Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Side 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Side 36
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 87. árg. 201132 Staðalmyndin af störfum hjúkrunar fræðinga er oft bundin við legudeild á spítala. Þar hafa af hefð flestir unnið en það er að breytast. Það var ljóst þegar gengið var um kynninguna sem hjúkrunarfræðinemar höfðu sett upp í Eirbergi. Kynningin er hluti af námsmati í námskeiði sem heitir Hjúkrun sem starfs- og fræðigrein. Þar fá nemendur innsýn og skilning á þáttum sem hafa áhrif á störf og starfsþróun hjúkrunarfræðinga. Sigrún Gunnarsdóttir, dósent í hjúkrunar fræðideild, stýrir námskeiðinu. Hún segir að í fyrra hafi uppsagnir á Landspítala valdið nemendum ugg og þeir ákveðið að kynna sér betur hvaða önnur störf stæðu til boða. Samtals voru 13 nemendabásar. Sérstök dómnefnd lagði mat á básana og var heimafæðingarbásinn talin best útfærður. Í öðru og þriðja sæti voru Þannig var umhorfs í þyrlunni. Sóley Bender fræðir Leif Hauksson útvarpsmann um Skjöld, forvarnarfélag hjúkrunarnema. Christer Magnusson, christer@hjukrun.is HVAR VINNA HJÚKRUNARFRÆÐINGAR? Hjúkrunarfræðinemar í Háskóla Íslands buðu nýlega í annað sinn til kynningar á störfum hjúkrunarfræðinga undir heitinu Á krossgötum. Kynningin er afrakstur verkefnis í námskeiðinu Hjúkrun sem starfs- og fræðigrein. Hér eru sýndar svipmyndir frá kynningunni en hún var haldin 21. janúar sl. Jón Aðalbjörn Jónsson, kynnir í bási Félags íslenskra hjúkrunar fræðinga, í viðtali í Samfélaginu í nærmynd. Margir höfðu áhuga á að kynna sér framhaldsnám í hjúkrunarfræðideild.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.