Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2015, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2015, Blaðsíða 21
Morgunblaðið/Sigurður Bogi Náttúran í Bryce hefur kynngi- magnaðan svip. Gljúfrin eru hundruð metra á dýpt og rauðleit- ar strýturnar og öll klettabeltin hafa reglulegan svip og formfastan. Horft af hásléttunni yfir þjóðgarðinn sem er skógi vaxinn að stórum hluta, með kölnum kvistum inni á milli. 27.9. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Umferðarmiðstöðin BSÍ • 101 Reykjavík • 580 5400 • main@re.is • www.flugrutan.is • www.re.is BSÍ - Umferðarmiðstöðin Reykjavík Keflavíkurflugvöllur Kauptu miða núna á www.flugrutan.is *Miðast við að keyptur sé miði fram og til baka frá BSÍ eða Keflavíkurflugvelli á 4.000 kr. 2.000 kr.* FYRIR AÐEINS Alltaf laus sæti Alltaf ferðir Hagkvæmur kostur Frí þráðlaus internet- tenging í öllum bílum Ferðatími u.þ.b. 45 mínútur Umhverfisvænt VIÐ SKUTLUM ÞÉR! Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur & brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. „Háar rauðleitar strýturnar í þessari miklu hvelfingu fjallanna eru náttúrufyrirbæri sem erfitt er að lýsa með orðum. Þessi náttúra er stórbrotin og lita- dýrðin var alveg einstök þegar við fórum um svæðið hvort sem sólin skein eða það rigndi,“ segir Svein- björn Sveinbjörnsson, lögmaður í Kópavogi, sem var meðal Íslendinga sem fóru um Utah-ríki á dögunum í leiðangri á vegum Bændaferða. Nokkrir úr þeim hópi fóru í langa gönguferð nærri strýtunum í Bryce Canyon, þar sem lagðir hafa verið göngustígar. „Mér fannst eftirtektarvert hvað stígarnir, sem eru breiðir og greiðfærir, falla vel inn í landið. Efnið í þeim virðist fengið af svæðinu svo náttúrulegur litur landsins helst. Kaninn stendur vel að verki. Við þræddum þarna gilin og það var gaman að sjá að þar sem til dæmis hafa verið gerð göt í kletta líta þau út eins og raunveruleg smíði náttúrunnar.“ Sveinbirni, sem er hestamaður, fannst eftirtektar- vert að sjá reiðstígana á þessum slóðum. Þannig er hægt að ferðast um í kringum strýturnar gangandi, á hjóli og á hestbaki og raunar er staðið mjög vel að öllum aðgengismálum á svæðinu. Sveinbjörn kom til Bryce Canyon án þess að hafa lesið um það áður. „Kannski borgar sig ekkert að kynna sér aðstæður áður en maður mætir. Koma al- veg ferskur að þessu og með hugann opinn. Og það segir kannski sitt um hvernig mér líkaði, að þennan stað langar mig að heimsækja aftur.“ Kúrekinn Sveinbjörn Sveinbjörnsson með hatt á höfði á ferðalagi sínu á framandi slóðum vestur í Utah. Litadýrðin á svæðinu er alveg einstök
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.