Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 7
I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n
Undanfarin ár hafa i›juþjálfar sem
vinna me› börnum og ungmennum
starfrækt faghóp innan I›juþjálfafélags
Íslands (IÞÍ). Faghópurinn hefur veri›
virkur í um þa› bil 15 ár og heldur
fundi reglulega. Markmi›in me› starf
seminni eru helst þau a› mi›la þekk
ingu um barnai›juþjálfun innan hóps
ins sem utan og a› stu›la a› lifandi
umræ›u um áherslur í þjónustu i›ju
þjálfa vi› börn og ungmenni og fjöl
skyldur þeirra.
Ötullega hefur veri› unni› a› því
a› setja saman, þ‡›a og efla notkun
matstækja og má þar nefna Spurninga
lista um færni barna vi› daglega i›ju
(FBDI), SkólaFærniAthugun (SFA) og
Pediatric Evaluation of Disability
Inventory (PEDI), en sú þ‡›ing var
unnin í samstarfi vi› barnasjúkraþjálf
ara. A› auki hafa starfandi i›juþjálfar
komi› a› þ‡›ingum og rannsóknum á
Sensory Profile matslistunum (SP),
Upplifun nemenda af skólaumhverfi
(UNS) og Mat barna á eigin i›ju (Child
Occupational Self Assessment, COSA)
svo eitthva› sé nefnt. Þessi vinna hefur
bæ›i fari› fram í tengslum vi› störf og
nám i›juþjálfa og i›juþjálfanema vi›
Háskólann á Akureyri. I›juþjálfar inn
an faghópsins hafa gegnum tí›ina sótt
sér og mi›la› þekkingu hér á landi sem
og erlendis. Faghópurinn hefur teki›
þátt í a› skipuleggja námskei› me›
kunnum erlendum i›juþjálfum á bor›
vi› Anitu Bundy, Wendy Coster og
Winnie Dunn.
Þetta starfsári› var ákve›i› a› helga
fundina stuttum kynningum á lokaverk
efnum í sérskipulög›u BSc námi og
umræ›u um hva›a merkingu þær ni›
urstö›ur hafa fyrir áherslur í þjónustu
i›juþjálfa í nútí› og framtí›. Fyrir
huga› er a› kynna þessar ni›urstö›ur
ví›ar, svo sem í I›juþjálfanum og Glæ›
um (bla›i sérkennara). Veri› er a› leita
fleiri lei›a til a› koma ni›urstö›um á
framfæri vi› þá sem koma a› málum
barna og ungmenna hér á landi. Fundir
faghópsins, sem ‡mist eru haldnir í há
degi e›a a› kveldi, eru opnir öllum
i›juþjálfum og i›juþjálfanemum sem
áhuga hafa á þessu sérsvi›i innan i›ju
þjálfunar. Í dag telur hópurinn 30
skrá›a me›limi. Þar af eru tveir sem
skipa framkvæmdanefnd, en í hennar
hlut fellur a› halda utan um fundarbo›
un og fundarger›ir auk annars skipu
lags sem til fellur.
N‡lega var stofnu› Nor›urlands
deild innan faghópsins, en i›juþjálfum
sem sinna þjónustu vi› börn og ung
menni nor›an hei›a hefur fjölga› til
muna me› tilkomu námsbrautar í i›ju
Faghópur um
i›juþjálfun barna
þjálfun vi› Háskólann á Akureyri.
Tengili›ur Nor›urlandsdeildar er Sara
Stefánsdóttir, sem starfar í Sí›uskóla,
Akureyri, netfang: sarastef@internet.is.
Framkvæmdast‡rur faghópsins eru
þær Erla B. Sveinbjörnsdóttir, sem
starfar í Me›fer›arteymi barna vi›
Heilsugæsluna í Grafarvogi, netfang:
erla.bjork.sveinbjornsdottir@grvog.hr.
is og Sigrí›ur Kr. Gísladóttir, i›juþjálfi
á Mi›stö› heilsuverndar barna, net
fang: sigridur.kr.gisladottir@hr.is. Þeir
sem hafa áhuga á a› vera me› í fag
hópnum e›a vilja fræ›ast nánar um
starfsemina er bent á a› hafa samband
vi› þær.
Fyrir hönd faghópsins,
Erla B. Sveinbjörnsdóttir
og Sigrí›ur Kr. Gísladóttir