Þjóðmál - 01.03.2006, Blaðsíða 10
8 Þjóðmál Vor 2006
meiri.vígbúnaði.né.með.hræðsluáróðri.und-
ir.merkjum.friðar.í.lýðræðisríkjunum .
*
Óttinn.sagði.ekki.skilið.við.stjórnmálin.með.kalda.stríðinu ..Hann.tók.aðeins.
á.sig.nýja.mynd.og.honum.er.enn.beitt.víða.
á. stjórnmálavettvangi. í. anda. Machiavellis,.
sem. veitti. furstanum. það. ráð,. að. meira.
öryggi.fælist.í.því.að.vekja.ótta.en.ást ..Ein-
ræðisstjórnir.fylgja.þessum.ráðum.enn.þann.
dag.í.dag .
Óttavæðingin.tekur.á.sig.alls.konar.mynd-
ir.og.spannar.allt.litróf.stjórnmálanna,.sem.
varð.fjölbreyttara.eftir.lyktir.kalda.stríðsins ..
Raunar. hefur. því. verið. haldið. fram,. að. í.
stað. hugmyndafræðilegs. ágreinings. milli.
vinstri.og.hægri.megi.nú.á. tímum.skilja.á.
milli.stjórnmálahreyfinga.eftir.því,.hvað.þær.
óttast.mest:.umhverfisspjöll,. ábyrgðarlausa.
auðhringi,. innflytjendur,. barnaníðinga,.
glæpi,. gróðurhúsaáhrif. eða. gjöreyðingar-
vopn .
Frank. Furedi,. prófessor. í. félagsfræði. við.
Kent. háskóla. í. Bretlandi,. hefur. skrifað.
greinar.í.blöð.og.tímarit.um.það,.sem.hann.
kallar.stjórnmál.óttans,.og.nýlega.gaf.hann.
út.bókina.The Politics of Fear: Beyond Left
and Right. (Continuum,. 197. bls .,. London.
2005) .. Hann. kemst. meðal. annars. svo. að.
orði.í.grein.á.vefsíðunni.www.spikedonline.
com.26 ..september.2005:
Að.einu.leyti.er.hugtakið.stjórnmál óttans.
rangnefni ..Þótt.þeim.sé.haldið. fram.af.
flokkum.og.hagsmunahópum,.felst.í.því.
afneitun.á.stjórnmálum ..Nú.er.ekki.um.
sömu.stjórnmál.óttans.að.ræða.og.fylgt.
var. af. ofríkisstjórnum. og. einræðisherr-
um. á. árum. áður,. því. að. óttastjórnmál.
samtímans.beinast.ekki.að.neinu.einu.og.
sérstöku,.en.þau.þjóna.þeim.tilgangi.að.
setja.fram.kröfur.með.orðum,.sem.hafa.
víðtækari. menningarlega. skírskotun ..
Á. okkar. tímum. er. markmiðið. ekki. að.
leggja.rækt.við.óttann.sjálfan.heldur.ýta.
undir. þá. tilfinningu,. að. við. séum. ber-
skjölduð ..Í.stað.þess.að.hafa.eitt.og.skýrt.
markmið.felast.uppsöfnuð.áhrif.stjórn-
mála. óttans. í. því. að. vekja. þá. kennd. í.
þjóðfélaginu,. að.það. sé.berskjaldað ..Og.
eftir. því. sem. máttur. okkar. minnkar.
þeim.mun.erfiðara.verður.fyrir.okkur.að.
standast.tælandi.söng.óttans .
Furedi. nefnir. ýmis. dæmi. þeirri. skoðun.
sinni. til. stuðnings,. að. við. séum. svo. ótta-
miðuð,. að. dregnar. séu. of. stórar. ályktanir.
af. atburðum .. Hann. segir. frá. nýlegri. 600.
blaðsíðna.skýrslu.um.Tsjernóbýl-kjarnorku-
slysið ..Það.þurfi.að.lesa.hana.alla.af.mikilli.
nákvæmni.til.að.komast.að.því,.að.tala.hinna.
látnu.vegna.slyssins.sé.undir.50 ..Þótt.því.sé.
haldið. fram,. að.þúsundir.manna. eigi. eftir.
að. láta. lífið.og.enn.fleiri.kunni.að.þjást.af.
hroðalegum. líkamlegum. meinsemdum,. sé.
þessi.lága.tala.uppörvandi ..Skýrsluhöfundar.
hafi.ekki.fundið.nein.dæmi.um.minni.frjó-
semi.meðal.þeirra,.sem.urðu.fyrir.áhrifum.
af.slysinu ..Í.samræmi.við.tíðarandann.sé.þó.
komist.að.þeirri.niðurstöðu.í.skýrslunni,.að.
mikli.vandinn.vegna.Tsjernóbýl-slyssins.fel-
ist. í. hinum. andlegu. og. geðrænu. áhrifum,.
sem.það.hafði.á.viðkomandi .
*
Nær.okkur. tölvuvæddum.Íslendingum.er.ótti.af.öðrum.toga,.sem.reyndist.þó.
ekki.á.rökum.reistur,.en.lýst.var.á.þennan.
hátt. í. fréttatilkynningu. fjármálaráðuneyt-
isins.frá..6 ..maí.1998:
Fjármálaráðherra. hefur. skipað. nefnd.
um.vandamál.er.tengjast.ártalinu.2000.
í. upplýsingakerfum. og. tækjabúnaði ..
Hlutverk. nefndarinnar. er. að. vara. við,.