Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Qupperneq 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Qupperneq 52
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 87. árg. 201148 Félag vistmanna „Sjálfsvörn“, starfar með blóma. Það sér um heil brigðar skemmtanir og annast bókasafn staðarins, sem fengið hefir margar góðar gjafir og eykst árlega heimamönnum til gleði og þroska. Eins og ég sagði í byrjun, var ég ein af þeim vantrúuðu, og ekki var hugrekkið mikið, þegar ég stóð frammi fyrir fyrsta vistmannahópnum 1. febrúar fyrir 5 árum. En mér lærðist fljótt að þessir braut ryðjendur höfðu þann undraverða stálvilja og þrautseigju, sem meðvitundin um að vera ekki lengur ómagi, heldur þátttakandi í miklu þjóðnýtu starfi, gaf þeim. Auðnuleysissvipurinn hvarf við starfið, eirðarleysið þokaði fyrir vinnugleðinni og ástinni á heimili þeirra Reykjalundi. Valgerður Helgadóttir lauk hjúkrunarnámi við Bispebjerg Hospital í Kaupmannahöfn 1931 og stundaði framhaldsnám í Danmörku og Austurríki. Hún var virk í félagsmálum og sat meðal annars í ritstjórn Tímarits hjúkrunarkvenna 1933-36. Valgerður var yfirhjúkrunarkona á Reykjalundi 1945-61. Reykjalundur í desember 2005. Ljósmyndari er Jóhannes Long. Á heimsvísu eru berklar enn stórt vandamál. Talið er að 1,7 milljónir manna hafi látist af völdum berkla 2009 og eru berklar þriðja stærsta dánarorsökin hjá konum. Ný tilfelli voru sama ár um 9,4 milljónir eða 137 á hverja 100.000 íbúa jarðar. Um 440.000 manns greindust með fjölónæma berkla 2008. Ef talan er svipuð 2009 eru það um 5% tilfella. Einnig eru til gjörónæmir berklar en þeirri tegund valda gerlar sem eru ónæmir fyrir öllum gerðum sýklalyfja. Vanalega eru um 3% af berklatilfellum af völdum gjörónæmra gerla en sums staðar í Sovétríkjunum fyrrverandi er hlutfallið 28%. Gjörónæmir berklar hafa verið greindir í 58 löndum. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin setti 2006 fram áætlun um að stöðva útbreiðslu berkla í heiminum. Erfitt er að segja hversu mikil áhrif hún hefur haft en nýgengi hefur minnkað síðan 2004 og dánartíðni hefur minnkað um 35% síðan 1990. Á Íslandi greindust 9 ný berklatilfelli 2009 en fjölónæmir berklar eru sjaldgæfir. Á árunum 2003-2008 greindust 3 tilfelli, öll hjá nýbúum. Ástæða er til að fylgjast vel með berklum hjá innflytjendum til þess að forðast að sjúkdómurinn breiðist út. Meðferðin er langvarandi og kostnaðarsöm og á það sérstaklega við um fjölónæma berkla. Enn algengur sjúkdómur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.