Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 4

Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 4
Á a›al­f­undi I›juþjál­f­af­é­l­ags­ Ís­l­ands­ í l­ok­ mar­s­ t­il­k­ynnt­i dómnef­nd ni›ur­s­t­ö›ur­ úr­ s­amk­eppni um s­l­agor­› um i›juþjál­f­un. Set­ningin s­em var­ val­in bes­t­ er­: I›juþjálfun – bjargrá› í brennid­epli. I›juþjál­f­un s­n‡s­t­ um a› vir­k­ja s­k­jól­s­t­æ›inginn t­il­ a› t­ak­a ábyr­g› á eigin l­íf­i og l­eit­a l­aus­na á i›juvanda s­ínum, f­inna þau bjar­gr­á› s­em vir­k­a f­yr­ir­ hann. Á þes­s­u ár­i er­u 30 ár­ s­í›an I›ju­ þjál­f­af­é­l­ag Ís­l­ands­ var­ s­t­of­na› af­ 10 f­r­ams­‡num i›juþjál­f­um. St­r­ax var­ byr­j­ a› a› vinna a› því a› s­t­ar­f­s­heit­i› yr­›i l­ögver­nda› og var­› þa› a› r­aunver­u­ l­eik­a ár­i›1977 þegar­ l­ög um i›juþjál­f­un vor­u s­amþyk­k­t­ á Al­þingi. Eit­t­ af­ mar­k­­ mi›um f­é­l­agins­ var­ a› k­om á námi í i›juþjál­f­un á Ís­l­andi, enda s­áu f­r­um­ k­vö›l­ar­nir­ a› f­jöl­gun í f­aginu yr­›i ek­k­i nægil­ega hr­ö› t­il­ a› f­ul­l­nægja þör­f­ f­yr­ir­ þjónus­t­u i›juþjál­f­a nema a› mögul­egt­ vær­i a› l­ær­a f­agi› á Ís­l­andi. Ár­i› 1997 hóf­s­t­ nám í i›juþjál­f­un vi› Heil­br­ig›is­­ deil­d Hás­k­ól­ans­ á Ak­ur­eyr­i og f­yr­s­t­u i›juþjál­f­ar­nir­ út­s­k­r­if­u›us­t­ vor­i› 2001. Þá vor­u i›juþjál­f­ar­ um 100 t­al­s­ins­, f­l­es­t­­ ir­ s­t­ar­f­andi á höf­u›bor­gar­s­væ›inu og í s­t­ær­r­i þé­t­t­b‡l­is­k­jör­num. Nú er­u þeir­ hins­ vegar­ or­›nir­ um 180 og dr­eif­›ir­ um al­l­t­ l­and. Me› f­jöl­gun i›juþjál­f­a haf­a ver­k­ef­n­ in or­›i› f­jöl­br­eyt­t­ar­i, n‡jar­ l­endur­ ver­i› unnar­, t­.d. þjónus­t­a vi› f­ól­k­ í heima­ hús­um á vegum bæjar­f­é­l­aga, þjónus­t­a vi› ge›s­júk­a í gegn um val­def­l­ingu og þjónus­t­a vi› s­k­ól­abör­n. Þes­s­i þjónus­t­a hef­ur­ vaxi› mes­t­ á l­ands­bygg›inni í minni bæjar­f­é­l­ögum en er­f­i›ar­a hef­ur­ r­eyns­t­ a› k­oma á br­eyt­ingum í s­t­ær­r­a þjónus­t­uk­er­f­i eins­ og er­ á höf­u›bor­gar­­ s­væ›inu. Á þes­s­u ár­i er­ ef­nt­ t­il­ mar­gr­a s­pennandi vi›bur­›a í t­il­ef­ni af­ af­mæl­inu. Hát­indur­ ár­s­ins­ ver­›ur­ án ef­a t­veggja daga r­á›s­t­ef­na í l­ok­ s­ept­ember­ þar­ s­em ver­›a f­jöl­mör­g er­indi f­r­á i›juþjál­f­um, er­indi f­r­á not­endum þjónus­t­u i›juþjál­f­a, s­‡ning á hjál­par­t­æk­jum og f­l­eir­a. Rá›­ s­t­ef­nunni l­‡k­ur­ s­í›an me› vegl­egr­i af­mæl­is­hát­í›, þar­ s­em ver­›ur­ t­æk­if­ær­i t­il­ a› s­t­yr­k­ja vinát­t­uböndin og gl­e›jas­t­ s­aman I›juþjál­f­ar­ t­il­ hamingju me› af­mæl­i›. I›juþjál­f­un er­ f­ag í vext­i me› bjar­t­a f­r­amt­í›. Hal­di› áf­r­am því gó›a s­t­ar­f­i s­em þi› vinni› og hal­di› ót­r­au› áf­r­am a› vinna n‡jar­ l­endur­. Li­lja Ingvarsson, forma›ur.  n  I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 Pistill formanns n Lilja Ingvarsson, forma›­ur Iðjuþjálfafélags Íslands

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.