Þjóðmál - 01.03.2006, Page 16

Þjóðmál - 01.03.2006, Page 16
4 Þjóðmál Vor 2006 útlendingar. sem. fá. hér. dvalar-. og. búsetu- leyfi.eiga.greiðan.aðgang.að.ríkisborgararétti. innan.fárra.ára ..Í.kjölfarið.sigla.svo.gjarnan. nánir.ættingjar ..Reynsla.síðustu.ára.sýnir.að. fjöldi. nýrra. ríkisborgara. er. jafnan. ákveðið. hlutfall. af. veitingu. dvalarleyfa. u .þ .b .. 5. árum.áður .. Árið. 2004. voru. veitt. 1 .978. ný. leyfi. til. dvalar. og. búsetu. í. landinu. en. 4 .064. leyfi. voru. framlengd .. Alls. voru. því. veitt. 6 .042. dvalar-. og. búsetuleyfi. árið. 2004 .. Í. fyrra,. 2005,. voru. veitt. 5 .177. ný. dvalarleyfi. og. 4 .156. voru. framlengd .. Alls. voru. því. veitt. 9 .333. dvalarleyfi. árið. 2005 .. Í. þessum. tölum.eru.öll.veitt. leyfi.fyrir.börn.og.full- orðna,. þ .e .. EES-dvalarleyfi,. dvalarleyfi. til. þeirra.sem.koma.frá.löndum.utan.EES.og. búsetuleyfi ..Leyfunum.fjölgaði.því.um.54%. í.fyrra ..Hafa.ber.í.huga.að.aukningin.skýrist. að. hluta. vegna. tímabundinna. virkjunar- framkvæmda.við.Kárahnjúka .. En. hvaðan. koma. hinir. „nýju“. Íslend-ingar?. Árið. 2004. dvöldu. hér. á. landi. 1 .903.Pólverjar,.670.manns.frá.fyrrverandi. ríkjum. Júgóslavíu,. 647. frá. Filippseyjum,. 490. frá.Taílandi,.423. frá.Litháen,.239. frá. Víetnam,. 227. frá. Kína,. 106. frá. Úkraínu,. 90. frá. Rúmeníu,. 89. frá. Lettlandi,. 66. frá. Eistlandi,.64.frá.Búlgaríu,.63.frá.Marokkó,. 51.frá.Indlandi,.50.frá.Nepal,.48.frá.Chile. og.29.frá.Albaníu,.svo.aðeins.séu.tilgreind. fáein.lönd ..Það.er.raunar.merkilegt.og.vafa- laust.af.hinu.góða.hve.fjölbreyttur.innflytj- endahópurinn.er.á.Íslandi . Frá.1990.hafa.186.einstaklingar.frá.Mið- Austurlöndum. og. Norður-Afríku. gerst. íslenskir. ríkisborgarar .. Langflestir. þeirra. eru.múslímar ..Eftir.hryðjuverkaárásirnar.í. Bandaríkjunum,. Bretlandi. og. á. Spáni. og. herhvöt. öfgasinnaðra. múslíma. er. fylgst. grannt. með. íslömskum. innflytjendum. í. flestum.ríkjum.Vesturlanda ..Ekki.er.vitað. hvort. slíkt. eftirlit. fer. fram. á. Íslandi,. en. fjöldi. innflytjenda. frá.þessum.heimshluta. vekur.óneitanlega. ýmsar. spurningar,. ekki. síst.í.ljósi.þess.sem.gerst.hefur.í.Danmörku. á.undanförnum.mánuðum . Þegar.tölurnar.um.fjölgun.fólks.af.erlend-um. uppruna. á. Íslandi. eru. skoðaðar. sætir.undrun.hversu.hljóðlega.þessar.þjóð- félagsbreytingar.hafa.gerst ..Á.undanförnum. árum.hefur.nefnilega.orðið.til.raunverulegt. samfélag. útlendinga. á. Íslandi .. Mjög. lítið. hefur.hins.vegar.verið.fjallað.um.þessa.stað- reynd ..Öðrum.þræði.er.það.vegna.þess.að. útlendingarnir. eru. langflestir. utan. höfuð- borgarsvæðisins. og. fylla. þar. skarð. þeirra. sem.flytjast.til.Suðvesturlands ..Víða.í.frysti- húsum. út. um. land. er. varla. töluð. íslenska. lengur. og. meirihluti. barna. í. leikskólum. og. sumum.árgöngum.grunnskóla. er. sums. staðar.útlendingar . Víst.er.að.hefði.illa.farið.væri.mun.meira. rætt.um.þessar.þjóðfélagsbreytingar ..En.vel. hefur.tekist.til ..Hagvöxtur.hefur.verið.mikill. og.útlendingarnir.eru.eftirsóttir.starfskraft- ar ..Það.hefur.líka.sitt.að.segja.að.fjölgunin.í. innstreymi.útlends.vinnuafls.til.Íslands.hófst. um.líkt.leyti.og.járntjaldið.féll.í.Austur-Evr- ópu ..Það.er.því.fólk.af.öðrum.uppruna.sem. leitað.hefur.hingað.en.það.fólk.sem.kom.til. annarra. Vestur-Evrópulanda. í. atvinnuleit. á. árunum.kringum.1970 ..Austur-Evrópu- búarnir. sem. hingað. hafa. komið. eiga. til- tölulega.auðvelt.með.að.aðlagast.íslenskum. aðstæðum,.þótt.misjafnlega.gangi.hjá.þeim. sumum.að.læra.íslensku . Þá. hefur. okkar. miðlæga. tölvustýrða. þjóðskrá.vafalaust.komið.í.veg.fyrir.að.hér. þrífist.til.langs.tíma.ólöglegir.innflytjendur,. en.þeir.skapa.margvísleg.vandamál.í.sumum. vestrænum. löndum ..Erfitt. er. til.dæmis. að. ímynda. sér. að. ólöglegir. innflytjendur. geti. dvalið. hér. til. langframa. án. þess. að. hafa.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.