Þjóðmál - 01.03.2006, Blaðsíða 92
90 Þjóðmál Vor 2006
bæta:.Að.kvöldi.5 ..febrúar.2006.var.sýndur.
þáttur.í.danska.sjónvarpinu.(DR2),.þar.sem.
brugðið. var. ljósi. á. þá. staðreynd,. að. Aksel.
Larsen. hafði. á. sjöunda. áratug. unnið. með.
CIA,.bandarísku.leyniþjónustunni,.og.einn-
ig.tekið.það.leyndarmál.með.sér.í.gröfina .
Orðheppni. Laxness. og. hnyttin. tilsvör.
setja. mikinn. og. skemmtilegan. svip. á. bók.
Hannesar.og.hann.hefur.greinilega. lagt.sig.
fram.um.að.halda.slíku.til.haga ..Haraldur.J ..
Hamar,. ritstjóri. Iceland Review,. fór. á. fund.
Laxness.árið.1973.og.sagði.honum,.að.hann.
hygðist. gefa. út. úrval. íslenskra. smásagna. á.
ensku .. Hann. bað. Laxness. um. leyfi. til. að.
birta.einhverjar.sögur.hans ..Laxness.tók.því.
illa .. „Er. einhver. annar. smásagnahöfundur.
til.á.Íslandi?“.spurði.hann ..Haraldur.ákvað.
að.gefa.út.smásagnasafn.eftir.Laxness.einan .
Halldór. Laxness. hafði. vissulega. efni. á.
því.að.líta.stórt.á.sig ..Hitt.er.annað.mál,.að.
harkaleg. viðbrögð. hans. og. viðkvæmni. við.
gagnrýni.vekja.oft.undrun ..Hann.harðbann-
ar. árið. 1958. allan. flutning. á. efni. eftir. sig.
í. ríkisútvarpinu. vegna. gagnrýnisorða. um.
bækur. hans,. sem. féllu. í. spjallþætti .. Stóð.
bannið.í.fjögur.ár ..Laxness.sagði.sig.úr.Hinu.
íslenska. bókmenntafélagi. árið. 1969. vegna.
ritdóms. Sigurðar. A .. Magnússonar. um.
Íslendingaspjall. í. riti. Bókmenntafélagsins.
Skírni ..Eftir.fortölur.Sigurðar.Líndals,.for-
seta. félagsins,. og.Ólafs. Jónssonar,. ritstjóra.
Skírnis,.dró.hann.úrsögnina.til.baka .
Mér.varð.hugsað.til.skrafsins.á.Borginni.á.
áttunda.áratugnum,.þegar.ég.settist.við.að.
rita.þessa.umsögn,.og.orða.Pauls.Johnsons.
um. rithöfundanöldrið .. Eitt. er. að. nöldra.
en. hitt. er. meira. virði. að. láta. menn. njóta.
sannmælis. og. enginn. getur. sakað. Hannes.
Hólmstein.Gissurarson.fyrir.að.láta.Halldór.
Laxness.ekki.njóta.þess ..Stórvirki.Hannesar.
á.eftir.að.verða.mörgum.góð.heimild,.ekki.
aðeins.þeim,.sem.vilja.kynnast.lífi.og.starfi.
Halldórs.Laxness.heldur.20 ..öldinni,.menn-
ingu.hennar.og.stjórnmálum .
Íslenska.menntakonan.
verður.til
Valborg. Sigurðardóttir:. Íslenska menntakonan
verður til,.Bókafélagið.2005,.431.bls .
Eftir.Ingu.Dóru.Sigfúsdóttur
Bók. Valborgar. Sigurðardóttur,. Íslenska menntakonan verður til,.er.þörf.áminn-
ing. um. hve. stutt. er. síðan. formlegir. og.
félagslegir. vegartálmar. hindruðu. mennta-
framgang. kvenna. í. stöðnuðu. þjóðfélagi ..
Það.var.ekki.fyrr.en.þessum.hindrunum.var.
rutt.úr.vegi.að.staða.kvenna.breyttist.til.hins.
betra ..Enginn.vafi.leikur.á.því.að.menntun.
kvenna.var.að.sama.skapi. lykill.að.breyttu.
samfélagi;.samfélagi.sem.tók.stakkaskiptum.
á.tiltölulega.skömmum.tíma ..Valborg.fjallar.
í.bókinni.um.frumkvöðlana,.bæði.karla.og.
konur,.sem.höfðu.það.markmið.að.tryggja.
konum.sama.rétt.og.körlum.til.æðri.mennt-
unar.og.leiðtogahlutverka.í.samfélaginu ..
Meginhluti. bókarinnar. er. tileinkaður.
umfjöllun.um.þær.ungu.konur.sem.ruddu.
menntabraut.kvenna;.þær.konur.sem.útskrif-
uðust.frá.Hinum.lærða.skóla.í.Reykjavík.og.
síðan. frá. Hinum. almenna. menntaskóla. í.
Reykjavík.fram.til.ársins.1946 .. .Höfundur.
leitar.í.bókinni.svara.við.áhugaverðum.spurn-
ingum.á.borð.við.hverjar.þær.hafi.verið.þess-
ar.konur. sem.ruddu. fyrst.braut.kvenna. til.
æðri.menntunar.hér.á.landi ..Hver.var.félags-
legur.bakgrunnur.þeirra?.Hvert.héldu.þær.að.
loknu.stúdentsprófi?.Hófu.þær.háskólanám?.
Luku.þær.háskólanámi?.Hvaða. fræðigrein-
ar. lögðu.þær. stund.á?.Hvert.héldu.þær.að.
loknu.háskólanámi?.Síðast.en.ekki.síst.spyr.
hún. hvers. vegna. háskólamenntaðar. konur.
hafi.verið.svo.fáar.sem.raun.bar.vitni.á.fyrri.
hluta.20 ..aldarinnar ..Meðal.þeirra.tölfræði-
upplýsinga.sem.höfundur.birtir.er.sú.stað-
reynd. að. árið. 1946,. þegar. Menntaskólinn.