Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Side 4
Á a›alfundi I›juþjálfafélags Íslands í lok mars tilkynnti dómnefnd ni›urstö›ur úr
samkeppni um slagor› um i›juþjálfun.
Setningin sem var valin best er:
I›juþjálfun – bjargrá› í brennidepli.
I›juþjálfun sn‡st um a› virkja
skjólstæ›inginn til a› taka ábyrg› á
eigin lífi og leita lausna á i›juvanda
sínum, finna þau bjargrá› sem virka
fyrir hann.
Á þessu ári eru 30 ár sí›an I›ju
þjálfafélag Íslands var stofna› af 10
frams‡num i›juþjálfum. Strax var byrj
a› a› vinna a› því a› starfsheiti› yr›i
lögvernda› og var› þa› a› raunveru
leika ári›1977 þegar lög um i›juþjálfun
voru samþykkt á Alþingi. Eitt af mark
mi›um félagins var a› kom á námi í
i›juþjálfun á Íslandi, enda sáu frum
kvö›larnir a› fjölgun í faginu yr›i ekki
nægilega hrö› til a› fullnægja þörf fyrir
þjónustu i›juþjálfa nema a› mögulegt
væri a› læra fagi› á Íslandi. Ári› 1997
hófst nám í i›juþjálfun vi› Heilbrig›is
deild Háskólans á Akureyri og fyrstu
i›juþjálfarnir útskrifu›ust vori› 2001.
Þá voru i›juþjálfar um 100 talsins, flest
ir starfandi á höfu›borgarsvæ›inu og
í stærri þéttb‡liskjörnum. Nú eru þeir
hins vegar or›nir um 180 og dreif›ir
um allt land.
Me› fjölgun i›juþjálfa hafa verkefn
in or›i› fjölbreyttari, n‡jar lendur veri›
unnar, t.d. þjónusta vi› fólk í heima
húsum á vegum bæjarfélaga, þjónusta
vi› ge›sjúka í gegn um valdeflingu og
þjónusta vi› skólabörn. Þessi þjónusta
hefur vaxi› mest á landsbygg›inni í
minni bæjarfélögum en erfi›ara hefur
reynst a› koma á breytingum í stærra
þjónustukerfi eins og er á höfu›borgar
svæ›inu.
Á þessu ári er efnt til margra
spennandi vi›bur›a í tilefni af afmælinu.
Hátindur ársins ver›ur án efa tveggja
daga rá›stefna í lok september þar sem
ver›a fjölmörg erindi frá i›juþjálfum,
erindi frá notendum þjónustu i›juþjálfa,
s‡ning á hjálpartækjum og fleira. Rá›
stefnunni l‡kur sí›an me› veglegri
afmælishátí›, þar sem ver›ur tækifæri
til a› styrkja vináttuböndin og gle›jast
saman
I›juþjálfar til hamingju me›
afmæli›. I›juþjálfun er fag í vexti me›
bjarta framtí›. Haldi› áfram því gó›a
starfi sem þi› vinni› og haldi› ótrau›
áfram a› vinna n‡jar lendur.
Lilja Ingvarsson, forma›ur.
n I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006
Pistill formanns
n Lilja Ingvarsson, forma›ur
Iðjuþjálfafélags Íslands