markaðs-
sviði. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á tekjustýringu og öllu sem tengist
starfi sérfræðings á því sviði.
STARFSSVIÐ
Tekjustýring markaðar
Yfirumsjón með birgðastýringu
Vinnur að tekjuvernd (e. revenue integrity)
Greinir og túlkar sölu- og bókanaupplýsingar
Þróar og leiðir aðgerðir á sviði verðlagningar og birgðastýringar
til að hámarka tekjur
Leitast við að mæla árangur verkefna og aðgerða
HÆFNISKRÖFUR
Háskólapróf í verk-, hag-, eða viðskiptafræði
eða sambærilegum greinum
Framhaldsmenntun er æskileg
Góð kunnátta í ensku og íslensku
Framúrskarandi greiningarhæfni
Samskiptafærni og hæfni til að vinna í hóp
Vönduð og nákvæm vinnubrögð
Fróðleiksfýsn
Icelandair óskar eftir að ráða öfluga liðsmenn í krefjandi störf í hröðu og síbreytilegu umhverfi í alþjóðlegum flugrekstri.
GAGNASÉRFRÆÐINGUR Í TEKJUSTÝRINGU
Icelandair leitar að kröftugum liðsmanni í nýtt starf gagnasérfræðings í tekjustýringar-
deild félagsins á sölu- og markaðssviði. Viðkomandi þarf að hafa einlægan áhuga á
gögnum og úrvinnslu þeirra.
STARFSSVIÐ
Greining og nýting gagna við hámörkun tekna
Umsjón og aðstoð við greiningu, meðhöndlun, birtingu og notkun gagna
HÆFNISKRÖFUR
Háskólapróf í tölvunar- eða verkfræði eða sambærilegum greinum
Framhaldsmenntun er æskileg
Góð tök á gagnagrunnum, þekking á Data mining og Big data
Þarf að búa yfir góðri þekkingu á forritunarmálum
Sérfræðiþekking í OLAP
Greiningarhæfni
Hæfileikar í að vinna í hóp
Vönduð og nákvæm vinnubrögð
Þekkingarþorsti
Kostur að hafa þekkingu á bestunarfræðum
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
IC
E
75
53
3
08
/1
5
LIÐSSTYRKUR Í TEKJUSTÝRINGU
Blönduósbær
Grunnskólakennarar
Sérkennara vantar til starfa við Blönduskóla.
Um er að ræða afleysingu, eitt skólaár, 100%
stöðu frá 1. ágúst 2015.
Nánari upplýsingar er að finna á vef
Blönduósbæjar, blonduos.is
Framkvæmdastjóri – Frjálsíþróttasamband
Íslands (FRÍ)
Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra FRÍ. Leitað er að
einstaklingi með mikla rekstrarreynslu, þekkingu og færni til að stýra daglegri starfsemi FRÍ.
Helstu verkefni:
• Ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu FRÍ
• Framkvæmd ákvarðana stjórnar FRÍ
• Gerð fjárhagsáætlana og eftirlit með útgjöldum FRÍ
• Færsla bókhalds og sérsjóða.
• Uppgjör og skýrslugerð til ÍSÍ, sambandsaðila og
erlendra aðila.
• Skipulagning á þátttöku í erlendum mótum.
• Samningagerð og ábyrgð á efndum samninga sem FRÍ
er aðili að.
• Markaðs- og þjónustustörf í samstarfi við styrktaraðila
FRÍ
• Kynning á starfsemi FRÍ í samstarfi við stjórn FRÍ
• Þjónusta við starfsnefndir og sambandsaðila FRÍ
• Upplýsingagjöf og ritun frétta á heimasíðu FRÍ.
• Þátttaka í samstarfi FRÍ við erlenda aðila.
Menntun og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Menntun í
rekstrarfræðum er kostur.
• Reynsla af skipulagningu, stjórnun og rekstri er
mikilvæg.
• Reynsla og þekking á rekstri íþrótta- eða
ungmennafélaga sem starfrækja frjálsíþróttir er kostur.
• Reynsla af færslu bókhalds og
reikningshaldsuppgjörum.
• Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli.
Skilningur á einu Norðurlandamáli kostur.
• Við leitum að skipulögðum, þjónustulunduðum
og árangursdrifnum einstaklingi með áhuga á að
efla frjálsíþróttastarfið í landinu í samstarfi við
sambandsaðila og stjórn FRÍ.
Umsóknum þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf
þar sem gerð er grein fyrir hæfni í starfið og ástæðu
umsóknar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1.
október 2015 en kostur ef hægt er að hefja störf fyrr.
Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2015.
Umsóknir sendist til:
Stjórnar Frjálsíþróttasambands Íslands,
Engjavegi 6, 104 Reykjavík.
fri@fri.is
Vélavörður
Vísir hf óskar eftir að ráða Vélarvörð til
afleysingar á Fjölnir GK657 . Fjölnir er
línuveiðiskip með beitningarvél.
Umsækjendur sækja um á heimasíðu Vísis
www.visirhf.is.
Atvinnuauglýsingar 569 1100