Þjóðmál - 01.03.2006, Blaðsíða 7
Þjóðmál Vor 2006 5
laus. við. hans. pólitísku. skoðanir .. Á. seinni.
árum.hefur.hins.vegar.fátt.skáldskaparkyns.
komið. frá.honum,.en.þeim.mun.meira.af.
pólitísku.rausi .
Pinter. er. uppfullur. af. Bandaríkjahatri. og.
hefur.ítrekað.líkt.þeim.við.nasistabastarð.eða.
Rómaveldi.á.dögum.Kalígúla ..Það.er.því.ekki.
að.undra.að.margir.aðdáendur.leikrita.Pinters.
hafi.óskað.eftir.„pinterískri“.þögn.hans.í.póli-
tík ..Eitt.frægasta.stílbragð.hans.í.leikritunum.
er.nefnilega.merkingarþrungin.þögn .
Einn.dálkahöfundur.benti.raunar.á.að.það.
væri.einkenni.á.söguhetjum.Pinters.í.leikrit-
um.hans.að.þær.ættu.erfitt.með.að.gera.sér.
skynsamlega. grein. fyrir. veruleikanum ..Og.
það. væri. að. líkindum. ástæðan. fyrir. ótrú-
legum. athugasemdum. Pinters. um. pólitík;.
hann.væri.auðvitað.öðrum.þræði.að.skrifa.
um. sjálfan. sig. í. leikritunum. og. frumskil-
yrðið.fyrir.því.að.mark.væri.tekið.á.manni.
í.pólitískri.umræðu.væri.einmitt.að.maður.
gæti.gert.sér.grein.fyrir.veruleikanum.með.
raunhæfum.og.skynsamlegum.hætti .
Stórfurðuleg.er.sú.árátta.ljósvakamiðlanna.að. gera. að. meiriháttar. tíðindum. hvað.
ýmsum.háskólakennurum.finnst.um.eitt.og.
annað. í. samtíma.okkar .. Í.yfirliti. frétta.má.
heyra.nánast.á.hverjum.degi.einhvers.konar.
einkunnagjöf. frá. framhleypnum. háskóla-
kennurum ..Sjálfsagt.er.að.kalla.háskólakenn-
ara.í.spjallþætti,.þetta.er.greint.fólk.sem.hef-
ur.gaman.af.því.að.tala,.en.það.nær.engri.átt.
að.gera.skoðanir.þess.að.sérstöku.fréttaefni ..
Af.hverju.í.ósköpunum.er.það.„frétt“.hvað.
einhverjum.dósent.við.Háskólann.á.Akur-
eyri.eða.aðjúnkt.við.Háskólann.í.Reykjavík.
finnst.um.álversframkvæmdir,. stjórn.efna-
hagsmála. eða. innanflokksdeilur. í. stjórn-
málum?. Það. er. auðvitað. frétt. ef. niður-
stöður.í.rannsóknum.háskólakennara.varpa.
ljósi.á.samtímamál,.en.það.sem.þeir.eru.að.
rabba.um.sín.á.milli.á.kaffistofunni.er.ekki.
„frétt“ .
Ein.áhrifamesta.bók.síðari.tíma.er.áreiðan-lega. hin. nýja. ævisaga. Maó. formanns.
eftir.Jung.Chang.og.Jon.Halliday ..Maó.ber.
sem.kunnugt.er.ábyrgð.á.dauða.fleira.fólks.
en.nokkur.annar.maður.í.veraldarsögunni ..
Chang.og.Halliday. sýna.með.sannfærandi.
hætti. illsku. hans. og. stórmennskubrjálæði ..
Í.bók.þeirra.eru.kveðnar.í.kútinn.nánast.all-
ar.goðsagnir.um.Maó.sem.aðdáendur.hans.
á. Vesturlöndum. hafa. haldið. lífi. í .. Ein. sú.
lífseigasta.er.að.Maó.hefði.tekist.að.brauð-
fæða. kínversku. þjóðina .. Í. bókinni. kem-
ur. fram. að. hvorki. meira. né. minna. en. 32.
milljónir.manna.hafi.soltið.til.dauða.í.hinu.
svokallaða.Stóra.stökki.sem.lauk.snemma.á.
sjöunda.áratug.20 ..aldar .
Meðal.helstu.málsvara.Maós.á.Vesturlönd-
um. í. valdatíð. hans. voru. nokkrar. hetjur.
póstmódernistanna. á. Morgunblaðinu,. svo.
sem. Roland. Barthes,. Michel. Foucault,.
Jacques. Derrida,. Jacques. Lacan. og. Julia.
Kristeva,.en.Kristeva.og.Barthes. fóru.m .a ..
til. Kína. árið. 1974. og. dáðust. að. hinum.
rauðu.varðliðum.menningarbyltingarinnar ..
Þetta.fólk.hafði.mikil.áhrif.á.róttæka.vinstri.
stefnu.á.Vesturlöndum.á.sjöunda.áratugn-
um. þegar. það. hvarf. frá. hefðbundnum.
marx-lenínisma. til. nýrrar. róttækni. með.
áherslu.á.femínisma,.frelsi.samkynhneigðra.
og.baráttu.gegn.kynþáttahyggju.og.nýlendu-
stefnu ..Með.í.farteskinu.fylgdi.svo.rótgróin.
andúð.á.Bandaríkjunum,.vestrænu.lýðræði.
og.markaðsbúskap ..Framlag.þessara.gömlu.
maóista. til. hugmyndaheims. Vesturlanda.
felst.m .a ..í.kenningum.póstmódernismans,.
svokölluðum. menningarfræðum. og. hug-
myndum. um. fjölmenningarsamfélagið ..
Það. er. sannarlega. gráglettni. örlaganna. að.
Morgunblaðið.skuli,.í.ljósi.sögu.sinnar,.gerast.
boðberi.slíkra.hugmynda.í.menningarskrif-
um.sínum .
svani sem.sló.í.gegn.á.íslenskum.bókamark-
aði.fyrir.allnokkrum.árum ..Ævisöguna.um.
Jung.Chang.skrifaði.sem.kunnugt.er.Vi lta l