Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Page 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Page 47
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 87. árg. 2011 43 Ingileif Ólafsdóttir og Guðrún Guðnadóttir telja aðgangseyrinn. mikið. Hvað viljum við? Hvað skal gera? Sveinn gerði skemmtilega og fróðlega líkingu á breyttum viðhorfum til lífsins. Góðar og glæsilegar veitingar voru bornar fram sem vöktu mikla hrifningu gesta. Elsa Friðfinnsdóttir, formaður FÍH, flutti stutt og gott ávarp. Hún tók fram að öldungadeild hjúkrunarfræðinga væri vaxtarbroddur í okkar félagsskap. Meða- ltal veru okkar þar eru 24 ár. Hún þakkaði ræktarsemi deildarinnar ásamt samhug og óskaði deildinni til hamingju með 30 ára afmælið. Síðan tilkynnti hún að útgáfa „Sögu hjúkrunar á 20. öld“ mundi verða fagnað á hjúkrunarþinginu 12. nóvember 2010 og að okkur væri öllum boðið. Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur skráði bókina en það tók 8 ár. Bergljót Líndal formaður þakkaði fyrir- lesurum sitt innlegg og þakkaði Elsu Frið- finns dóttur, formanni FÍH, fyrir að styrkja afmælið með rausn, talaði með fallegum orðum um góðan og skemmti legan afmælisdag, sérstaklega góða mætingu og sagðist vonast til þess að allir færu sáttir heim með góða minningu um þennan 30 ára afmælisdag og haustfund. Oddný M. Ragnarsdóttir er ritari öldungadeildar.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.