Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 18
úrvinnsluna kom í ljós a› fólk haf›i
mjög mikinn áhuga a› fá i›juþjálfa og
fórum vi› me› þær uppl‡singar til yfir
valda. Þetta átti a› vera rökstu›ningur
fyrir því a› þa› væri grundvöllur fyrir
stofnun námsbrautar.
Hverjir telur þú a› séu helstu áfang
arnir í sögu félagsins?
A› sjálfsög›u stofnun námsbrautar
innar. Annar merkur áfangi er líka þeg
ar vi› vorum búnar a› vera í heimssam
bandinu (WFOT) í tíu ár sem aukaa›
ili. En vi› fengum aukaa›ild ári› 1976,
sama ár og félagi› var stofna›, og þá
fengum vi› einnig löggildingu. Ég mætti
á fulltrúaþing WFOT og greiddi allan
kostna› úr eigin vasa en gat ekki teki›
þátt í kosningum þar sem vi› vorum
bara aukaa›ilar. Mér fannst þetta svo
óréttlátt, en kröfurnar fyrir fullri a›ild
voru þær a› þa› þyrfti a› vera starf
ræktur skóli á landinu auk þess sem
þar þurftu a› vera a› minnsta kosti tólf
löggiltir i›juþjálfar. Ég hóf baráttu fyrir
því a› I›juþjálfafélag Íslands fengi a›
vera fullgildur me›limur í WFOT án
þess a› hafa skóla. Ég safna›i rökum
allsta›ar a› og sag›i a› þa› væri ekk
ert víst a› vi› myndum nokkurn tím
ann fá skóla þar sem Íslendingar væru
ekki nema 260.000 og því ekki víst a›
þa› borga›i sig. Auk þess væri ágætis
fyrirkomulag í gangi sem var gagn
kvæmur samningur milli Nor›urland
anna um menntun fagfólks.
Ég benti þeim einnig á a› flestir hér
á landi sem færu erlendis til a› læra
i›juþjálfun kæmu aftur. Þessi rök voru
samþykkt og ári› 1986 ur›um vi› full
gildir me›limir í WFOT. Þa› er mjög
gaman a› berjast fyrir einhverju, sér
staklega þegar ma›ur nær árangri!
Í upphafi var mikill eldmó›ur í félag
inu, finnst þér hann hafa haldist?
Þa› er svolíti› erfitt fyrir mig a›
dæma þa› núna, þar sem ég er ekki
lengur forma›ur og ekki lengur starf
andi i›juþjálfi. Ég er búin a› missa ein
hver tengsl sí›an ég hætti og á því
kannski erfitt me› a› dæma þa›. En
þa› var alveg spes andrúmsloft þegar
vi› vorum ung og me› smábörn á
brjósti á stjórnarfundum. Fólk baka›i
ljúfengt me›læti fyrir stjórnarfundi sem
haldnir voru í heimahúsum. Já, þetta
var ö›ruvísi þá. Vi› áttu›um okkur
samt á því fyrir um 15 árum sí›an a›
vi› værum a› ver›a alvöru félag sem
þ‡ddi a› vi› yr›um formfastari.
Finnst þér einhverjar breytingar hafa
or›i› á félaginu me› tilkomu i›ju
þjálfa mennta›ra á Íslandi?
Þa› er svolíti› erfitt fyrir mig a›
dæma um þa›. Vi› erum náttúrlega
miklu fleiri. Félagi› stækkar örar og
þa› er mjög þægileg tilfinning. Enn
fremur stunda fleiri i›juþjálfar í dag
vísindalegar rannsóknir og er þa› mjög
mikilvægt fyrir þróun fagsins og vi›ur
kenningu út á vi›.
Heldur þú a› þa› hafi veri› faginu
til gó›a a› fólk hefur veri› a› mennta
sig í mismunandi löndum og því komi›
hinga› me› mismunandi bakgrunn?
Mér fannst þa› mjög sterkt og var
alltaf a› segja á heimssambandsþing
um a› vi› n‡ttum þa› besta alls sta›ar
frá og a› vi› myndu›um tengsl vi›
helstu fræ›imenn fagsins út um allan
heim. Vi› vorum me› i›juþjálfa hér
sem lær›u í, a› mig minnir, tólf mis
munandi löndum. Ég held a› þa› sé a›
mörgu leiti styrkur fyrir fagi› hér a›
fólk hefur menntun ví›s vegar a›. Þa›
var líka mjög skemmtilegt hva› vi›
fengum oft heimsfræga i›juþjálfa hing
a› til a› halda námskei› og 90% af fé
lagsmönnum tóku þátt í námskei›un
um. Þa› er ótrúlega mikil þátttaka sem
varla sést annars sta›ar. Svo eru Íslend
ingar me› mikla „víkingaútrásarþrá“.
Þa› er ekki algengt annars sta›ar í
heiminum a› helmingur þjó›arinnar
fari til útlanda á hverju ári. Íslenskir
i›juþjálfar voru mjög duglegir a› sækja
námskei› annars sta›ar. Þannig a› ég
ver› a› segja a› vi› vorum mjög fram
arlega í faginu á›ur en skólinn okkar
var› til og ég er sannfær› um a› vi›
getum haldi› áfram a› vera í fremstu
rö› í i›juþjálfun í heiminum.
F.h. ritnefndar
Kristbjörg Rán Valgarðsdóttir,
iðjuþjálfi.
1 n I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006
Áhugahópur
i›juþjálfa, starfandi
me› öldru›um
Áhugahópurinn hefur veri› starfandi nokku› lengi, e›a sí›an
1999. Hópurinn samanstendur af tæplega 30 i›juþjálfum ví›svegar af
Su›vestur- og Su›urlandi, e›a allt frá Akranesi og til Hellu.
Hópurinn hefur komi› saman á tveggja mána›a fresti og er skipst
á a› hittast þar sem starfandi i›juþjálfi er á öldrunarstofnun. Gefur
þa› oft gó›ar hugmyndir í farteski› a› sjá hva› og hvernig hinir
gera. Rædd eru málefni aldra›ra á lí›andi stundu, komi› me› gó›ar
hugmyndir, mi›la› fró›leik frá námskei›um e›a fundum og sagt frá
n‡jungum.
Allir i›juþjálfar sem láta sig málefni aldra›ra skipta eru velkomnir
í hópinn.
Nánari uppl‡singar er a› nálgast hjá Ásu Lind Þorgeirsdóttur,
i›juþjálfa á LSH Fossvogi asathor@lsh.is e›a hjá Kristbjörgu Rán Val-
gar›sdóttur, i›juþjálfa á Grund kristbjorg@grund.is
Fyrir hönd áhugahópsins,
Ása Lind Þorgeirsdóttir, i›juþjálfi á öldrunarsvi›i LSH Fossvogi.