Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 24
Í tilefni af 30 ára afmæli
I›juþjálfafélags Íslands sendi
ritnefnd I›juþjálfans út
stutta könnun til félags
manna. Hugmyndin var a›
varpa ljósi á stö›u i›juþjálf
unar á Íslandi í dag. Könn
unin var send út í lok febrú
ar 2006 til 174 i›juþjálfa
sem höf›u skrá› netfang í
félagatali IÞÍ í janúar 2006.
Svörun var gó›, en svör bár
ust frá 133 i›juþjálfum e›a
76% þeirra sem spur›ir
voru. Ni›urstö›urnar eru
kynntar hér á eftir í töflum
og myndum og sumar þeirra
bornar saman vi› uppl‡sing
ar sem Gu›rún Pálmadóttir
lektor í i›juþjálfun vi›
Háskólann á Akureyri hefur
teki› saman, en sumar þeirra
birtust í I›juþjálfanum ári›
2004.
Vert er a› taka fram a›
alltaf er um einhverjar
skekkjur a› ræ›a í ni›ur
stö›um sem þessum en þær
gefa samt sem á›ur ágætis
vísbendingar um stö›una
eins og hún er í dag. Þá skal
einnig haft í huga a› tölurn
ar frá 2006 mi›ast vi› fjölda
þeirra sem svöru›u
spurningalistanum en tölur
fyrri ára voru fengnar me›
því a› vinna úr félaga og
vinnusta›askrám auk upp
l‡singa frá yfirmönnum.
n I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006
Sta›a i›juþjálfunar á Íslandi
og þróun á 30 árum
Könnun ritnefndar IÞÍ
n I›juþjálfastéttin hefur
vaxi› og dafna› sí›ustu
30 árin, hvort sem liti›
er til dreifingar um
landi›, fjölda i›juþjálfa
og/e›a vinnusta›a.
Samkvæmt uppl‡singum
frá Heilbrig›is- og trygg-
ingamálará›uneytinu
hafa veri› gefin út 220
starfsleyfi til i›juþjálfa á
íslandi.
Skrá›ir félagar í I›ju-
þjálfafélagi íslands í
apríl 2006 eru 188
samkvæmt uppl‡singum
frá Þjónustuskrifstofu
SIGL, þar af eru 160
me› stéttara›ild, 16
me› faga›ild og tveir
hei›ursfélagar.
A› auki eru 10 me›
nemaa›ild a› félaginu.
165
149
131
98
6357
34
15
8
0
20
40
60
80
100
120
140
160
180
1975 1980 1985 1990 1995 2000 2003 2004 2005
Fjöldi iðjuþjálfa
L‡›fræ›ilegar uppl‡singar
Mynd 1. Starfandi i›juþjálfar. Fjölgun starfandi i›juþjálfa
frá 1975 til dagsins í dag. Athugi› a› árabilin eru misjafn
lega stór.
Búseta
Ár Höfu› Nor›ur A›rir
borgarsvæ›i› land landshlutar
1998 91% 7% 2%
2004 75% 19% 6%
2006 71% 19% 10%
66
34
71
29
100
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90
100%
1998 2004 2006
Háskólinn á Akureyri
Menntastofnun erlendis
Tafla 1. Búseta i›juþjálfa.
Mynd 2. Námsstofnun í grunnnámi í i›juþjálfun.
45% 55%
Mynd 3. Hlutfall i›juþjálfa
sem hafa afla› sér form
legrar vi›bótarmenntunar.
n Unni› af Hómdísi Freyju
Methúsalemsdóttur
i›juþjálfa
f.h. ritnefndar
I›juþjálfans
n Nei n Já